Elísabet vonast til að semja við fimmtán ára íslenska stelpu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2022 10:01 Emelía Óskarsdóttir og Lilja Lív Margrétardóttir eru báðar Gróttustelpur sem hafa verið að spila með yngri landsliðum Íslands. Instagram/@grottaknattspyrna Kvennalið Kristianstad er mikið Íslendingalið og hefur verið það lengi. Þótt að tvær íslenskar landsliðskonur hafi yfirgefið félagið eftir síðasta tímabil þá verða Íslendingar áfram á ferðinni með liðinu. Elísabet Gunnarsdóttir er áfram þjálfari Kristianstad en hún hefur komið liði sínu í Meistaradeildina undanfarin tvö sumur. Elísabet missti Sveindísi Jane Jónsdóttur og Sif Atladóttur frá sér í haust en hefur þegar samið við íslensku landsliðskonuna Amöndu Jacobsen Andradóttur sem kemur til liðsins frá norska félaginu Vålerenga. Amanda hélt upp á átján ára afmælið sitt í desember síðastliðnum en hafði áður spilað fyrstu leiki sína fyrir íslenska A-landsliðið. Nú hefur Elísabet augun á annarri ungri og mjög efnilegri íslenskri unglingalandsliðskonu. Kristianstadsbladet segir frá því að hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir sé nú að æfa með aðalliði Kristianstad. „Hún er ótrúlega spennandi sóknarmaður sem við vonumst eftir að geta samið við,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Kristianstadsbladet. Emelía er alinn upp í Gróttu og skoraði sitt fyrsta mark í Lengjudeildinni sumarið 2020. Hún hefur hefur spilað fimm unglingalandsleiki og skorað eitt mark. Hún hafði skipt yfir í danskt félag en nú lítur út fyrir að hún endi í sænsku deildinni. Emelía er fædd í mars 2006 en hún er dóttir Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks og systir Orra Steins sem er banka á dyrnar hjá meistaraflokki FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Emelía hefur verið að láta til sín taka meðal strákanna en á vef KSÍ eru skráð þrjú mörk á hana í fimm leikjum með Grótta/Kríu í 3. flokki karla. Sænski boltinn Grótta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir er áfram þjálfari Kristianstad en hún hefur komið liði sínu í Meistaradeildina undanfarin tvö sumur. Elísabet missti Sveindísi Jane Jónsdóttur og Sif Atladóttur frá sér í haust en hefur þegar samið við íslensku landsliðskonuna Amöndu Jacobsen Andradóttur sem kemur til liðsins frá norska félaginu Vålerenga. Amanda hélt upp á átján ára afmælið sitt í desember síðastliðnum en hafði áður spilað fyrstu leiki sína fyrir íslenska A-landsliðið. Nú hefur Elísabet augun á annarri ungri og mjög efnilegri íslenskri unglingalandsliðskonu. Kristianstadsbladet segir frá því að hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir sé nú að æfa með aðalliði Kristianstad. „Hún er ótrúlega spennandi sóknarmaður sem við vonumst eftir að geta samið við,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir í viðtali við Kristianstadsbladet. Emelía er alinn upp í Gróttu og skoraði sitt fyrsta mark í Lengjudeildinni sumarið 2020. Hún hefur hefur spilað fimm unglingalandsleiki og skorað eitt mark. Hún hafði skipt yfir í danskt félag en nú lítur út fyrir að hún endi í sænsku deildinni. Emelía er fædd í mars 2006 en hún er dóttir Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara Breiðabliks og systir Orra Steins sem er banka á dyrnar hjá meistaraflokki FC Kaupmannahafnar í Danmörku. Emelía hefur verið að láta til sín taka meðal strákanna en á vef KSÍ eru skráð þrjú mörk á hana í fimm leikjum með Grótta/Kríu í 3. flokki karla.
Sænski boltinn Grótta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira