Ekki búið að ráða nýjan aðstoðarþjálfara en Davíð Snorri og Ólafur Ingi hjálpa til í Tyrklandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2022 11:25 Arnar Þór Viðarsson verður væntanlega kominn með nýjan aðstoðarmann áður en mánuðurinn er á enda. vísir/Hulda Margrét Nýr aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta verður ráðinn seinna í þessum mánuði, eftir vináttulandsleikina í næstu viku. KSÍ og landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hafa verið í leit að nýjum aðstoðarþjálfara landsliðsins eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hætti. Ekki er enn búið að ráða aðstoðarþjálfara og það kemur í hlut Davíðs Snorra Jónassonar og Ólafs Inga Skúlasonar að aðstoða Arnar Þór í leikjum Íslands í næstu viku. Íslenska liðið mætir Úganda og Suður-Kóreu í Tyrklandi 12. og 15. janúar. Hópurinn er skipaður leikmönnum sem spila á Norðurlöndunum. „Það verður ekki klárt. Við tókum fljótlega ákvörðun að flýta okkur hægt og vanda til verka. Við ákváðum líka þá að taka Davíð Snorra og Óla Skúla með sem aðstoðarþjálfara í þessa ferð,“ sagði Arnar Þór í samtali við Vísi í dag. Davíð Snorri er þjálfari U-21 árs landsliðsins og Ólafur Ingi þjálfar U-19 ára landsliðið. „Þetta er hluti af því að stilla saman strengi milli liða og vinna saman. Það eru margir ungir og efnilegir leikmenn í þessum hópi sem hafa verið hjá Davíð Snorra. Það er gott fyrir hann þar sem U-21 árs liðið fékk ekki leiki í janúar.“ Innan við fimm sem koma til greina Arnar Þór á von á því að gengið verði frá ráðningu á nýjum aðstoðarþjálfara skömmu eftir leikina í Tyrklandi. „Undanfarnir dagar hafa farið í að velja hópinn og fá svör frá félögunum. Þessir leikir fyrir utan hefðbundna landsleikjadagskrá FIFA þannig að við þurftum að fá vilyrði frá félögunum. Það hefur gengið vel en tekið tíma. En ég býst við að við höldum þjálfaraleitinni áfram eftir verkefnið og klárum þetta sem fyrst,“ sagði Arnar Þór. Hann segist vera búinn að þrengja hringinn og nú standi aðeins örfáir kandítatar eftir. „Í desember tók ég stóra hópinn, mengið, og gerði upp við mig á hverju við þyrftum á að halda. Ég þrengdi hópinn og það eru innan við fimm aðilar þar eftir. Það er ekki mikil vinna eftir.“ Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
KSÍ og landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hafa verið í leit að nýjum aðstoðarþjálfara landsliðsins eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hætti. Ekki er enn búið að ráða aðstoðarþjálfara og það kemur í hlut Davíðs Snorra Jónassonar og Ólafs Inga Skúlasonar að aðstoða Arnar Þór í leikjum Íslands í næstu viku. Íslenska liðið mætir Úganda og Suður-Kóreu í Tyrklandi 12. og 15. janúar. Hópurinn er skipaður leikmönnum sem spila á Norðurlöndunum. „Það verður ekki klárt. Við tókum fljótlega ákvörðun að flýta okkur hægt og vanda til verka. Við ákváðum líka þá að taka Davíð Snorra og Óla Skúla með sem aðstoðarþjálfara í þessa ferð,“ sagði Arnar Þór í samtali við Vísi í dag. Davíð Snorri er þjálfari U-21 árs landsliðsins og Ólafur Ingi þjálfar U-19 ára landsliðið. „Þetta er hluti af því að stilla saman strengi milli liða og vinna saman. Það eru margir ungir og efnilegir leikmenn í þessum hópi sem hafa verið hjá Davíð Snorra. Það er gott fyrir hann þar sem U-21 árs liðið fékk ekki leiki í janúar.“ Innan við fimm sem koma til greina Arnar Þór á von á því að gengið verði frá ráðningu á nýjum aðstoðarþjálfara skömmu eftir leikina í Tyrklandi. „Undanfarnir dagar hafa farið í að velja hópinn og fá svör frá félögunum. Þessir leikir fyrir utan hefðbundna landsleikjadagskrá FIFA þannig að við þurftum að fá vilyrði frá félögunum. Það hefur gengið vel en tekið tíma. En ég býst við að við höldum þjálfaraleitinni áfram eftir verkefnið og klárum þetta sem fyrst,“ sagði Arnar Þór. Hann segist vera búinn að þrengja hringinn og nú standi aðeins örfáir kandítatar eftir. „Í desember tók ég stóra hópinn, mengið, og gerði upp við mig á hverju við þyrftum á að halda. Ég þrengdi hópinn og það eru innan við fimm aðilar þar eftir. Það er ekki mikil vinna eftir.“
Þjóðadeild UEFA KSÍ Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira