Hálfdapurleg viðtöl úr fyrri hálfleik í Laugardalshöll Snorri Másson skrifar 24. janúar 2022 22:53 Opið er í bólusetningu frá tíu til þrjú í Laugardalshöll á daginn og síðasti hálftíminn var því helgaður leik Íslendinga gegn Króötum í Búdapest í dag. Það ríkti bjartsýni enda leit þetta ansi vel út framan af. En skjótt skipast veður í lofti. Vísir/Vilhelm Bjartsýnin réð ríkjum þegar nokkur fjöldi fólks var bólusettur yfir leik landsliðsins gegn Króötum í dag. Enda lokaði í bólusetningunni í hálfleik. „Það er ekki nóg að vera bara best í handbolta, við þurfum líka að vera best í bólusetningum,“ sagði fréttamaður kokhraustur þegar staðan var 11-8. Hún breyttist eðli máls samkvæmt og svo mjög til hins verra er töluvert var liðið á leikinn. Um 100.000 eru fullbólusettir á Íslandi en ekki komnir með örvunarbólusetningu. Um það bil 800 mættu í dag og bættu úr því, auðvitað á heimavelli íslenska landsliðsins í Laugardalshöll. Þeir fylgdust með leiknum á meðan: „Það var ein hérna sem vildi endilega fá að horfa á leikinn og við vorum mjög til í að hafa þetta með. Gott að dreifa huganum frá sprautunum,“ sagði Jón Heiðar Sigurðsson starfsmaður á svæðinu. Gunnlaugur Bragi Björnsson var ekki alveg á því að það væri róandi að horfa á leikinn í bólusetningu, en það eru bjartar hliðar. „Það var ekki DJ þegar við Janssen fólkið komum á sínum tíma. Þannig að þetta er kannski smá uppreist æru fyrir okkur,“ sagði Gunnlaugur. Særun Samúelsdóttir sagði róa taugarnar að fylgjast með leiknum, alltént á meðan staðan væri 10-5. Það átti eftir að breytast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Sjá meira
„Það er ekki nóg að vera bara best í handbolta, við þurfum líka að vera best í bólusetningum,“ sagði fréttamaður kokhraustur þegar staðan var 11-8. Hún breyttist eðli máls samkvæmt og svo mjög til hins verra er töluvert var liðið á leikinn. Um 100.000 eru fullbólusettir á Íslandi en ekki komnir með örvunarbólusetningu. Um það bil 800 mættu í dag og bættu úr því, auðvitað á heimavelli íslenska landsliðsins í Laugardalshöll. Þeir fylgdust með leiknum á meðan: „Það var ein hérna sem vildi endilega fá að horfa á leikinn og við vorum mjög til í að hafa þetta með. Gott að dreifa huganum frá sprautunum,“ sagði Jón Heiðar Sigurðsson starfsmaður á svæðinu. Gunnlaugur Bragi Björnsson var ekki alveg á því að það væri róandi að horfa á leikinn í bólusetningu, en það eru bjartar hliðar. „Það var ekki DJ þegar við Janssen fólkið komum á sínum tíma. Þannig að þetta er kannski smá uppreist æru fyrir okkur,“ sagði Gunnlaugur. Særun Samúelsdóttir sagði róa taugarnar að fylgjast með leiknum, alltént á meðan staðan væri 10-5. Það átti eftir að breytast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Fleiri fréttir Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Sjá meira