Á döfinni í fyrra: Vinnan og lífið Rakel Sveinsdóttir skrifar 5. janúar 2022 07:01 Vinnan og lífið er umfjöllunarefni Atvinnulífsins á Vísi enda af nægu að taka: Alls kyns áskoranir fyrir stjórnendur og annað starfsfólk, atvinnuleit og starfsframi, nýsköpun, góðu ráðin, mannauðsmál, fyrirtækjamenning, jafnvægi heimilis og vinnu, heilsan og fleira. Hvað ætli verði í brennidepli árið 2022? Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ Atvinnulífið á Vísi fagnar nýju ári og boðar áframhaldandi fjölbreytta umfjöllun. En hér er smá upprifjun af ýmsum málefnum sem við fjölluðum um í fyrra og tengjast vinnunni okkar. Þar ber fyrst að nefna mannauðsmálin sem eru alltaf í brennidepli í Atvinnulífinu. Þar er margt að breytast eins og mannauðsstjóri CCP fór vel yfir í viðtali. Áhrif Covid einkenndi mjög mikið alla umfjöllun á árinu og ræddi Atvinnulífið við fjölmarga sérfræðinga Þá var nokkuð fjallað um styttingu vinnuvikunnar á árinu þar sem sumir vilja jafnvel ganga lengra en boðað hefur verið. Atvinnulífið leggur mikla áherslu á jafnréttismálin og fylgist vel með því sem gerist á þeim vettvangi. Þá fjölluðum við á fjölbreyttan hátt um heilsuna og hversu mikilvægt það er að líða sem best í vinnu og einkalífi. Jafnvægi einkalífs og vinnu skiptir líka miklu máli og þar var ekki síst forvitnilegt að heyra hvað foreldrar með ung börn á vinnumarkaði hafa að segja. Langflest íslensk fyrirtæki eru lítil eða meðalstór en þessi fyrirtæki eru áberandi í umfjöllun Atvinnulífsins. Reglulega talar Atvinnulífið við fólk sem er að hefja sinn rekstur. Þá talar Atvinnulífið við fólk sem ýmist starfar eða hefur starfað í óhefðbundnum eða sérstaklega áhugaverðum störfum. Frá því í mars 2020 hefur Atvinnulífið fjallað reglubundið um fjarvinnu. Bæði kosti og galla. Atvinnuleysi og atvinnuleit er hluti af umfjöllun, ýmis góð ráð fengin frá sérfræðingum og hugað að andlegri líðan þeirra sem missa vinnuna eða óttast atvinnumissi í kjölfar Covid. Þá fjallar Atvinnulífið reglulega um stöðuna í loftlagsmálum eða um önnur málefni tengd samfélagslegri ábyrgð. Nýsköpun hefur frá fyrsta degi verið mjög áberandi í allri umfjöllun Atvinnulífsins og oftar en ekki draga viðtölin þá fram þá elju og þrautseigju sem þarf til hjá frumkvöðlum og sprotum, áður en velgengnin sýnir sig. Síðast en ekki síst eru það góðu ráðin í Atvinnulífinu sem geta verið af alls kyns toga. Til dæmis hvernig best er að bregðast við þegar að við lendum í einhverju neyðarlegu atviki í vinnunni. Jafnréttismál Samfélagsleg ábyrgð Stjórnun Góðu ráðin Heilsa Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Starfsframi Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nýsköpun Tækni Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? 3. janúar 2022 07:01 Vaxandi velgengni: „Við erum bara svo góðir vinir“ Þrátt fyrir heimsfaraldur birtust jákvæðar fréttir af fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum árið 2021. Ekki síst fyrirtækjum á sviði nýsköpunar. 2. janúar 2022 08:01 „Gæðastundirnar eru svo miklu fleiri“ Fyrr á þessu ári hætti Jóhann K. Jóhannsson í fréttamennsku, réði sig sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð og fluttist með fjölskyldunni til Siglufjarðar. 31. desember 2021 10:01 „Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01 Straumar og stefnur 2022: Hvað breytist í vinnunni okkar? Á þessum tíma árs rýnum við í það hvað spámenn segja um strauma og stefnur atvinnulífsins fyrir næsta ár. 29. desember 2021 07:01 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Atvinnulífið á Vísi fagnar nýju ári og boðar áframhaldandi fjölbreytta umfjöllun. En hér er smá upprifjun af ýmsum málefnum sem við fjölluðum um í fyrra og tengjast vinnunni okkar. Þar ber fyrst að nefna mannauðsmálin sem eru alltaf í brennidepli í Atvinnulífinu. Þar er margt að breytast eins og mannauðsstjóri CCP fór vel yfir í viðtali. Áhrif Covid einkenndi mjög mikið alla umfjöllun á árinu og ræddi Atvinnulífið við fjölmarga sérfræðinga Þá var nokkuð fjallað um styttingu vinnuvikunnar á árinu þar sem sumir vilja jafnvel ganga lengra en boðað hefur verið. Atvinnulífið leggur mikla áherslu á jafnréttismálin og fylgist vel með því sem gerist á þeim vettvangi. Þá fjölluðum við á fjölbreyttan hátt um heilsuna og hversu mikilvægt það er að líða sem best í vinnu og einkalífi. Jafnvægi einkalífs og vinnu skiptir líka miklu máli og þar var ekki síst forvitnilegt að heyra hvað foreldrar með ung börn á vinnumarkaði hafa að segja. Langflest íslensk fyrirtæki eru lítil eða meðalstór en þessi fyrirtæki eru áberandi í umfjöllun Atvinnulífsins. Reglulega talar Atvinnulífið við fólk sem er að hefja sinn rekstur. Þá talar Atvinnulífið við fólk sem ýmist starfar eða hefur starfað í óhefðbundnum eða sérstaklega áhugaverðum störfum. Frá því í mars 2020 hefur Atvinnulífið fjallað reglubundið um fjarvinnu. Bæði kosti og galla. Atvinnuleysi og atvinnuleit er hluti af umfjöllun, ýmis góð ráð fengin frá sérfræðingum og hugað að andlegri líðan þeirra sem missa vinnuna eða óttast atvinnumissi í kjölfar Covid. Þá fjallar Atvinnulífið reglulega um stöðuna í loftlagsmálum eða um önnur málefni tengd samfélagslegri ábyrgð. Nýsköpun hefur frá fyrsta degi verið mjög áberandi í allri umfjöllun Atvinnulífsins og oftar en ekki draga viðtölin þá fram þá elju og þrautseigju sem þarf til hjá frumkvöðlum og sprotum, áður en velgengnin sýnir sig. Síðast en ekki síst eru það góðu ráðin í Atvinnulífinu sem geta verið af alls kyns toga. Til dæmis hvernig best er að bregðast við þegar að við lendum í einhverju neyðarlegu atviki í vinnunni.
Jafnréttismál Samfélagsleg ábyrgð Stjórnun Góðu ráðin Heilsa Vinnustaðamenning Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Starfsframi Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Nýsköpun Tækni Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? 3. janúar 2022 07:01 Vaxandi velgengni: „Við erum bara svo góðir vinir“ Þrátt fyrir heimsfaraldur birtust jákvæðar fréttir af fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum árið 2021. Ekki síst fyrirtækjum á sviði nýsköpunar. 2. janúar 2022 08:01 „Gæðastundirnar eru svo miklu fleiri“ Fyrr á þessu ári hætti Jóhann K. Jóhannsson í fréttamennsku, réði sig sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð og fluttist með fjölskyldunni til Siglufjarðar. 31. desember 2021 10:01 „Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01 Straumar og stefnur 2022: Hvað breytist í vinnunni okkar? Á þessum tíma árs rýnum við í það hvað spámenn segja um strauma og stefnur atvinnulífsins fyrir næsta ár. 29. desember 2021 07:01 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ „En það hefur líka margt fallegt komið út úr þessu“ Sjá meira
Fimm góð ráð til að ná markmiðunum okkar árið 2022 Við þekkjum þetta flest; um áramót lítum við yfir farinn veg, fyllumst bjartsýni og setjum okkur markmið fyrir gott og spennandi nýtt ár. Hversu margir ætli það séu til dæmis, sem eru að taka fyrsta daginn sinn í megrun í dag? 3. janúar 2022 07:01
Vaxandi velgengni: „Við erum bara svo góðir vinir“ Þrátt fyrir heimsfaraldur birtust jákvæðar fréttir af fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum árið 2021. Ekki síst fyrirtækjum á sviði nýsköpunar. 2. janúar 2022 08:01
„Gæðastundirnar eru svo miklu fleiri“ Fyrr á þessu ári hætti Jóhann K. Jóhannsson í fréttamennsku, réði sig sem slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð og fluttist með fjölskyldunni til Siglufjarðar. 31. desember 2021 10:01
„Nýir og ferskir vindar munu blása í Stjórnarráðinu“ Viðtal við Sigríði Auði Arnardóttur ráðuneytisstjóra. 29. desember 2021 07:01
Straumar og stefnur 2022: Hvað breytist í vinnunni okkar? Á þessum tíma árs rýnum við í það hvað spámenn segja um strauma og stefnur atvinnulífsins fyrir næsta ár. 29. desember 2021 07:01