Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2022 14:31 Sadio Mane ætlar sér að ná leiknum í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar. EPA-EFE/TIM KEETON Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Mane fór þó ekki strax út af vellinum heldur náði að skora fyrsta mark Senegal áður en hann varð að hætta leik. Margir hafa sett spurningarmerki við það að hann hafi leikið áfram eftir heilahristing ekki síst þegar í ljós kom alvarleiki höggsins. 54' Sadio Mané suffers a heavy head collision with Cape Verde keeper63' Scores a great goal to give Senegal the lead70' Unable to continue and taken off after the head collisionHope he's OK pic.twitter.com/pXK8IQIicl— B/R Football (@brfootball) January 25, 2022 Mane var nefnilega fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Hann bar sig þó vel og vill örugglega gera allt til að ná næsta leik. Mane hafði lent í samstuði við Vozinha, markvörð Grænhöfðaeyja, í leiknum en hann skoraði síðan hjá honum nokkrum mínútum síðar. : 2-0 Goals from Sadio Mane and Bamba Dieng put #TeamSenegal in the quarter-finals. Watch all the key moments from #SENCPV #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | @Football2Gether pic.twitter.com/KVLXGeODC8— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 25, 2022 Vozinha hafði greinilega áhyggjur af Liverpool manninum því hann dreif sig upp á sjúkrahús strax eftir leik og heimsótti Mane. Vozinha gaf sér ekki einu sinni tíma til að fara úr markmannsbúningunum eftir leikinn svo mikið lá honum á að komast upp á sjúkrahús. Hér fyrir neðan má sjá mynd af þeim saman. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
Mane fór þó ekki strax út af vellinum heldur náði að skora fyrsta mark Senegal áður en hann varð að hætta leik. Margir hafa sett spurningarmerki við það að hann hafi leikið áfram eftir heilahristing ekki síst þegar í ljós kom alvarleiki höggsins. 54' Sadio Mané suffers a heavy head collision with Cape Verde keeper63' Scores a great goal to give Senegal the lead70' Unable to continue and taken off after the head collisionHope he's OK pic.twitter.com/pXK8IQIicl— B/R Football (@brfootball) January 25, 2022 Mane var nefnilega fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Hann bar sig þó vel og vill örugglega gera allt til að ná næsta leik. Mane hafði lent í samstuði við Vozinha, markvörð Grænhöfðaeyja, í leiknum en hann skoraði síðan hjá honum nokkrum mínútum síðar. : 2-0 Goals from Sadio Mane and Bamba Dieng put #TeamSenegal in the quarter-finals. Watch all the key moments from #SENCPV #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | @Football2Gether pic.twitter.com/KVLXGeODC8— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 25, 2022 Vozinha hafði greinilega áhyggjur af Liverpool manninum því hann dreif sig upp á sjúkrahús strax eftir leik og heimsótti Mane. Vozinha gaf sér ekki einu sinni tíma til að fara úr markmannsbúningunum eftir leikinn svo mikið lá honum á að komast upp á sjúkrahús. Hér fyrir neðan má sjá mynd af þeim saman. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira