Laun Guðna, Klöru og Vöndu námu samtals fjörutíu milljónum Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2022 14:30 Vanda Sigurgeirsdóttir tók við sem formaður í byrjun október af Guðna Bergssyni sem kvaddi í lok ágúst. Klara Bjartmarz er framkvæmdastjóri en tók stutt leyfi í september. Hulda Margrét/Daníel/Hulda Margrét Launa- og bifreiðastyrkur vegna formanna Knattspyrnusambands Íslands á síðasta ári nam samtals 23 milljónum króna, samkvæmt ársreikningi sambandsins. Guðni Bergsson var formaður KSÍ fyrstu átta mánuði ársins eða þar til að hann sagði af sér á stjórnarfundi 29. ágúst, eftir stíf fundahöld vegna gagnrýni á viðbrögð KSÍ við frásögnum af ofbeldismálum landsliðsmanna. Starfslokasamningur var gerður við Guðna og samkvæmt ársreikningi námu laun og launauppgjör við hann samtals 18,6 milljónum króna. Á árinu 2020 fékk Guðni 19,7 milljónir króna eða sem samsvarar að meðaltali um 1,64 milljón króna á mánuði. Miðað við þessar tölur má ætla að Guðni hafi fengið ellefu mánuði greidda á síðasta ári en unnið átta. Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður til bráðabirgða í byrjun október og námu laun og bifreiðastyrkur til hennar vegna síðustu þriggja mánaða ársins um 4,4 milljónum króna samkvæmt ársreikningi, eða um 1,47 milljón króna á mánuði. Vanda sækist eftir endurkjöri á ársþingi KSÍ sem haldið verður á laugardaginn en etur kappi við Sævar Pétursson í formannskjörinu. Klara með sömu laun og árið áður Í ársreikningi kemur einnig fram að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi fengið 16,2 milljónir króna í laun og bifreiðastyrk, samanborið við 16,3 milljónir árið 2020. Samanlögð laun formannanna og framkvæmdastjóra námu því tæplega 40 milljónum króna. Klara tók sér um það bil þriggja vikna leyfi í september, um það leyti sem Guðni og stjórn KSÍ sögðu af sér, eftir áskoranir þess efnis að hún segði einnig af sér. KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32 Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05 Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00 Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
Guðni Bergsson var formaður KSÍ fyrstu átta mánuði ársins eða þar til að hann sagði af sér á stjórnarfundi 29. ágúst, eftir stíf fundahöld vegna gagnrýni á viðbrögð KSÍ við frásögnum af ofbeldismálum landsliðsmanna. Starfslokasamningur var gerður við Guðna og samkvæmt ársreikningi námu laun og launauppgjör við hann samtals 18,6 milljónum króna. Á árinu 2020 fékk Guðni 19,7 milljónir króna eða sem samsvarar að meðaltali um 1,64 milljón króna á mánuði. Miðað við þessar tölur má ætla að Guðni hafi fengið ellefu mánuði greidda á síðasta ári en unnið átta. Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður til bráðabirgða í byrjun október og námu laun og bifreiðastyrkur til hennar vegna síðustu þriggja mánaða ársins um 4,4 milljónum króna samkvæmt ársreikningi, eða um 1,47 milljón króna á mánuði. Vanda sækist eftir endurkjöri á ársþingi KSÍ sem haldið verður á laugardaginn en etur kappi við Sævar Pétursson í formannskjörinu. Klara með sömu laun og árið áður Í ársreikningi kemur einnig fram að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi fengið 16,2 milljónir króna í laun og bifreiðastyrk, samanborið við 16,3 milljónir árið 2020. Samanlögð laun formannanna og framkvæmdastjóra námu því tæplega 40 milljónum króna. Klara tók sér um það bil þriggja vikna leyfi í september, um það leyti sem Guðni og stjórn KSÍ sögðu af sér, eftir áskoranir þess efnis að hún segði einnig af sér.
KSÍ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32 Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05 Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00 Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
Vöndu falið að sjá um uppgjörið við Guðna Vanda Sigurgeirsdóttir, nýr formaður knattspyrnusambands Íslands, mun sjá um að leiða til lykta uppgjör við forvera sinn í starfi, Guðna Bergsson, vegna starfsloka hans í lok ágúst. 26. október 2021 09:32
Fundirnir sem leiddu til falls Guðna og stjórnar KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lagði til að hann myndi víkja sæti tímabundið en stjórn sambandsins samþykkti ekki þá tillögu. Í kjölfarið ákvað Guðni að segja af sér. 22. september 2021 10:05
Klöru ráðlagt að sækja barn sitt ekki í leikskólann Fjölmargar hótanir bárust Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ, í haust. Henni var meðal annars ráðlagt að sækja barn sitt ekki á leikskóla. Þá gekk hún út úr höfuðstöðvum KSÍ eftir að hafa átt samtal við forseta Íslands. 8. desember 2021 10:00
Klara Bjartmarz mætt aftur til starfa Klara Bjartmarz er komin úr leyfi og er tekin aftur við starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Fréttablaðið greinir frá. 21. september 2021 19:00