Senegal og Gínea upp úr B-riðli þrátt fyrir töpuð stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. janúar 2022 17:56 Sadio Mane skoraði eina mark Senegal í riðlakeppninni. AP Photo/Sunday Alamba Senegal og Gínea tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta þrátt fyrir að hafa bæði tapað stigum í lokaumferð B-riðils. Senegal gerði markalaust jafntefli gegn Malaví og Gínea tapaði gegn Simbabve, 2-1. Senegal endar á toppi riðilsins með fimm stig, en liðið skoraði aðeins eitt mark í öllum þremur leikjunum. Það mark skoraði Sadio Mane af vítapunktinum á sjöundu mínútu uppbótartíma gegn Simbabve, en hinir tveir leikir liðsins enduðu með markalausu jafntefli. FULL-TIME ⏰#TeamMalawi 0-0 #TeamSenegal The Lions of Teranga are off to the knockout-stage! 🔝#TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #MWISEN pic.twitter.com/yin5Nw2M7t— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 18, 2022 Þar sem að leikur Senegal og Malaví endaði með jafntefli átti Gínea möguleika á því að stela toppsæti riðilsins með sigri gegn Simbabve. Það var þó botnlið Simbabve sem tók forystuna á 26. mínútu með marki frá Knowledge Musona, og Kudakwashe Mahachi tvöfaldaði forskotið stuttu fyrir hálfleik. Liverpoolmaðurinn Naby Keita minnkaði muninn fyrir Gíneu snemma í síðari hálfleik, en það dugði ekki til og niðurstaðan varð 2-1 sigur Simbabve. Gínea endar því í öðru sæti B-riðils með fjögur stig og er á leið í 16-liða úrslit. Liðið má þakka fyrir að Malaví hafi ekki stolið sigrinum gegn Senegal, því það hefði þýtt að Malaví væri á leið í 16-liða úrslit á kostnað þeirra. Malaví er þó eins og staðan er núna á leið í 16-liða úrslit sem eitt af þeim liðum sem náði í flest stig í þriðja sæti. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Senegal endar á toppi riðilsins með fimm stig, en liðið skoraði aðeins eitt mark í öllum þremur leikjunum. Það mark skoraði Sadio Mane af vítapunktinum á sjöundu mínútu uppbótartíma gegn Simbabve, en hinir tveir leikir liðsins enduðu með markalausu jafntefli. FULL-TIME ⏰#TeamMalawi 0-0 #TeamSenegal The Lions of Teranga are off to the knockout-stage! 🔝#TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #MWISEN pic.twitter.com/yin5Nw2M7t— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 18, 2022 Þar sem að leikur Senegal og Malaví endaði með jafntefli átti Gínea möguleika á því að stela toppsæti riðilsins með sigri gegn Simbabve. Það var þó botnlið Simbabve sem tók forystuna á 26. mínútu með marki frá Knowledge Musona, og Kudakwashe Mahachi tvöfaldaði forskotið stuttu fyrir hálfleik. Liverpoolmaðurinn Naby Keita minnkaði muninn fyrir Gíneu snemma í síðari hálfleik, en það dugði ekki til og niðurstaðan varð 2-1 sigur Simbabve. Gínea endar því í öðru sæti B-riðils með fjögur stig og er á leið í 16-liða úrslit. Liðið má þakka fyrir að Malaví hafi ekki stolið sigrinum gegn Senegal, því það hefði þýtt að Malaví væri á leið í 16-liða úrslit á kostnað þeirra. Malaví er þó eins og staðan er núna á leið í 16-liða úrslit sem eitt af þeim liðum sem náði í flest stig í þriðja sæti.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira