Segir ellefu ára dóttur sína ekki mega mæta í skólann nema hún sé bólusett Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. janúar 2022 14:00 Fjölskyldan í New York. aðsend Íslendingur sem búsettur er í New York segir að hún megi ekki mæta til vinnu nema sýna fram á að hún sé bólusett. Þessi takmörkun tekur einnig til barna en ellefu ára dóttir hennar fær ekki að mæta í skólann nema bólusett. Kristín Krantz er búsett í New York ásamt fjölskyldu sinni. Faraldur kórónuveirunnar leikur íbúa þar grátt líkt og annars staðar en hún segir að á degi hverjum greinist um 25 til 30 þúsund smitaðir af Covid-19. Ellefu ára dóttirin fær ekki að mæta í skólann nema bólusett Hún segir að nær alls staðar sé bólusetning skilyrði til þess að fá að mæta í skóla og vinnu. En þessi takmörkun tekur líka til barna. „Það sem þeir eru að gera núna er að þeir setja kröfu á að fólk verði að vera bólusett. Dóttir mín getur ekki haldið áfram að mæta í danstíma nema að hún sé fullbólusett og hún er ellefu ára. Í skólanum hennar er krafa um bólusetningu, annars fær hún ekki að mæta í skólann. Ég verð að vera bólusett til þess að geta komið inn á skrifstofuna mína. Veitingastaðir krefja mann um bólusetningarvottorð og sumir krefjast þess að maður sé með örvunarskammt.“ Hún segist fegin að hafa látið bólusetja dóttur hennar þar sem ómíkron afbrigðið herji töluvert á börn í New York. Fréttastofa ræddi við Kristínu í fyrir helgi en þá greindi hún frá því að hafa fengið svínaflensuna og þrjú afbrigði af Covid.19. Hraðpróf nær ófáanleg Þá segir hún að erfitt sé að komast að í PCR próf og heimapróf nær ófáanleg. „Og núna eru allar hillur tómar og það er voðalega erfitt að nálgast þetta. Ég pantaði mér hraðpróf á Amazon á netinu og eitt próf kostaði sextíu dollara og svo er þetta ekki einu sinni það nákvæmt,“ sagði Kristín. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Jákvæð teikn á lofti í Lundúnum, New York og víðar Svo virðist sem að hægja sé á smitum sums staðar í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hin margumrædda kúrfa er að fletjast út í Lundúnum, suðaustur- og austurhluta Englands og hægt hefur á greiningum í norðurhluta landsins. 16. janúar 2022 09:46 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Kristín Krantz er búsett í New York ásamt fjölskyldu sinni. Faraldur kórónuveirunnar leikur íbúa þar grátt líkt og annars staðar en hún segir að á degi hverjum greinist um 25 til 30 þúsund smitaðir af Covid-19. Ellefu ára dóttirin fær ekki að mæta í skólann nema bólusett Hún segir að nær alls staðar sé bólusetning skilyrði til þess að fá að mæta í skóla og vinnu. En þessi takmörkun tekur líka til barna. „Það sem þeir eru að gera núna er að þeir setja kröfu á að fólk verði að vera bólusett. Dóttir mín getur ekki haldið áfram að mæta í danstíma nema að hún sé fullbólusett og hún er ellefu ára. Í skólanum hennar er krafa um bólusetningu, annars fær hún ekki að mæta í skólann. Ég verð að vera bólusett til þess að geta komið inn á skrifstofuna mína. Veitingastaðir krefja mann um bólusetningarvottorð og sumir krefjast þess að maður sé með örvunarskammt.“ Hún segist fegin að hafa látið bólusetja dóttur hennar þar sem ómíkron afbrigðið herji töluvert á börn í New York. Fréttastofa ræddi við Kristínu í fyrir helgi en þá greindi hún frá því að hafa fengið svínaflensuna og þrjú afbrigði af Covid.19. Hraðpróf nær ófáanleg Þá segir hún að erfitt sé að komast að í PCR próf og heimapróf nær ófáanleg. „Og núna eru allar hillur tómar og það er voðalega erfitt að nálgast þetta. Ég pantaði mér hraðpróf á Amazon á netinu og eitt próf kostaði sextíu dollara og svo er þetta ekki einu sinni það nákvæmt,“ sagði Kristín.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Jákvæð teikn á lofti í Lundúnum, New York og víðar Svo virðist sem að hægja sé á smitum sums staðar í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hin margumrædda kúrfa er að fletjast út í Lundúnum, suðaustur- og austurhluta Englands og hægt hefur á greiningum í norðurhluta landsins. 16. janúar 2022 09:46 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Jákvæð teikn á lofti í Lundúnum, New York og víðar Svo virðist sem að hægja sé á smitum sums staðar í Bretlandi og Bandaríkjunum. Hin margumrædda kúrfa er að fletjast út í Lundúnum, suðaustur- og austurhluta Englands og hægt hefur á greiningum í norðurhluta landsins. 16. janúar 2022 09:46