Vonarstjarna Frakka lést eftir skíðaslys Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2022 15:33 Gaspard Ulliel á tískuviku í París í janúar 2020. Foc Kan/WireImage Franski leikarinn Gaspard Ulliel, vonarstjarna í franskri kvikmyndagerð og stjarna í Moon Knight þáttum Marvel sem frumsýndir verða í mars, er látinn eftir skíðaslys. AFP fréttaveitan greinir frá. Ulliel var flogið með þyrlu á sjúkrahús í Grenoble á þriðjudag eftir að hafa fengið höfuðhögg við árekstur á skíðum í frönsku ölpunum. Fjölskylda Ulliel og umboðsmaður staðfesta við AFP að hann sé látinn. Ulliel hefur leikið í kvikmyndum á borð við Hannibal Rising, Saint Laurent, It’s Only The End Of The World, A Very Long Engagement og þá er hann þekktur sem andlit ilmvatnsins Bleu de Chanel. Í Moon Knight þáttunum leikur hann Miðnæturmanninn svokallaða en meðal annarra leikara í þáttunum eru þeir Oscar Isaac, og Ethan Hawke. Um er að ræða annað dauðsfallið eftir slys í frönsku Ölpunum nýlega. Fimm ára stúlka lést í skíðaslysi á svipuðum slóðum á laugardag þegar skíðamaður klessti á hana. L'acteur Gaspard Ulliel est décédé à 37 ans, annonce son agent à l' #AFP pic.twitter.com/F3YkE8bLCr— Agence France-Presse (@afpfr) January 19, 2022 Frakkland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Ulliel var flogið með þyrlu á sjúkrahús í Grenoble á þriðjudag eftir að hafa fengið höfuðhögg við árekstur á skíðum í frönsku ölpunum. Fjölskylda Ulliel og umboðsmaður staðfesta við AFP að hann sé látinn. Ulliel hefur leikið í kvikmyndum á borð við Hannibal Rising, Saint Laurent, It’s Only The End Of The World, A Very Long Engagement og þá er hann þekktur sem andlit ilmvatnsins Bleu de Chanel. Í Moon Knight þáttunum leikur hann Miðnæturmanninn svokallaða en meðal annarra leikara í þáttunum eru þeir Oscar Isaac, og Ethan Hawke. Um er að ræða annað dauðsfallið eftir slys í frönsku Ölpunum nýlega. Fimm ára stúlka lést í skíðaslysi á svipuðum slóðum á laugardag þegar skíðamaður klessti á hana. L'acteur Gaspard Ulliel est décédé à 37 ans, annonce son agent à l' #AFP pic.twitter.com/F3YkE8bLCr— Agence France-Presse (@afpfr) January 19, 2022
Frakkland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Tónlist Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira