Hátt í 900 bílar brenndir á gamlársdag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2022 23:01 Bílabrennur eru orðinn árviss áramótaviðburður í Frakklandi. Myndin var tekin í Frakklandi, en að vísu ekki á gamlárskvöld. EPA-EFE/IAN LANGSDON Kveikt hefur verið í á níunda hundrað bíla í Frakklandi í tilefni áramótanna. Um er að ræða eins konar hefð í úthverfum Frakklands, sem nær sextán ár aftur í tímann. Á vef breska ríkisútvarpsins er haft eftir lögreglunni í Frakklandi að kveikt hafi verið í 874 bílum víðs vegar um landið á gamlársdag. Innanríkisráðuneyti landsins segir að mun fleiri bílar hafi orðið fyrir barðinu á brennuvörgum árið 2019. Þó hafi fleiri verið handteknir við bílabrennur í ár heldur en þá. Á gamlársdag 2020 var lítið um bílabrennur, þar sem útgöngubann var í gildi vegna faraldurs kórónuveirunnar. Bílabrennur eru svo gott sem orðnar árviss viðburður í frönskum úthverfum, og hafa verið frá því á gamlársdag árið 2005. Þá var kveikt í fjölda bíla í borgum víðs vegar um Frakkland vegna óeirða. BBC greinir frá því að um 95.000 viðbragðsaðilar hafi verið ræstir út í Frakklandi vegna óeirða í tengslum við nýársfögnuði, þar af 32.000 slökkviliðsmenn. Frakkland Áramót Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Á vef breska ríkisútvarpsins er haft eftir lögreglunni í Frakklandi að kveikt hafi verið í 874 bílum víðs vegar um landið á gamlársdag. Innanríkisráðuneyti landsins segir að mun fleiri bílar hafi orðið fyrir barðinu á brennuvörgum árið 2019. Þó hafi fleiri verið handteknir við bílabrennur í ár heldur en þá. Á gamlársdag 2020 var lítið um bílabrennur, þar sem útgöngubann var í gildi vegna faraldurs kórónuveirunnar. Bílabrennur eru svo gott sem orðnar árviss viðburður í frönskum úthverfum, og hafa verið frá því á gamlársdag árið 2005. Þá var kveikt í fjölda bíla í borgum víðs vegar um Frakkland vegna óeirða. BBC greinir frá því að um 95.000 viðbragðsaðilar hafi verið ræstir út í Frakklandi vegna óeirða í tengslum við nýársfögnuði, þar af 32.000 slökkviliðsmenn.
Frakkland Áramót Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira