Fjölbreytileika og styrk í forystu Eflingar Innocentia Fiati skrifar 15. febrúar 2022 07:01 English version below. Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Árið 2020 var ég kjörin í stjórn Eflingar. Þar hef ég unnið með Sólveigu Önnu og öðrum Eflingarfélögum við að bæta verkalýðsfélagið okkar. Ég held að allir Eflingarfélagar hafi séð jákvæðan árangur af þessu. Loksins getum við lesið efni frá stéttarfélaginu okkar á tungumáli sem við skiljum. Fundir eru túlkaðir. Og innflytjendur eru loksins sýnilegir í félaginu. Ég er þreytt á að búa í samfélagi þar sem innflytjendur og annað láglaunafólk hefur ekki rödd. Við eigum rétt á að hafa rödd, sérstaklega í málum sem tengjast starfsaðstæðum okkar og launum. Það er hlutverk stéttarfélagsins að leiða okkur saman og sjá til þess að í okkur heyrist. Sólveig Anna hefur sýnt að hún vinnur af fullum heilindum og tryggð fyrir félagsfólk Eflingar og engan annan. Ég veit ekki um marga leiðtoga sem eru svo lausir við sérhagsmuni og spillingu. Hún hefur líka unnið að því að opna félagið okkar fyrir öllum, þannig að verkafólk af ólíkum uppruna sjáist og heyrist. Þess vegna er ég stolt af að bjóða mig fram á Baráttulistanum við hlið Sólveigar Önnu og annarra félaga minna. Ég hvet Eflingarfélaga til að kjósa B-listann í rafrænni kosningu áður en kosningu lýkur kl. 20 í dag þriðjudag. Diversity and Strength in Efling Leadership I am one of the many immigrant workers who belong to Efling Union. I have lived in lceland since 2002 and I have worked at Landspítalinn in the kitchen department for over 16 years. I am proud to have been union representative in my workplace since 2015. In 2020, I was voted to be on the board of Efling Union. There, I have worked alongside Sólveig Anna and other Efling members to improve our union. I think all Efling members have seen the positive results of this. At last, we can read materials from the union in a language we understand. There is interpretation in meetings. And immigrant workers are finally visible in the union. I am tired of living in a society where immigrant workers and other low wage workers do not have a voice. We deserve to have a voice, especially in the matters concerning our work conditions and salaries. It is the role of our union to bring us together, to make us heard. Sólveig Anna has shown that she works with full commitment and loyalty for the members of Efling and nobody else. I don’t know of many leaders who are so free from special interests and corruption. She has also worked hard to make the union inclusive, so that workers of all different origins are seen and heard. This is why I am proud to be a candidate on the Battle List next to Sólveig Anna and my other fellow workers. I encourage all Efling members to vote for the B-list in the electronic voting, before the voting ends at 8pm today, Tuesday. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Mest lesið Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Jöfn skipting skulda og eigna í sambúð Sævar Þór Jónsson Skoðun Líf eftir afplánun Eva Sóley Kristjánsdóttir Skoðun Einu sinni enn Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir Skoðun Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson Skoðun Samstaða - afl sem breytir samfélaginu Heiða Björg Hilmarsdóttir Skoðun Fáni okkar allra Hörður Lárusson Skoðun Skoðun Skoðun Einu sinni enn Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Skuggahliðar á þéttingu byggðar Þórarinn Hjaltason skrifar Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Jöfn skipting skulda og eigna í sambúð Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Samstaða - afl sem breytir samfélaginu Heiða Björg Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ólögleg veðmálastarfsemi á Íslandi Hákon Skúlason skrifar Skoðun Bætum fleiri stólum við borðið Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Pyrrosar sigur Helgi Tómasson skrifar Skoðun Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Mér var sagt að þegja á meðan fréttatíminn var Haukur Brynjarsson skrifar Skoðun Allt fyrir Brussel og Nató, hitt reddast einhvern veginn Davíð Bergmann skrifar Skoðun Forljót grá hús Hjalti Andrason skrifar Skoðun Líf eftir afplánun Eva Sóley Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Fáni okkar allra Hörður Lárusson skrifar Skoðun Séríslensk hávaxtastefna Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Smári Bergmann Kolbeinsson skrifar Skoðun Ég hef… Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Vísindin geta læknað krabbamein en ekki grænmetissafar og kaffistólpípur Dögg Guðmundsdóttir,Guðrún Nanna Egilsdóttir,Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir skrifar Skoðun Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Er yfirvöldum alveg sama um fólk á bifhjólum? Njáll Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki mamman í hópnum - leiðtoginn í hópnum Katrín Ásta Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rannsóknarnefnd styrjalda Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Börn eiga ekki heima í fangelsi Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Aðförin að einkabílnum eða bara meira frelsi? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Kvöld sem er ekki bara fyrir börnin Alicja Lei skrifar Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) skrifar Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard skrifar Sjá meira
English version below. Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Árið 2020 var ég kjörin í stjórn Eflingar. Þar hef ég unnið með Sólveigu Önnu og öðrum Eflingarfélögum við að bæta verkalýðsfélagið okkar. Ég held að allir Eflingarfélagar hafi séð jákvæðan árangur af þessu. Loksins getum við lesið efni frá stéttarfélaginu okkar á tungumáli sem við skiljum. Fundir eru túlkaðir. Og innflytjendur eru loksins sýnilegir í félaginu. Ég er þreytt á að búa í samfélagi þar sem innflytjendur og annað láglaunafólk hefur ekki rödd. Við eigum rétt á að hafa rödd, sérstaklega í málum sem tengjast starfsaðstæðum okkar og launum. Það er hlutverk stéttarfélagsins að leiða okkur saman og sjá til þess að í okkur heyrist. Sólveig Anna hefur sýnt að hún vinnur af fullum heilindum og tryggð fyrir félagsfólk Eflingar og engan annan. Ég veit ekki um marga leiðtoga sem eru svo lausir við sérhagsmuni og spillingu. Hún hefur líka unnið að því að opna félagið okkar fyrir öllum, þannig að verkafólk af ólíkum uppruna sjáist og heyrist. Þess vegna er ég stolt af að bjóða mig fram á Baráttulistanum við hlið Sólveigar Önnu og annarra félaga minna. Ég hvet Eflingarfélaga til að kjósa B-listann í rafrænni kosningu áður en kosningu lýkur kl. 20 í dag þriðjudag. Diversity and Strength in Efling Leadership I am one of the many immigrant workers who belong to Efling Union. I have lived in lceland since 2002 and I have worked at Landspítalinn in the kitchen department for over 16 years. I am proud to have been union representative in my workplace since 2015. In 2020, I was voted to be on the board of Efling Union. There, I have worked alongside Sólveig Anna and other Efling members to improve our union. I think all Efling members have seen the positive results of this. At last, we can read materials from the union in a language we understand. There is interpretation in meetings. And immigrant workers are finally visible in the union. I am tired of living in a society where immigrant workers and other low wage workers do not have a voice. We deserve to have a voice, especially in the matters concerning our work conditions and salaries. It is the role of our union to bring us together, to make us heard. Sólveig Anna has shown that she works with full commitment and loyalty for the members of Efling and nobody else. I don’t know of many leaders who are so free from special interests and corruption. She has also worked hard to make the union inclusive, so that workers of all different origins are seen and heard. This is why I am proud to be a candidate on the Battle List next to Sólveig Anna and my other fellow workers. I encourage all Efling members to vote for the B-list in the electronic voting, before the voting ends at 8pm today, Tuesday.
Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun
Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Er ofbeldi gagnvart eldri borgurum vandamál á Íslandi? Björn Snæbjörnsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson skrifar
Skoðun Leikur að lýðræðinu Ása Valdís Árnadóttir,Björn Kristinn Pálmarsson,Smári Bergmann Kolbeinsson skrifar
Skoðun Vísindin geta læknað krabbamein en ekki grænmetissafar og kaffistólpípur Dögg Guðmundsdóttir,Guðrún Nanna Egilsdóttir,Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir skrifar
Skoðun Þöggun, hroki og afneitun voru móttökur Samfylkingarinnar til okkar Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Verkakonur samtímans – og nýtt skeið í kvennabaráttu! Guðrún Margrét Guðmundsdóttir,Aleksandra Leonardsdóttir skrifar
Hvers virði er starfsleyfið okkar? Eva Hauksdóttir,Katrín Sigurðardóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Ákall til stjórnvalda - Ekki skattleggja útivist og áhugamál enn frekar Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun
Er kominn tími til að loka álverinu á Grundartanga og kísilverinu á Húsavík – fyrir framtíð íslands? Sigvaldi Einarsson Skoðun