Þórir getur orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 13:31 Þórir Hergeirsson að stýra norska landsliðinu á HM á Spáni í desember. EPA-EFE/Domenech Castello Íslenski handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson er einn af þeim sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins í Noregi. Samtök íþróttafréttamanna völdu Þóri þjálfara ársins á Íslandi á dögunum en nú getur hann unnið tvöfalt. Bodø/Glimts suksesstrener Kjetil Knutsen ble ikke nominert til «Årets Trener» på Idrettsgallaen. Det har skapt reaksjoner. https://t.co/N3iovAnFGm— Dagbladet Sport (@db_sport) January 3, 2022 Idrettsgallan er árshátíð norska íþrótta og verður hún haldin í Osló um næstu helgi. Eins og hér heima á Íslandi þá eru bæði íþróttafólk, lið og þjálfarar tilnefnd til verðlaunanna. Þórir er einn af sjö þjálfurum sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins í Noregi. Hinir sem eru tilnefndir eru frjálsíþróttaþjálfararnir Leif Olav Alnes og Gjert Ingebrigtsen, róðrarþjálfarinn Johan Flodin, blakþjálfarinn Kåre Mol, skíðaskotfimiþjálfarinn Patrick Oberegger og þríþrautarþjálfarinn Arild Tveiten. Þórir gerði norska kvennalandsliðið að heimsmeisturum á dögunum en áður hafði liðið unnið Evrópumeistarartitilinn ári fyrr og brons á Ólympíuleikunum í sumar. Kvennalandsliðið er líka tilnefnt sem lið ársins en enginn leikmaður liðsins var þó tilnefndur sem íþróttakona ársins. HM 2021 í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Samtök íþróttafréttamanna völdu Þóri þjálfara ársins á Íslandi á dögunum en nú getur hann unnið tvöfalt. Bodø/Glimts suksesstrener Kjetil Knutsen ble ikke nominert til «Årets Trener» på Idrettsgallaen. Det har skapt reaksjoner. https://t.co/N3iovAnFGm— Dagbladet Sport (@db_sport) January 3, 2022 Idrettsgallan er árshátíð norska íþrótta og verður hún haldin í Osló um næstu helgi. Eins og hér heima á Íslandi þá eru bæði íþróttafólk, lið og þjálfarar tilnefnd til verðlaunanna. Þórir er einn af sjö þjálfurum sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins í Noregi. Hinir sem eru tilnefndir eru frjálsíþróttaþjálfararnir Leif Olav Alnes og Gjert Ingebrigtsen, róðrarþjálfarinn Johan Flodin, blakþjálfarinn Kåre Mol, skíðaskotfimiþjálfarinn Patrick Oberegger og þríþrautarþjálfarinn Arild Tveiten. Þórir gerði norska kvennalandsliðið að heimsmeisturum á dögunum en áður hafði liðið unnið Evrópumeistarartitilinn ári fyrr og brons á Ólympíuleikunum í sumar. Kvennalandsliðið er líka tilnefnt sem lið ársins en enginn leikmaður liðsins var þó tilnefndur sem íþróttakona ársins.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira