Næturstrætó fyrir stúdenta Sindri Freyr Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2022 10:01 Almenningssamgöngur eru hornsteinn hvers borgarsamfélags eða eins og Gustavo Petro, borgarstjóri Bogotá orðaði það: “A developed country is not a place where the poor have cars. It’s where the rich use public transportation”. Rekja má baráttu fyrir næturþjónustu strætisvagna aftur til ársins 1983 en þá lagði Kvennalistinn til að næturþjónustu strætisvagna Reykjavíkur yrði komið á sem myndu keyra úr miðbænum og í úthverfi, sú tillaga var felld [1]. Árið 1994 var hins vegar komið á laggirnar næturþjónustu strætisvagna [2] undir forystu Reykjavíkurlistans og virðist hafa verið mikil ánægja með þá þjónustu. Með sameiningu SVR og Almenningsvagna hf. í júlí árið 2001 varð Strætó bs. til og virðist næturstrætóinn þar með hafa verið lagður af. Nokkrar tilraunir voru gerðar til að endurvekja næturstrætó en árið 2016 fór sú krafa að verða háværari. Með stefnu Reykjavíkurborgar um örugga skemmtistaði myndaðist pólitískur þrýstingur á Strætó bs. sem loks samþykkti að hefja akstur næturstrætó á stjórnarfundi sínum þann 25. ágúst árið 2017. Tæpu hálfu ári síðar, 13. janúar 2018, fór næturstrætó loks sína fyrstu næturferð á ný með sex leiðum sem gengu úr miðbænum í úthverfi höfuðborgarsvæðisins. Síðasta sumar tilkynnti framkvæmdastjóri Strætó bs. að þau hyggðust ekki endurvekja næturstrætó [3], sem var lagður tímabundið niður vegna COVID-19. Fulltrúar Röskvu í Stúdentaráði lögðu fram tillögu um að Stúdentaráð myndi beita sér fyrir því að Strætó bs. myndi draga til baka þá ákvörðun. Ekki aðeins er það í stefnu okkar að „Röskva mun áfram þrýsta á að Strætó bs. bæti leiðarkerfi sitt og fjölgi ferðum sem stúdentar og starfsfólk HÍ geta nýtt sér“ heldur er það að auki skýr stefna borgaryfirvalda að draga úr hlutdeild einkabílsins. Stór þáttur í því að draga úr notkun hans er að efla almenningssamgöngur og bæta aðgengi að þeim. Án þeirrar þjónustu sem næturstrætó veitir neyðast sumir stúdentar til þess að notast við ferðamáta sem eru ef til vill óumhverfisvænni. Vegna þessa þarf að efla þjónustu strætó þannig að hún nýtist sem best íbúum höfuðborgarsvæðisins og þar með stuðla að umhverfisvænni borg. Kostnaður við taka leigubíl á nóttunni er hár og samkvæmt FÍB kostar allt að 101.608 kr. á mánuði að reka sinn eigin bíl [4]. Ljóst er að framfærsla stúdenta er of lág og því nýta stúdentar og yngra fólk sér þjónustu strætó í auknum mæli [5]. Einnig vinnur stór hópur stúdenta vaktavinnu eða á óhefðbundnum tímum og mikilvægt er að gera fólki kleift að komast öruggt heim þegar kvölda tekur. Ef Strætó bs. endurvekur næturstrætó mun Röskva leggja sitt að mörkum til að kynna leiðarkerfi hans, ásamt því að aðstoða Strætó að sækja aftur í sinn helsta markhóp sem eru námsmenn. Almenningssamgöngur eru hagsmunamál okkar allra og lykilatriði að þær séu áreiðanlegar og aðgengilegar okkur öllum. Áfram Strætó! Höfundur er sviðsráðsliði Félagsvísindasviðs og forseti Umhverfis- og samgöngunefndar SHÍ í umboði Röskvu. Night bus service for Students Public transport is a cornerstone of every urban community, or as Gustavo Petro, the mayor of Bogatá put it: ”A developed country is not a place where the poor have cars. It’s where the rich use public transportation”. The origin of the night bus service can be traced back to 1983 when the Women's List put forward a motion in the city council of Reykjavík that the city start a night bus service that would drive from downtown out to the suburbs, but the motion did not pass. Several years later in the year 1994 the Reykjavík’s list did start to run two night buses that were popular at the time. In July 2001, Strætó bs. was formed with the unification of SVR and Almenningsvagnar hf. and soon after the bus night service was terminated. Several attempts were made to review the night bus but finally in 2016, the public demand for the night bus service became stronger. Under both this demand, and the city’s political policy to improve nightlife safety, Strætó bs., after a board meeting August 25th 2017, decided to begin night services again. Almost half a year later, January 13th 2018, the night bus drove its first night, with six new routes from the city center to the suburbs every district in the city area. Last summer the CEO of Strætó bs. announced that the night bus service would not continue as it did before the COVID-19 pandemic. Röskva’s representatives in the Student council (SHÍ) put forward a motion that SHÍ would use it’s platform to fight for the continuation of the night bus night service. In Röskva's manifesto, it states that “Röskva will continue pressuring Strætó BS to implement systematic fast routes so that the bus can also be used as a fast transportation option”, it is also a clear aim of the city authorities to reduce the share of trips by a car. A big part of that is making public transport better and more accessible to everyone. Without the services that the night bus provides some students will be forced to use other modes of transportation that might be less environmentally friendly. That’s why it is crucial that Stætó provides good service that can be used by everyone in the capital area and thereby making it a greener capital area. The cost of a taxi during the night is high and according to FÍB the cost of owning a car is about 100 thousand kronur per month. It’s clear that students live frugally and therefore they use Strætó’s services more. Furthermore a not so insignificant portion of students work night shifts or during unorthodox hours and it’s important for them to travel to and from work in a safe and easy manner. If Strætó bs. starts running it’s night bus service again then Röskva will do it’s part in raising awareness for the service to try to increase ridership and help Strætó reach out to students, who are Strætó’s main clientele. Public transport is important to us all and it’s vital that it’s reliable and accessible to us all. Go Strætó! [1] „Næturakstur Strætó,“ Kvennaframboðið, 15 apríl, 1983, 1. tölublað, bls. 3. https://timarit.is/page/6875076?iabr=on#page/n1/mode/2up/search/%22næturakstur%20SVR%22/inflections/true [2] „Næturakstur SVR Hefst,“ Morgunblaðið, 28 janúar, 1994, 22. tölublað, bls. 45. https://timarit.is/page/1800147?iabr=on#page/n43/mode/2up/search/%22næturakstur%20SVR%22/inflections/true [3] „Ætla Ekki Að Endurvekja Næturstrætó - Vísir,“ visir.is, https://www.visir.is/g/20212129593d. [4] Reksturskostnaður bifreiða - janúar (2021). https://www.fib.is/static/files/rekstrarkostnadur/rekstur-bifreida-2021-pdf.pdf [5] Markaðsmál: Sumar & haust 2021. Strætó (2021). Bls 6 https://straeto.is/uploads/files/1147-fae51d93b0.pdf Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hagsmunir stúdenta Strætó Mest lesið Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Að vera með BRCA-stökkbreytingu Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til foreldra í Stakkaborg Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Rammaáætlun og Hvammsvirkjun: Heimilt en ekki skylt Mörður Árnason skrifar Skoðun Hvernig þjóð viljum við vera? Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Sjá meira
Almenningssamgöngur eru hornsteinn hvers borgarsamfélags eða eins og Gustavo Petro, borgarstjóri Bogotá orðaði það: “A developed country is not a place where the poor have cars. It’s where the rich use public transportation”. Rekja má baráttu fyrir næturþjónustu strætisvagna aftur til ársins 1983 en þá lagði Kvennalistinn til að næturþjónustu strætisvagna Reykjavíkur yrði komið á sem myndu keyra úr miðbænum og í úthverfi, sú tillaga var felld [1]. Árið 1994 var hins vegar komið á laggirnar næturþjónustu strætisvagna [2] undir forystu Reykjavíkurlistans og virðist hafa verið mikil ánægja með þá þjónustu. Með sameiningu SVR og Almenningsvagna hf. í júlí árið 2001 varð Strætó bs. til og virðist næturstrætóinn þar með hafa verið lagður af. Nokkrar tilraunir voru gerðar til að endurvekja næturstrætó en árið 2016 fór sú krafa að verða háværari. Með stefnu Reykjavíkurborgar um örugga skemmtistaði myndaðist pólitískur þrýstingur á Strætó bs. sem loks samþykkti að hefja akstur næturstrætó á stjórnarfundi sínum þann 25. ágúst árið 2017. Tæpu hálfu ári síðar, 13. janúar 2018, fór næturstrætó loks sína fyrstu næturferð á ný með sex leiðum sem gengu úr miðbænum í úthverfi höfuðborgarsvæðisins. Síðasta sumar tilkynnti framkvæmdastjóri Strætó bs. að þau hyggðust ekki endurvekja næturstrætó [3], sem var lagður tímabundið niður vegna COVID-19. Fulltrúar Röskvu í Stúdentaráði lögðu fram tillögu um að Stúdentaráð myndi beita sér fyrir því að Strætó bs. myndi draga til baka þá ákvörðun. Ekki aðeins er það í stefnu okkar að „Röskva mun áfram þrýsta á að Strætó bs. bæti leiðarkerfi sitt og fjölgi ferðum sem stúdentar og starfsfólk HÍ geta nýtt sér“ heldur er það að auki skýr stefna borgaryfirvalda að draga úr hlutdeild einkabílsins. Stór þáttur í því að draga úr notkun hans er að efla almenningssamgöngur og bæta aðgengi að þeim. Án þeirrar þjónustu sem næturstrætó veitir neyðast sumir stúdentar til þess að notast við ferðamáta sem eru ef til vill óumhverfisvænni. Vegna þessa þarf að efla þjónustu strætó þannig að hún nýtist sem best íbúum höfuðborgarsvæðisins og þar með stuðla að umhverfisvænni borg. Kostnaður við taka leigubíl á nóttunni er hár og samkvæmt FÍB kostar allt að 101.608 kr. á mánuði að reka sinn eigin bíl [4]. Ljóst er að framfærsla stúdenta er of lág og því nýta stúdentar og yngra fólk sér þjónustu strætó í auknum mæli [5]. Einnig vinnur stór hópur stúdenta vaktavinnu eða á óhefðbundnum tímum og mikilvægt er að gera fólki kleift að komast öruggt heim þegar kvölda tekur. Ef Strætó bs. endurvekur næturstrætó mun Röskva leggja sitt að mörkum til að kynna leiðarkerfi hans, ásamt því að aðstoða Strætó að sækja aftur í sinn helsta markhóp sem eru námsmenn. Almenningssamgöngur eru hagsmunamál okkar allra og lykilatriði að þær séu áreiðanlegar og aðgengilegar okkur öllum. Áfram Strætó! Höfundur er sviðsráðsliði Félagsvísindasviðs og forseti Umhverfis- og samgöngunefndar SHÍ í umboði Röskvu. Night bus service for Students Public transport is a cornerstone of every urban community, or as Gustavo Petro, the mayor of Bogatá put it: ”A developed country is not a place where the poor have cars. It’s where the rich use public transportation”. The origin of the night bus service can be traced back to 1983 when the Women's List put forward a motion in the city council of Reykjavík that the city start a night bus service that would drive from downtown out to the suburbs, but the motion did not pass. Several years later in the year 1994 the Reykjavík’s list did start to run two night buses that were popular at the time. In July 2001, Strætó bs. was formed with the unification of SVR and Almenningsvagnar hf. and soon after the bus night service was terminated. Several attempts were made to review the night bus but finally in 2016, the public demand for the night bus service became stronger. Under both this demand, and the city’s political policy to improve nightlife safety, Strætó bs., after a board meeting August 25th 2017, decided to begin night services again. Almost half a year later, January 13th 2018, the night bus drove its first night, with six new routes from the city center to the suburbs every district in the city area. Last summer the CEO of Strætó bs. announced that the night bus service would not continue as it did before the COVID-19 pandemic. Röskva’s representatives in the Student council (SHÍ) put forward a motion that SHÍ would use it’s platform to fight for the continuation of the night bus night service. In Röskva's manifesto, it states that “Röskva will continue pressuring Strætó BS to implement systematic fast routes so that the bus can also be used as a fast transportation option”, it is also a clear aim of the city authorities to reduce the share of trips by a car. A big part of that is making public transport better and more accessible to everyone. Without the services that the night bus provides some students will be forced to use other modes of transportation that might be less environmentally friendly. That’s why it is crucial that Stætó provides good service that can be used by everyone in the capital area and thereby making it a greener capital area. The cost of a taxi during the night is high and according to FÍB the cost of owning a car is about 100 thousand kronur per month. It’s clear that students live frugally and therefore they use Strætó’s services more. Furthermore a not so insignificant portion of students work night shifts or during unorthodox hours and it’s important for them to travel to and from work in a safe and easy manner. If Strætó bs. starts running it’s night bus service again then Röskva will do it’s part in raising awareness for the service to try to increase ridership and help Strætó reach out to students, who are Strætó’s main clientele. Public transport is important to us all and it’s vital that it’s reliable and accessible to us all. Go Strætó! [1] „Næturakstur Strætó,“ Kvennaframboðið, 15 apríl, 1983, 1. tölublað, bls. 3. https://timarit.is/page/6875076?iabr=on#page/n1/mode/2up/search/%22næturakstur%20SVR%22/inflections/true [2] „Næturakstur SVR Hefst,“ Morgunblaðið, 28 janúar, 1994, 22. tölublað, bls. 45. https://timarit.is/page/1800147?iabr=on#page/n43/mode/2up/search/%22næturakstur%20SVR%22/inflections/true [3] „Ætla Ekki Að Endurvekja Næturstrætó - Vísir,“ visir.is, https://www.visir.is/g/20212129593d. [4] Reksturskostnaður bifreiða - janúar (2021). https://www.fib.is/static/files/rekstrarkostnadur/rekstur-bifreida-2021-pdf.pdf [5] Markaðsmál: Sumar & haust 2021. Strætó (2021). Bls 6 https://straeto.is/uploads/files/1147-fae51d93b0.pdf
[1] „Næturakstur Strætó,“ Kvennaframboðið, 15 apríl, 1983, 1. tölublað, bls. 3. https://timarit.is/page/6875076?iabr=on#page/n1/mode/2up/search/%22næturakstur%20SVR%22/inflections/true [2] „Næturakstur SVR Hefst,“ Morgunblaðið, 28 janúar, 1994, 22. tölublað, bls. 45. https://timarit.is/page/1800147?iabr=on#page/n43/mode/2up/search/%22næturakstur%20SVR%22/inflections/true [3] „Ætla Ekki Að Endurvekja Næturstrætó - Vísir,“ visir.is, https://www.visir.is/g/20212129593d. [4] Reksturskostnaður bifreiða - janúar (2021). https://www.fib.is/static/files/rekstrarkostnadur/rekstur-bifreida-2021-pdf.pdf [5] Markaðsmál: Sumar & haust 2021. Strætó (2021). Bls 6 https://straeto.is/uploads/files/1147-fae51d93b0.pdf
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar
Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal Skoðun