Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2022 13:31 Zlatan Ibrahimovic er leikmaður AC Milan en missti af stórleiknum um helgina. Getty/Mattia Ozbot Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. Ibrahimovic var heppinn með meiðsli nær allan sinn feril en sömu sögu er ekki hægt að segja frá síðustu árum hans. Hann meiddist illa á hné þegar hann var hjá Manchester United árið 2017 og hefur síðan verið að meiðast reglulega undanfarin ár. Zlatan leggur hins vegar mikið á sig að halda sér í formi og eyðir kannski orðið meiri tíma í líkamsræktarsalnum en á fótboltavellinum. Það mætti í það minnsta halda það eftir að kappinn setti inn nýtt myndband af sér sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Zlatan Ibrahimovi (@iamzlatanibrahimovic) Myndbandið kom inn á netið eftir að liðsfélagar hans í AC Milan höfðu unnið 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Internazionale og minnkað forskot Inter manna á toppnum í aðeins eitt stig. Franski framherjinn Olivier Giroud skoraði bæði mörkin. Daginn eftir setti Zlatan inn myndbandið af sér og bað um þolinmæði. Hann er að glíma við meiðsli á hásin sem hélt honum líka frá keppni í september. Zlatan hélt upp á fertugsafmælið sitt í október síðastliðnum en það er óhætt að segja að hann líti hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi sínu. Sænski framherjinn er frábæru formi og það eru ekki margir á hans aldri sem geta montað sig af kviðvöðvum eins og hann sýnir þarna. Zlata hefur líka skilað fínum tölum á tímabilinu en hann er sem dæmi með átta mörk i fimmtán deildarleikjum. Hann náði samt ekki að skora í fjórum leikjum í Meistaradeildinni. Ítalski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Ibrahimovic var heppinn með meiðsli nær allan sinn feril en sömu sögu er ekki hægt að segja frá síðustu árum hans. Hann meiddist illa á hné þegar hann var hjá Manchester United árið 2017 og hefur síðan verið að meiðast reglulega undanfarin ár. Zlatan leggur hins vegar mikið á sig að halda sér í formi og eyðir kannski orðið meiri tíma í líkamsræktarsalnum en á fótboltavellinum. Það mætti í það minnsta halda það eftir að kappinn setti inn nýtt myndband af sér sem má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Zlatan Ibrahimovi (@iamzlatanibrahimovic) Myndbandið kom inn á netið eftir að liðsfélagar hans í AC Milan höfðu unnið 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Internazionale og minnkað forskot Inter manna á toppnum í aðeins eitt stig. Franski framherjinn Olivier Giroud skoraði bæði mörkin. Daginn eftir setti Zlatan inn myndbandið af sér og bað um þolinmæði. Hann er að glíma við meiðsli á hásin sem hélt honum líka frá keppni í september. Zlatan hélt upp á fertugsafmælið sitt í október síðastliðnum en það er óhætt að segja að hann líti hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi sínu. Sænski framherjinn er frábæru formi og það eru ekki margir á hans aldri sem geta montað sig af kviðvöðvum eins og hann sýnir þarna. Zlata hefur líka skilað fínum tölum á tímabilinu en hann er sem dæmi með átta mörk i fimmtán deildarleikjum. Hann náði samt ekki að skora í fjórum leikjum í Meistaradeildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Fótbolti „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira