Coutinho snýr aftur í enska boltann Sindri Sverrisson skrifar 7. janúar 2022 09:15 Philippe Coutinho er með samning við Barcelona sem gildir til sumarsins 2023. Getty/Eric Alonso Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. Brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho mun leika með Villa sem lánsmaður frá Barcelona út þessa leiktíð. Félagaskiptafréttaveitan Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter. Hann segir að Villa muni greiða bróðurpart launa Coutinho. Philippe Coutinho s set to join Aston Villa on loan from Barcelona, done deal and here-we-go! Agreement completed after direct contact today morning #AVFCLoan until end of the season. Aston Villa will pay main part of the salary. Announcement today as per @tjuanmarti. #FCB pic.twitter.com/O4a93ftszY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2022 Coutinho lék síðast í ensku úrvalsdeildinni á árunum 2013-2018 með Liverpool og var þá liðsfélagi Gerrards þar til að sá síðarnefndi fór til Bandaríkjanna árið 2015 áður en hann lagði svo skóna á hilluna og gerðist knattspyrnustjóri. Coutinho, sem er 29 ára, var kallaður töframaðurinn þegar hann lék með Liverpool. Hann skoraði 13 mörk í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2016-17 og hafði skorað sjö mörk í 14 deildarleikjum veturinn þar á eftir, áður en hann fór til Barcelona á miðju tímabili fyrir háa summu. What a partnership this was! pic.twitter.com/Iz3bqZVyvV— 433 (@433) January 7, 2022 Coutinho hefur hins vegar ekki fest sig í sessi hjá Barcelona, og lék eitt tímabil sem lánsmaður hjá Bayern München. Hann hefur byrjað fimm deildarleiki á þessu tímabili á Spáni, leikið alls 12 deildarleiki, og skorað í þeim tvö mörk. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6. janúar 2022 17:31 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho mun leika með Villa sem lánsmaður frá Barcelona út þessa leiktíð. Félagaskiptafréttaveitan Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter. Hann segir að Villa muni greiða bróðurpart launa Coutinho. Philippe Coutinho s set to join Aston Villa on loan from Barcelona, done deal and here-we-go! Agreement completed after direct contact today morning #AVFCLoan until end of the season. Aston Villa will pay main part of the salary. Announcement today as per @tjuanmarti. #FCB pic.twitter.com/O4a93ftszY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2022 Coutinho lék síðast í ensku úrvalsdeildinni á árunum 2013-2018 með Liverpool og var þá liðsfélagi Gerrards þar til að sá síðarnefndi fór til Bandaríkjanna árið 2015 áður en hann lagði svo skóna á hilluna og gerðist knattspyrnustjóri. Coutinho, sem er 29 ára, var kallaður töframaðurinn þegar hann lék með Liverpool. Hann skoraði 13 mörk í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2016-17 og hafði skorað sjö mörk í 14 deildarleikjum veturinn þar á eftir, áður en hann fór til Barcelona á miðju tímabili fyrir háa summu. What a partnership this was! pic.twitter.com/Iz3bqZVyvV— 433 (@433) January 7, 2022 Coutinho hefur hins vegar ekki fest sig í sessi hjá Barcelona, og lék eitt tímabil sem lánsmaður hjá Bayern München. Hann hefur byrjað fimm deildarleiki á þessu tímabili á Spáni, leikið alls 12 deildarleiki, og skorað í þeim tvö mörk.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6. janúar 2022 17:31 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6. janúar 2022 17:31