Þurftu að mæta í útileik þrátt fyrir að heimaliðið væri í sóttkví Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. janúar 2022 23:31 Leikmenn Inter tóku létta æfingu í stað þess að spila. Mario Carlini / Iguana Press/Getty Images Fresta þurfti leik Bologna og Inter sem átti að fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Bologna. Þrátt fyrir það þurftu leikmenn Inter að mæta og hita upp á meðan að dómarar skoðuðu völlinn. Heimamenn í Bologna voru settir í sjö til tíu daga sóttkví í gær af sóttvarnaryfirvöldum vegna fjölda kórónuveirusmita og því var löngu vitað að leikmenn liðsins myndu alls ekkert mæta til leiks. Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar hafa hins vegar neitað að fresta leikjum og því þurftu leikmenn Inter að mæta á svæðið og hita upp líkt og um alvöru leik væri að ræða. Dómararnir sem áttu að dæma leikinn tóku þátt í leikþættinum og voru mættir til að skoða netin í mörkunum og ganga úr skugga um að marklínutæknin virkaði sem skildi. Inter Milan's clash with Bologna descends into FARCE as Lautaro Martinez and Co are forced to turn up to away game and train before being given the win, even though their opponents had been put into Covid quarantine https://t.co/wBUPJ71ZXW— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2022 Eins og reglur ítölsku úrvalsdeildarinnar kveða á um var Inter dæmdur 3-0 sigur. Ekki nóg með það heldur er eitt stig einnig dregið af Bologna fyrir að mæta ekki til leiks. Þó eru fordæmi fyrir því að lið geti áfrýjað niðurstöðunni, en á seinasta tímabili var Juventus dæmdur 3-0 sigur gegn Napoli, en þeir síðarnefndu áfrýjuðu ákvörðuninni, fengu stigið sitt til baka, og leiknum var fundin ný tímasetning. Ítalski boltinn Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Heimamenn í Bologna voru settir í sjö til tíu daga sóttkví í gær af sóttvarnaryfirvöldum vegna fjölda kórónuveirusmita og því var löngu vitað að leikmenn liðsins myndu alls ekkert mæta til leiks. Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar hafa hins vegar neitað að fresta leikjum og því þurftu leikmenn Inter að mæta á svæðið og hita upp líkt og um alvöru leik væri að ræða. Dómararnir sem áttu að dæma leikinn tóku þátt í leikþættinum og voru mættir til að skoða netin í mörkunum og ganga úr skugga um að marklínutæknin virkaði sem skildi. Inter Milan's clash with Bologna descends into FARCE as Lautaro Martinez and Co are forced to turn up to away game and train before being given the win, even though their opponents had been put into Covid quarantine https://t.co/wBUPJ71ZXW— MailOnline Sport (@MailSport) January 6, 2022 Eins og reglur ítölsku úrvalsdeildarinnar kveða á um var Inter dæmdur 3-0 sigur. Ekki nóg með það heldur er eitt stig einnig dregið af Bologna fyrir að mæta ekki til leiks. Þó eru fordæmi fyrir því að lið geti áfrýjað niðurstöðunni, en á seinasta tímabili var Juventus dæmdur 3-0 sigur gegn Napoli, en þeir síðarnefndu áfrýjuðu ákvörðuninni, fengu stigið sitt til baka, og leiknum var fundin ný tímasetning.
Ítalski boltinn Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira