Pláss að losna í Hæstarétti Bandaríkjanna fyrir Biden að skipa í Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2022 17:51 Stephen Breyer er elstur af þeim dómurum sem nú gegna embætti Hæstaréttardómara í Bandaríkjunum. (AP Photo/Manuel Balce Ceneta, File) Hæstaréttardómarinn Stephen Breyer stefnir á að hætta störfum við Hæstarétt Bandaríkjanna í sumar. Þar með mun skapast pláss í Hæstarétti sem Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, mun skipa í. Hinn 83 ára gamli Breyer hefur gegnt embætti hæstaréttardómari í 27 ár, eða frá 1994, þegar hann var skipaður af Bill Clinton, þáverandi Banaríkjaforseta. Hann flokkast með þeim dómurum sem teljast frjálslyndir við réttinn. Gjarnan er rætt um af sex af dómurunum sem nú gegna embætti teljist íhaldsamir en þrír séu frjálslyndur. Bill Clinton skipaði Breyer í Hæstarétt Bandaríkjanna.AP Photo/Doug Mills, File Með þessu skapast tækifæri fyrir Joe Biden að skipa annan frjálslyndan dómara sem mun gegna embættinu næstu áratugina. Demókratar hafa þrýst á Breyer, sem er elstur starfandi dómara við réttinn, um að hætta við fyrsta tækifæri og helst fyrir þingkosningarnar í Bandaríkjunum í haust. Er það vegna þess að demókratar fara nú með völd í bæði fulltrúdeild og öldungadeild Bandaríkjaþings, en báðar deildir þingsins þurfa að samþykkja þann sem Biden tilnefnir. Verður þetta fyrsta tilnefningin sem Biden fær tækifæri á frá því að hann tók við embætti fyrir rúmu ári síðan. Forveri hans í starfi, Donald Trump, skipaði alls þrjá dómara í Hæstarétt. Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Tilnefning Barrett í Hæstarétt Bandaríkjanna samþykkt af þinginu Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Amy Coney Barrett í embætti Hæstaréttardómara. Donald Trump Bandaríkjaforseti tilnefndi Barrett eftir að Ruth Bader Ginsburg dómari lést í síðasta mánuði. 27. október 2020 00:26 Mesta íhaldssveifla í hæstaréttinum í áratugi Hugmyndafræði Hæstaréttar Bandaríkjanna er líklegt til að taka skarpa hægribeygju til næstu áratuganna eftir að Donald Trump forseti tilnefndi Amy Coney Barrett, íhaldssaman áfrýjunardómara, til að taka sæti Ruth Bader Ginsburg í gær. 27. september 2020 10:06 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Hinn 83 ára gamli Breyer hefur gegnt embætti hæstaréttardómari í 27 ár, eða frá 1994, þegar hann var skipaður af Bill Clinton, þáverandi Banaríkjaforseta. Hann flokkast með þeim dómurum sem teljast frjálslyndir við réttinn. Gjarnan er rætt um af sex af dómurunum sem nú gegna embætti teljist íhaldsamir en þrír séu frjálslyndur. Bill Clinton skipaði Breyer í Hæstarétt Bandaríkjanna.AP Photo/Doug Mills, File Með þessu skapast tækifæri fyrir Joe Biden að skipa annan frjálslyndan dómara sem mun gegna embættinu næstu áratugina. Demókratar hafa þrýst á Breyer, sem er elstur starfandi dómara við réttinn, um að hætta við fyrsta tækifæri og helst fyrir þingkosningarnar í Bandaríkjunum í haust. Er það vegna þess að demókratar fara nú með völd í bæði fulltrúdeild og öldungadeild Bandaríkjaþings, en báðar deildir þingsins þurfa að samþykkja þann sem Biden tilnefnir. Verður þetta fyrsta tilnefningin sem Biden fær tækifæri á frá því að hann tók við embætti fyrir rúmu ári síðan. Forveri hans í starfi, Donald Trump, skipaði alls þrjá dómara í Hæstarétt.
Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Tilnefning Barrett í Hæstarétt Bandaríkjanna samþykkt af þinginu Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Amy Coney Barrett í embætti Hæstaréttardómara. Donald Trump Bandaríkjaforseti tilnefndi Barrett eftir að Ruth Bader Ginsburg dómari lést í síðasta mánuði. 27. október 2020 00:26 Mesta íhaldssveifla í hæstaréttinum í áratugi Hugmyndafræði Hæstaréttar Bandaríkjanna er líklegt til að taka skarpa hægribeygju til næstu áratuganna eftir að Donald Trump forseti tilnefndi Amy Coney Barrett, íhaldssaman áfrýjunardómara, til að taka sæti Ruth Bader Ginsburg í gær. 27. september 2020 10:06 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Tilnefning Barrett í Hæstarétt Bandaríkjanna samþykkt af þinginu Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Amy Coney Barrett í embætti Hæstaréttardómara. Donald Trump Bandaríkjaforseti tilnefndi Barrett eftir að Ruth Bader Ginsburg dómari lést í síðasta mánuði. 27. október 2020 00:26
Mesta íhaldssveifla í hæstaréttinum í áratugi Hugmyndafræði Hæstaréttar Bandaríkjanna er líklegt til að taka skarpa hægribeygju til næstu áratuganna eftir að Donald Trump forseti tilnefndi Amy Coney Barrett, íhaldssaman áfrýjunardómara, til að taka sæti Ruth Bader Ginsburg í gær. 27. september 2020 10:06
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent