Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 07:40 Marc Overmars hætti hjá Ajax um helgina. getty/Gerrit van Keulen Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. Overmars hætti hjá Ajax á sunnudaginn. Í yfirlýsingu frá Ajax kom fram að hann hefði farið yfir mörk samstarfskvenna sinna. Í úttekt hollenska miðilsins NRC kemur fram að Overmars hafi áreitt að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar. Hann sendi þeim óumbeðnar typpamyndir og beitti þrjár þeirra kynferðislegu ofbeldi. Að sögn kvennanna, sem koma ekki fram undir nafni, er vinnustaðamenningin hjá Ajax mjög karlpungaleg og konur þar mega þola ítrekaðar niðrandi athugasemdir. Þá segir ein konan að leikmaður Ajax hafi áreitt hana kynferðislega. Overmars hafði verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax í áratug þegar hann hætti. Hann var áður leikmaður liðsins og varð meðal annars Evrópumeistari með því 1995. Overmars gerði seinna garðinn frægan hjá Arsenal. Hollenski boltinn Holland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Overmars hætti hjá Ajax á sunnudaginn. Í yfirlýsingu frá Ajax kom fram að hann hefði farið yfir mörk samstarfskvenna sinna. Í úttekt hollenska miðilsins NRC kemur fram að Overmars hafi áreitt að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar. Hann sendi þeim óumbeðnar typpamyndir og beitti þrjár þeirra kynferðislegu ofbeldi. Að sögn kvennanna, sem koma ekki fram undir nafni, er vinnustaðamenningin hjá Ajax mjög karlpungaleg og konur þar mega þola ítrekaðar niðrandi athugasemdir. Þá segir ein konan að leikmaður Ajax hafi áreitt hana kynferðislega. Overmars hafði verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax í áratug þegar hann hætti. Hann var áður leikmaður liðsins og varð meðal annars Evrópumeistari með því 1995. Overmars gerði seinna garðinn frægan hjá Arsenal.
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira