Karl Bretaprins greinist með Covid-19 í annað sinn Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2022 13:30 Karl og Kamilla sóttu móttöku í British Museum í gær. Karl greindist svo með Covid-19 í morgun. EPA Karl Bretaprins hefur greinst með kórónuveiruna og er nú í einangrun. Þetta er í annað sinn sem Karl greinist með Covid-19, en hann greinist einnig í mars 2020 og fékk þá væg einkenni sjúkdómsins. Á dagskrá prinsins í dag var að afhjúpa nýja styttu af viðskiptakonunni Licoricia í Winchester í suðurhluta Englands, en athöfninni hefur nú verið frestað. Í frétt BBC segir að hinn 73 ára Karl og Kamilla, eiginkona hans, hafi hitt fjölda fólks í móttöku í British Museum í London í gær. Meðal gesta voru fjármálaaráðherrann Rishi Sunak, innanríkisráðherrann Priti Patel og fótboltamaðurinn fyrrverandi, Ian Rush. This morning The Prince of Wales has tested positive for COVID-19 and is now self-isolating.HRH is deeply disappointed not to be able to attend today's events in Winchester and will look to reschedule his visit as soon as possible.— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) February 10, 2022 Í yfirlýsingu frá Clarence House segir að prinsinn sé mjög vonsvikinn með að geta ekki sótt athöfnina og verður reynt að finna nýjan tíma fyrir afhjúpunina sem allra fyrst. Prinsinn er þríbólusettur. Nokkuð hefur verið um að kóngafólk hafi smitast af kórónuveirunni síðustu daga. Þannig greindist Margrét Þórhildur Danadrottning í gær, líkt og Filippus Spánarkonungur. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Margrét Þórhildur drottning með Covid-19 Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna. 9. febrúar 2022 11:49 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Á dagskrá prinsins í dag var að afhjúpa nýja styttu af viðskiptakonunni Licoricia í Winchester í suðurhluta Englands, en athöfninni hefur nú verið frestað. Í frétt BBC segir að hinn 73 ára Karl og Kamilla, eiginkona hans, hafi hitt fjölda fólks í móttöku í British Museum í London í gær. Meðal gesta voru fjármálaaráðherrann Rishi Sunak, innanríkisráðherrann Priti Patel og fótboltamaðurinn fyrrverandi, Ian Rush. This morning The Prince of Wales has tested positive for COVID-19 and is now self-isolating.HRH is deeply disappointed not to be able to attend today's events in Winchester and will look to reschedule his visit as soon as possible.— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) February 10, 2022 Í yfirlýsingu frá Clarence House segir að prinsinn sé mjög vonsvikinn með að geta ekki sótt athöfnina og verður reynt að finna nýjan tíma fyrir afhjúpunina sem allra fyrst. Prinsinn er þríbólusettur. Nokkuð hefur verið um að kóngafólk hafi smitast af kórónuveirunni síðustu daga. Þannig greindist Margrét Þórhildur Danadrottning í gær, líkt og Filippus Spánarkonungur.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Tengdar fréttir Margrét Þórhildur drottning með Covid-19 Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna. 9. febrúar 2022 11:49 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Margrét Þórhildur drottning með Covid-19 Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna. 9. febrúar 2022 11:49