„Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2022 17:01 Íslenska landsliðið hefur verið að gera það gott í Bandaríkjunum og unnið bæði Nýja-Sjáland og Tékkland, og þar með tryggt sér úrslitaleik við Bandaríkin í SheBelieves mótinu. Getty/Omar Vega Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Texas eftir góða dvöl í Kaliforníu, fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup aðfaranótt fimmtudags. Ferðin gekk þó ekki þrautalaust. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerði heilar tíu breytingar á byrjunarliði sínu á milli sigranna á Nýja-Sjálandi aðfaranótt föstudags og Tékklandi aðfaranótt mánudags. Segja má að hálfgert B-lið hafi mætt Tékkum í 2-1 sigrinum í síðasta leik en Þorsteinn mun gera margar breytingar fyrir rimmuna við heimsmeistara Bandaríkjanna: „Þið megið eiga von á töluverðum breytingum, myndi ég segja, þó að ég sé ekki búinn að ákveða alveg byrjunarliðið. Það er það stutt á milli leikja,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag, að morgni til í Texas. „Við vorum líka að ferðast í gær. Bandaríkjamennirnir seinkuðu fluginu okkar þannig að við erum enn þreyttari eftir að hafa bara komist upp á hótel um miðnætti. Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur,“ bætti Þorsteinn við laufléttur. Sandra ekki leikfær í fyrstu tveimur leikjunum Hann ætti að geta stillt upp sínu allra sterkasta liði gegn Bandaríkjunum en þó leikur vafi á því að markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir geti spilað: „Sú eina sem er tæp fyrir morgundaginn er Sandra markvörður. Það tóku sig upp smámeiðsli á æfingu um daginn og hún er tæp, en við tökum stöðuna á henni síðar í dag. Þetta kom upp fyrir leik númer eitt, sem hún átti svo sem ekki að byrja, og hún hefur því ekki verið leikfær fyrstu tvo leikina. Við tökum ákvörðun í dag með framhaldið,“ sagði Þorsteinn. EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21. febrúar 2022 12:31 Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21. febrúar 2022 09:45 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00 Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerði heilar tíu breytingar á byrjunarliði sínu á milli sigranna á Nýja-Sjálandi aðfaranótt föstudags og Tékklandi aðfaranótt mánudags. Segja má að hálfgert B-lið hafi mætt Tékkum í 2-1 sigrinum í síðasta leik en Þorsteinn mun gera margar breytingar fyrir rimmuna við heimsmeistara Bandaríkjanna: „Þið megið eiga von á töluverðum breytingum, myndi ég segja, þó að ég sé ekki búinn að ákveða alveg byrjunarliðið. Það er það stutt á milli leikja,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi í dag, að morgni til í Texas. „Við vorum líka að ferðast í gær. Bandaríkjamennirnir seinkuðu fluginu okkar þannig að við erum enn þreyttari eftir að hafa bara komist upp á hótel um miðnætti. Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur,“ bætti Þorsteinn við laufléttur. Sandra ekki leikfær í fyrstu tveimur leikjunum Hann ætti að geta stillt upp sínu allra sterkasta liði gegn Bandaríkjunum en þó leikur vafi á því að markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir geti spilað: „Sú eina sem er tæp fyrir morgundaginn er Sandra markvörður. Það tóku sig upp smámeiðsli á æfingu um daginn og hún er tæp, en við tökum stöðuna á henni síðar í dag. Þetta kom upp fyrir leik númer eitt, sem hún átti svo sem ekki að byrja, og hún hefur því ekki verið leikfær fyrstu tvo leikina. Við tökum ákvörðun í dag með framhaldið,“ sagði Þorsteinn.
EM 2021 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21. febrúar 2022 12:31 Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21. febrúar 2022 09:45 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00 Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Kvennalandsliðið jafnaði lengstu sigurhrinu sína frá upphafi Með sigrinum á Tékklandi á SheBelieves Cup jafnaði íslenska kvennalandsliðið sína lengstu sigurhrinu frá upphafi. 21. febrúar 2022 12:31
Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. 21. febrúar 2022 09:45
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. 21. febrúar 2022 01:00
Dagný fimmtíu sekúndur að skora sigurmark Íslands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk draumabyrjun í fyrsta leik sínum í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Nýja-Sjáland, 1-0. 18. febrúar 2022 07:01