Hálfdapurleg viðtöl úr fyrri hálfleik í Laugardalshöll Snorri Másson skrifar 24. janúar 2022 22:53 Opið er í bólusetningu frá tíu til þrjú í Laugardalshöll á daginn og síðasti hálftíminn var því helgaður leik Íslendinga gegn Króötum í Búdapest í dag. Það ríkti bjartsýni enda leit þetta ansi vel út framan af. En skjótt skipast veður í lofti. Vísir/Vilhelm Bjartsýnin réð ríkjum þegar nokkur fjöldi fólks var bólusettur yfir leik landsliðsins gegn Króötum í dag. Enda lokaði í bólusetningunni í hálfleik. „Það er ekki nóg að vera bara best í handbolta, við þurfum líka að vera best í bólusetningum,“ sagði fréttamaður kokhraustur þegar staðan var 11-8. Hún breyttist eðli máls samkvæmt og svo mjög til hins verra er töluvert var liðið á leikinn. Um 100.000 eru fullbólusettir á Íslandi en ekki komnir með örvunarbólusetningu. Um það bil 800 mættu í dag og bættu úr því, auðvitað á heimavelli íslenska landsliðsins í Laugardalshöll. Þeir fylgdust með leiknum á meðan: „Það var ein hérna sem vildi endilega fá að horfa á leikinn og við vorum mjög til í að hafa þetta með. Gott að dreifa huganum frá sprautunum,“ sagði Jón Heiðar Sigurðsson starfsmaður á svæðinu. Gunnlaugur Bragi Björnsson var ekki alveg á því að það væri róandi að horfa á leikinn í bólusetningu, en það eru bjartar hliðar. „Það var ekki DJ þegar við Janssen fólkið komum á sínum tíma. Þannig að þetta er kannski smá uppreist æru fyrir okkur,“ sagði Gunnlaugur. Særun Samúelsdóttir sagði róa taugarnar að fylgjast með leiknum, alltént á meðan staðan væri 10-5. Það átti eftir að breytast. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
„Það er ekki nóg að vera bara best í handbolta, við þurfum líka að vera best í bólusetningum,“ sagði fréttamaður kokhraustur þegar staðan var 11-8. Hún breyttist eðli máls samkvæmt og svo mjög til hins verra er töluvert var liðið á leikinn. Um 100.000 eru fullbólusettir á Íslandi en ekki komnir með örvunarbólusetningu. Um það bil 800 mættu í dag og bættu úr því, auðvitað á heimavelli íslenska landsliðsins í Laugardalshöll. Þeir fylgdust með leiknum á meðan: „Það var ein hérna sem vildi endilega fá að horfa á leikinn og við vorum mjög til í að hafa þetta með. Gott að dreifa huganum frá sprautunum,“ sagði Jón Heiðar Sigurðsson starfsmaður á svæðinu. Gunnlaugur Bragi Björnsson var ekki alveg á því að það væri róandi að horfa á leikinn í bólusetningu, en það eru bjartar hliðar. „Það var ekki DJ þegar við Janssen fólkið komum á sínum tíma. Þannig að þetta er kannski smá uppreist æru fyrir okkur,“ sagði Gunnlaugur. Særun Samúelsdóttir sagði róa taugarnar að fylgjast með leiknum, alltént á meðan staðan væri 10-5. Það átti eftir að breytast.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira