Börsungar geta skráð Torres eftir að Umtiti tók á sig launalækkun Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. janúar 2022 22:30 Samuel Umtiti skrifaði undir nýjan samning við Barcelona í dag. Quality Sport Images/Getty Images Spænska stórveldið Barcelona þarf að fara ýmsar krókaleiðir til að fá nýja leikmenn skráða í félagið, en Börsungar eru í gríðarlegri skuld. Varnarmaðurinn Samuel Umtiti skrifaði í dag undir nýjan samning þar sem hann tekur á sig launalækkun. Það að Umtiti taki á sig launalækkun þýðir það að nú getur Barcelona skráð Ferran Torres sem leikmann félagsins, en Torres gekk til liðs við Börsunga á dögunum frá Manchester City fyrir um 46 milljónir punda. Flestir höfðu gert ráð fyrir því að Umtiti væri á leið frá Barcelona. Varnarmaðurinn er ekki beint sá vinsælasti meðal stuðningsmanna og á yfirstandandi tímabili hefur hann komið við sögu í einum leik. Seinustu þrjú tímabil á undan því sem nú stendur yfir hefur leikmaðurinn aðeins leikið 50 leiki fyrir Barcelona. Hann hefur nú hins vegar skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. Í tilkynningu frá félaginu þess efnis kemur einnig fram að Umtiti hafi tekið á sig launalækkun næsta eina og hálfa árið sem fyrri samningur átti að gilda. FC Barcelona and @samumtiti have reached an agreement to extend the latter’s contract until 30 June 2026. The French defender is reducing a part of the salary that he was due to receive in the year and a half remaining on his contract.More info 👉 https://t.co/0UzCLewHDM pic.twitter.com/hNdmR2iBBP— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 10, 2022 Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Það að Umtiti taki á sig launalækkun þýðir það að nú getur Barcelona skráð Ferran Torres sem leikmann félagsins, en Torres gekk til liðs við Börsunga á dögunum frá Manchester City fyrir um 46 milljónir punda. Flestir höfðu gert ráð fyrir því að Umtiti væri á leið frá Barcelona. Varnarmaðurinn er ekki beint sá vinsælasti meðal stuðningsmanna og á yfirstandandi tímabili hefur hann komið við sögu í einum leik. Seinustu þrjú tímabil á undan því sem nú stendur yfir hefur leikmaðurinn aðeins leikið 50 leiki fyrir Barcelona. Hann hefur nú hins vegar skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2026. Í tilkynningu frá félaginu þess efnis kemur einnig fram að Umtiti hafi tekið á sig launalækkun næsta eina og hálfa árið sem fyrri samningur átti að gilda. FC Barcelona and @samumtiti have reached an agreement to extend the latter’s contract until 30 June 2026. The French defender is reducing a part of the salary that he was due to receive in the year and a half remaining on his contract.More info 👉 https://t.co/0UzCLewHDM pic.twitter.com/hNdmR2iBBP— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 10, 2022
Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira