Vakinn við það að sérsveitin bankaði upp á: „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 13. febrúar 2022 17:58 Halldór segist frekar hafa verið til í að vakna við vekjaraklukkuna. Vísir/Vilhelm Halldór Ingi Sævarsson var vakinn með áhugaverðum hætti í morgun þegar sérsveitin bankaði óvænt upp á en þeir höfðu þá farið íbúðarvillt. „Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni,“ segir Halldór á Twitter síðu sinni. „Fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt.“ Í samtali við fréttastofu segir Halldór að það hafi verið óvænt að sjá fullbúna sérsveitarmenn standa fyrir utan hjá sér. Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni.. fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Hann lýsir því að þeir hafi bankað ítrekað þar til hann fór að lokum til dyra en klukkan var þá í kringum níu. „Þeir spurðu hvort ég væri ákveðinn maður og ég sagði bara nei, ég er Dóri. Svo spurðu þau hvort einhver með þessu nafni byggi þarna og ég sagði nei,“ segir Halldór í samtali við fréttastofu. „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru,“ segir hann enn fremur. Aðspurður um hvort hann telji að uppákoman tengist skotárásinni í miðbænum í nótt telur Halldór svo ekki vera. „En þetta var náttúrulega sérsveitin þannig ég veit ekki,“ segir Halldór. Þeir báðu mig afsökunar á að hafa farið á ranga íbúð. Eftir að ég sagði þeim að ég héti dóri en ekki eitthvað annað— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Ég án gríns reyndi það sneri mér á hina hliðina og allt, en þá bönkuðu þeir bara fastar— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira
„Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni,“ segir Halldór á Twitter síðu sinni. „Fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt.“ Í samtali við fréttastofu segir Halldór að það hafi verið óvænt að sjá fullbúna sérsveitarmenn standa fyrir utan hjá sér. Ef að þið viljið vakna fljótt og örugglega mæli ég með því að fá sérsveitina til að banka uppá hjá ykkur á sunnudagsmorgni.. fátt sem vekur þig jafn fljótt og að sjá 6 sérsveitarmenn fara íbúðar villt— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Hann lýsir því að þeir hafi bankað ítrekað þar til hann fór að lokum til dyra en klukkan var þá í kringum níu. „Þeir spurðu hvort ég væri ákveðinn maður og ég sagði bara nei, ég er Dóri. Svo spurðu þau hvort einhver með þessu nafni byggi þarna og ég sagði nei,“ segir Halldór í samtali við fréttastofu. „Þeir báðust síðan bara afsökunar og fóru,“ segir hann enn fremur. Aðspurður um hvort hann telji að uppákoman tengist skotárásinni í miðbænum í nótt telur Halldór svo ekki vera. „En þetta var náttúrulega sérsveitin þannig ég veit ekki,“ segir Halldór. Þeir báðu mig afsökunar á að hafa farið á ranga íbúð. Eftir að ég sagði þeim að ég héti dóri en ekki eitthvað annað— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022 Ég án gríns reyndi það sneri mér á hina hliðina og allt, en þá bönkuðu þeir bara fastar— dóri Sævarsson (@halldoringi) February 13, 2022
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira
Frásögn sjónarvotts: Íslendingur hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu Íslenskur karlmaður hleypti af fimm eða sex skotum með vélbyssu nærri bílastæðahúsi við Bergstaðastræti laust fyrir klukkan eitt í nótt. Hann hæfði annan karlmann sem var fluttur særður á sjúkrahús. Sá er úr bráðri lífshættu. Þetta er önnur skotárásin í Reykjavík í vikunni. 13. febrúar 2022 11:29