Elísabet útnefnir Camillu verðandi drottningu Eiður Þór Árnason skrifar 5. febrúar 2022 22:22 Camilla, hertogaynja af Cornwall. Getty/Stuart C. Wilson Elísabet II Bretlandsdrottning tilkynnti í kvöld að hún vilji að Camilla, hertogaynja af Cornwall, verði ávörpuð sem drottning þegar Karl Bretaprins verður konungur. Í yfirlýsingu sem Elísabet sendi út í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli sínu á morgun segir drottningin að það væri hennar einlæga ósk hennar að Camilla tæki við titlinum. Áður hafði verið til umræðu að Camilla yrði þekkt sem prinsessa (e. Princess Consort) en í stað þess fær hún viðurnefnið Queen Consort. Queen Consort vísar til þess að Camilla verði maki ríkjandi konungs en að sögn Breska ríkisútvarpsins þýðir þetta að hún verði titluð Camilla drottning þegar sonur Elísabetar tekur við krúnunni. Fillipus ekki fengið að kalla sig konung Fram að þessu hafa eiginmenn breskra þjóðhöfðingja verið titlaðir Prince Consort en ekki konungar, til að mynda í tilvikum Fillipus prins og Alberts prins. Miðað við fordæmi hefði Camilla sjálfkrafa orðið drottning þegar Karl yrði konungur, en óljóst var hvort svo færi vegna mögulegrar óánægju almennings. Karl og Camilla voru bæði fráskilin þegar þau giftu sig árið 2005 í borgaralegri hjónavígslu. Með inngripi Bretlandsdrottningar er nú ólíklegt að nokkrar hindranir séu í vegi fyrir því að Camilla verði fullgild drottning við hlið eiginmanns síns. Fréttin hefur verið uppfærð. Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Elísabet sendi út í tilefni af sjötíu ára valdaafmæli sínu á morgun segir drottningin að það væri hennar einlæga ósk hennar að Camilla tæki við titlinum. Áður hafði verið til umræðu að Camilla yrði þekkt sem prinsessa (e. Princess Consort) en í stað þess fær hún viðurnefnið Queen Consort. Queen Consort vísar til þess að Camilla verði maki ríkjandi konungs en að sögn Breska ríkisútvarpsins þýðir þetta að hún verði titluð Camilla drottning þegar sonur Elísabetar tekur við krúnunni. Fillipus ekki fengið að kalla sig konung Fram að þessu hafa eiginmenn breskra þjóðhöfðingja verið titlaðir Prince Consort en ekki konungar, til að mynda í tilvikum Fillipus prins og Alberts prins. Miðað við fordæmi hefði Camilla sjálfkrafa orðið drottning þegar Karl yrði konungur, en óljóst var hvort svo færi vegna mögulegrar óánægju almennings. Karl og Camilla voru bæði fráskilin þegar þau giftu sig árið 2005 í borgaralegri hjónavígslu. Með inngripi Bretlandsdrottningar er nú ólíklegt að nokkrar hindranir séu í vegi fyrir því að Camilla verði fullgild drottning við hlið eiginmanns síns. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bretland Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira