Eitrað fyrir fótboltamanni sem lést í jólafríinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 09:31 Oussou Konan lék meðal annars með svissneska félaginu FC Sion á sínum tíma. Twitter/@FCSion Oussou Konan varð finnskur meistari með knattspyrnuliðinu HJK Helsinki árið 2014 en er nú látinn aðeins 32 ára gamall. Fílabeinsstrendingurinn lést í heimalandi sínu á mánudaginn og var í fyrstu talið vegna veikinda. Annað er að koma í ljós samkvæmt frétt í finnska blaðinu Ilta-Sanomat. Jalkapallo | Entinen HJK:n pelaaja Oussou Konan Anicet on kuollut 32-vuotiaana https://t.co/zcsbSWZqFt— Helsingin Sanomat (@hsfi) January 4, 2022 Nú er grunur um að frændi hans hafi eitrað fyrir honum þegar fjölskyldan kom saman um jólin. Oussou Konan lést eftir að hafa drukkið vínglas sem hann fékk frá frænda sínum. Það er þó ekki komið fram hverjar séu ástæðurnar fyrir því að frændinn vildi eitra fyrir honum. Oussou var fæddur árið 1989 og var 181 sentimetra framherji. Konan varð tvöfaldur meistari með HJK Helsinki árið 2014 en hann var með 4 mörk í 17 leikjum í deildinni. „Hræðilegar fréttir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Aki Riihialahti, framkvæmdastjóri HJK Helsinki, á Twitter. Konan hefur síðan spilað með mörgum félögum í mörgum löndum þar á meðal með egypska stórliðinu Al-Ahly. Hann spilaði síðast í Evrópu með svissneska liðinu Stade Lausanne 2019-20 tímabilið. Le FC Sion a appris avec une profonde tristesse la disparition de , ancien joueur du club. Nous présentons nos sincères condoléances à ses proches et sa famille. #FCSion #TousEnsemble pic.twitter.com/f3ma2vtKrw— FC Sion (@FCSion) January 4, 2022 Fótbolti Fílabeinsströndin Andlát Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Fílabeinsstrendingurinn lést í heimalandi sínu á mánudaginn og var í fyrstu talið vegna veikinda. Annað er að koma í ljós samkvæmt frétt í finnska blaðinu Ilta-Sanomat. Jalkapallo | Entinen HJK:n pelaaja Oussou Konan Anicet on kuollut 32-vuotiaana https://t.co/zcsbSWZqFt— Helsingin Sanomat (@hsfi) January 4, 2022 Nú er grunur um að frændi hans hafi eitrað fyrir honum þegar fjölskyldan kom saman um jólin. Oussou Konan lést eftir að hafa drukkið vínglas sem hann fékk frá frænda sínum. Það er þó ekki komið fram hverjar séu ástæðurnar fyrir því að frændinn vildi eitra fyrir honum. Oussou var fæddur árið 1989 og var 181 sentimetra framherji. Konan varð tvöfaldur meistari með HJK Helsinki árið 2014 en hann var með 4 mörk í 17 leikjum í deildinni. „Hræðilegar fréttir. Hvíldu í friði,“ skrifaði Aki Riihialahti, framkvæmdastjóri HJK Helsinki, á Twitter. Konan hefur síðan spilað með mörgum félögum í mörgum löndum þar á meðal með egypska stórliðinu Al-Ahly. Hann spilaði síðast í Evrópu með svissneska liðinu Stade Lausanne 2019-20 tímabilið. Le FC Sion a appris avec une profonde tristesse la disparition de , ancien joueur du club. Nous présentons nos sincères condoléances à ses proches et sa famille. #FCSion #TousEnsemble pic.twitter.com/f3ma2vtKrw— FC Sion (@FCSion) January 4, 2022
Fótbolti Fílabeinsströndin Andlát Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira