Koddaslagur mögulega á leiðinni inn á Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 09:30 Það þarf að finna fimmtu greinina í fimmtarþrautina eftir að hestarnir duttu út. Koddaslagur kemur víst til greina. Getty/Tim Clayton Fimmtarþraut er ein elsta Ólympíugreinin en berst nú fyrir lífi sínu á leikunum. Fyrst var keppt í fimmtarþrautinni á leikunum í Stokkhólmi árið 1912 en hún hefur fyrir löngu fallið í skuggann á öðrum greinum. Það var hins vegar mikið fjallað um fimmtarþrautina á leikunum í Tókyó síðasta sumar og það var ekki af góðu. Einn sigurstranglegasti keppandinn varð þá uppvís að því ásamt þjálfara sínum að berja hestinn sinn. Eftir það var tekin sú ákvörðun að hætta keppni á hestum í fimmtarþrautinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Í nútíma fimmtarþraut er keppt í fimm mismunandi greinum og keppar var í þeim á öllum þessum Ólympíuleikum. Það var keppni í skylmingum, tvö hundruð metra sund, reiðmennskuþraut og svo sambland af 3200 metra víðavangshlaupi og skotkeppni með skammbyssu. Nú þarf hins vegar að finna aðra grein í staðinn fyrir reiðmennskuna og þar koma nokkrar íþróttagreinar til greina. Meðal þeirra hugmynda sem hafa komið fram er keppni í koddaslag. Það kemur líka til greina að keppa með dróna, hjólreiðar, keppni á hjólaskautum, hindrunarhlaup og grindahlaup. Eva Fjellerup, sem hefur keppt í fimmtarþraut fyrir Dani, telur hugmyndina um koddaslaginn vera eins konar aprílgabb og lítilsvirðingu við íþróttina. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Það var hins vegar mikið fjallað um fimmtarþrautina á leikunum í Tókyó síðasta sumar og það var ekki af góðu. Einn sigurstranglegasti keppandinn varð þá uppvís að því ásamt þjálfara sínum að berja hestinn sinn. Eftir það var tekin sú ákvörðun að hætta keppni á hestum í fimmtarþrautinni. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Í nútíma fimmtarþraut er keppt í fimm mismunandi greinum og keppar var í þeim á öllum þessum Ólympíuleikum. Það var keppni í skylmingum, tvö hundruð metra sund, reiðmennskuþraut og svo sambland af 3200 metra víðavangshlaupi og skotkeppni með skammbyssu. Nú þarf hins vegar að finna aðra grein í staðinn fyrir reiðmennskuna og þar koma nokkrar íþróttagreinar til greina. Meðal þeirra hugmynda sem hafa komið fram er keppni í koddaslag. Það kemur líka til greina að keppa með dróna, hjólreiðar, keppni á hjólaskautum, hindrunarhlaup og grindahlaup. Eva Fjellerup, sem hefur keppt í fimmtarþraut fyrir Dani, telur hugmyndina um koddaslaginn vera eins konar aprílgabb og lítilsvirðingu við íþróttina.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum