Bjarni Benediktsson með Covid-19 Árni Sæberg skrifar 27. desember 2021 21:32 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er kominn með Covid-19. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra greindist með Covid-19 í dag. Hann hvetur alla til að sýna varkárni vegna útbreiðslu veirunnar í samfélaginu. Bjarni greindi frá því rétt í þessu að hann hefði greinst smitaður eftir að hafa farið í PCR-próf í varúðarskyni eftir hádegi í dag. Hann tók þátt í fundi ráðherranefndar í morgun þar sem staðan í faraldrinum var rædd. Hann tekur fram að fundurinn hafi farið fram rafrænt. Hann segir alls óvíst hvar eða hvenær hann smitaðist og tekur fram að margir hafi greinst smitaðir nálægt honum. Bæði í vinnu og nærfjölskyldu, líkt og hjá mörgum þessi dægrin. Hann muni nú fara í tíu daga einangrun. Þar sem hann sé enn einkennalaus með öllu vonist hann til að geta sinnt heimilisverkum sem setið hafa á hakanum. Þá sé bókastafli á náttborðinu sem hann hafi ekki komist í að lesa. hann getur einnig hugsað sé að taka því einfaldlega rólega næstu daga. „Það er víst mælt með því svona af og til,“ segir hann. „Ég hvet alla til að sýna varkárni vegna víðtækra smita í samfélaginu. Samstaðan hefur skilað mögnuðum árangri til þessa og er lykilatriði fyrir frekari árangur. Lifið heil!“ segir Bjarni í lok færslu sinnar á Facebook. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Bjarni greindi frá því rétt í þessu að hann hefði greinst smitaður eftir að hafa farið í PCR-próf í varúðarskyni eftir hádegi í dag. Hann tók þátt í fundi ráðherranefndar í morgun þar sem staðan í faraldrinum var rædd. Hann tekur fram að fundurinn hafi farið fram rafrænt. Hann segir alls óvíst hvar eða hvenær hann smitaðist og tekur fram að margir hafi greinst smitaðir nálægt honum. Bæði í vinnu og nærfjölskyldu, líkt og hjá mörgum þessi dægrin. Hann muni nú fara í tíu daga einangrun. Þar sem hann sé enn einkennalaus með öllu vonist hann til að geta sinnt heimilisverkum sem setið hafa á hakanum. Þá sé bókastafli á náttborðinu sem hann hafi ekki komist í að lesa. hann getur einnig hugsað sé að taka því einfaldlega rólega næstu daga. „Það er víst mælt með því svona af og til,“ segir hann. „Ég hvet alla til að sýna varkárni vegna víðtækra smita í samfélaginu. Samstaðan hefur skilað mögnuðum árangri til þessa og er lykilatriði fyrir frekari árangur. Lifið heil!“ segir Bjarni í lok færslu sinnar á Facebook.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira