Jónatan Magnússon: Vonandi er þetta það sem koma skal Ester Ósk Árnadóttir skrifar 13. febrúar 2022 19:29 Jónatan Magnússon léttur í bragði fyrir utan KA-heimilið. MYND/STÖÐ 2 „Þetta er sterkur sigur hjá okkur, mikilvægur og ég er því mjög ánægður,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-24 sigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag. „ Stjarnan er mikið sóknarlið og skorar yfirleitt mikið og það að ná að halda þeim í 24 mörkum er frábært. Ég er mest ánægður með vörnina og markvörsluna en þetta tvennt var gott allan leikinn. Bruno kemur inn eftir að Nicholas hefur verið góður og heldur uppteknum hætti en ég vil líka nefna baráttuna í mínum mönnum.“ KA er komið með fjóra sigra í röð í deildinni, þó góð pása hafi komið hjá liðinu en þetta er fyrsti leikur liðsins síðan 17. desember síðastliðinn. „Já það er rétt við erum komnir með fjóra sigra í röð þótt það sé svolítið langt á milli þeirra en mér fannst við samt eiga mikið inni eftir leikinn í dag. Mér fannst við ekki keyra mikið á þá út frá okkar varnarleik, það er komið sjálfstraust enda kemur það þegar maður vinnur leiki.“ „Þetta gefur okkur mikið, þetta býr til extra trú með að vinna þennan leik í dag, þetta er mjög sterkur sigur fyrir okkur. Vonandi er þetta það sem koma skal, það er alltaf erfitt að koma í KA heimilið og það verður það, það sem eftir er af vetrinum.“ Einar Rafn Eiðsson spilaði ekki með KA í dag. „Staðan á honum er óviss. Við þurfum að bíða aðeins með hann. Hann fer í myndatöku í vikunni en hann var á leikskýrslu þannig að hann fengi tækifæri til að tjá sig. Það er smá púsluspil fyrir okkur að missa hann eðlilega enda er hann mikilvægur hlekkur hjá okkur, það bar þess aðeins merki. Ég er samt miklu meira fyrir það að tala um þá sem voru að spila, því ég var ánægður með liðið mitt í dag.“ Það er stutt á milli í þessu og næsta verkefni KA er einmitt Stjarnan á miðvikudaginn en þá verður spilað í TM höllinni. „Það er alltaf gott að vinna jafna leiki, það gefur liðum kraft. Næsta verkefni okkar er samt á miðvikudaginn og er einmitt Stjarnan í bikarnum. Það sem við þurfum að gera núna er að endurhlaða okkur og fara svo í nákvæmlega sama slag við Stjörnuna í mýrinni.“ Íslenski handboltinn KA Stjarnan Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
„ Stjarnan er mikið sóknarlið og skorar yfirleitt mikið og það að ná að halda þeim í 24 mörkum er frábært. Ég er mest ánægður með vörnina og markvörsluna en þetta tvennt var gott allan leikinn. Bruno kemur inn eftir að Nicholas hefur verið góður og heldur uppteknum hætti en ég vil líka nefna baráttuna í mínum mönnum.“ KA er komið með fjóra sigra í röð í deildinni, þó góð pása hafi komið hjá liðinu en þetta er fyrsti leikur liðsins síðan 17. desember síðastliðinn. „Já það er rétt við erum komnir með fjóra sigra í röð þótt það sé svolítið langt á milli þeirra en mér fannst við samt eiga mikið inni eftir leikinn í dag. Mér fannst við ekki keyra mikið á þá út frá okkar varnarleik, það er komið sjálfstraust enda kemur það þegar maður vinnur leiki.“ „Þetta gefur okkur mikið, þetta býr til extra trú með að vinna þennan leik í dag, þetta er mjög sterkur sigur fyrir okkur. Vonandi er þetta það sem koma skal, það er alltaf erfitt að koma í KA heimilið og það verður það, það sem eftir er af vetrinum.“ Einar Rafn Eiðsson spilaði ekki með KA í dag. „Staðan á honum er óviss. Við þurfum að bíða aðeins með hann. Hann fer í myndatöku í vikunni en hann var á leikskýrslu þannig að hann fengi tækifæri til að tjá sig. Það er smá púsluspil fyrir okkur að missa hann eðlilega enda er hann mikilvægur hlekkur hjá okkur, það bar þess aðeins merki. Ég er samt miklu meira fyrir það að tala um þá sem voru að spila, því ég var ánægður með liðið mitt í dag.“ Það er stutt á milli í þessu og næsta verkefni KA er einmitt Stjarnan á miðvikudaginn en þá verður spilað í TM höllinni. „Það er alltaf gott að vinna jafna leiki, það gefur liðum kraft. Næsta verkefni okkar er samt á miðvikudaginn og er einmitt Stjarnan í bikarnum. Það sem við þurfum að gera núna er að endurhlaða okkur og fara svo í nákvæmlega sama slag við Stjörnuna í mýrinni.“
Íslenski handboltinn KA Stjarnan Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira