Boufal hetja Marokkó | Gínea sigraði Malaví Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2022 17:53 Leikmenn Marokkó fögnuðu vel og innilega þegar Sofiane Boufal skoraði sigurmark liðsins. Ulrik Pedersen/NurPhoto via Getty Images Tveimur leikjum á Afríkumótinu í fótbolta var að ljúka rétt í þessu. Í C-riðli vann Marokkó 1-0 sigur gegn Gana þar sem sigurmarkið kom á lokamínútum leiksins og í B-riðli vann Gínea einnig 1-0 sigur gegn Malaví. Nokkuð jafnræði var með liðunum í leik Marokkó og Gana og báðum liðum gekk erfiðlega að brjóta ísinn. Enn var markalaust þegar flautað var til hálfleiks og ekki var heldur búið að skora þegar komið var að seinustu tíu mínútum leiksins. Á 83. mínútu fékk framherji Marokkó, Zakaria Aboukhlal, boltann inni á vítateig Gana og reyndi að prjóna sig í gegnum vörnina. Thomas Partey náði að pota í boltann með þeim afleiðingum að hann barst á Sofiane Boufal sem þakkaði fyrir sig með því að setja hann í netið. Þetta reyndist eina mark leiksins og Marokkó fagnaði því 1-0 sigri og þremur stigum í þokkabót. FULL-TIME ⏰ #TeamMorocco 1️⃣-0️⃣ #TeamGhana Morocco leave it late to seal the victory against Ghana, courtesy of a Sofiane Boufal strike! 🦁 #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #MARGHA pic.twitter.com/S974EMObFC— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 10, 2022 Þá mættust Gínea og Malaví í B-riðli á sama tíma. Issiaga Sylla skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu og tryggði Gíneu þar með 1-0 sigur. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í leik Marokkó og Gana og báðum liðum gekk erfiðlega að brjóta ísinn. Enn var markalaust þegar flautað var til hálfleiks og ekki var heldur búið að skora þegar komið var að seinustu tíu mínútum leiksins. Á 83. mínútu fékk framherji Marokkó, Zakaria Aboukhlal, boltann inni á vítateig Gana og reyndi að prjóna sig í gegnum vörnina. Thomas Partey náði að pota í boltann með þeim afleiðingum að hann barst á Sofiane Boufal sem þakkaði fyrir sig með því að setja hann í netið. Þetta reyndist eina mark leiksins og Marokkó fagnaði því 1-0 sigri og þremur stigum í þokkabót. FULL-TIME ⏰ #TeamMorocco 1️⃣-0️⃣ #TeamGhana Morocco leave it late to seal the victory against Ghana, courtesy of a Sofiane Boufal strike! 🦁 #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #MARGHA pic.twitter.com/S974EMObFC— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 10, 2022 Þá mættust Gínea og Malaví í B-riðli á sama tíma. Issiaga Sylla skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu og tryggði Gíneu þar með 1-0 sigur.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira