Gestur Þór leiðir lista Sjálfstæðismanna í Ölfusi og Elliði bæjarstjóraefnið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 09:42 Elliði Vignisson er bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Ölfusi og Gestur Þór Kristjánsson oddviti á lista þeirra. Vísir Gestur Þór Kristjánsson húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar í Ölfusi mun leiða lista Sjálfstæðismanna í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí. Elliði Vignisson, núverandi sveitarstjóri, er bæjarstjóraefni flokksins. Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista flokksins í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem fara fram 14. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að á listanum sé fjölbreyttur hópur fólks með víðtæka þekkingu og reynslu úr ólíkum áttum. Mikil endurnýjun sé á listanum en þar einnig að finna reynslumikla einstaklinga á sviði sveitarstjórnarmála. Þá séu bæði frambjóðendur úr Þorlákshöfn og dreifbýli Ölfuss á listanum og margir fæddir og uppaldir í sveitarfélaginu. Sjálfstæðiflokkurinn hefur verið í meirihluta síðasta kjörtímabilið og segir í tilkynningunni að undir stjórn hans hafi sveitarfélagið vaxið og dafnað. Velferð íbúa og uppbygging í innviðum hafi verið áherslumál auk atvinnumála. Aldrei hafi verið fleiri íbúar í sveitarfélaginu og mikill kraftur sé í uppbyggingu, bæði íbúðarhúsnæðis og iðnaðarhúsnæðis. Höfnin sé þá að stækka, atvinnutækifærum fjölgi og þjónusta hafi verið aukin með áherslu á börn, fjölskyldur og eldri borgara. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan: Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari Ölfus Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Sjálfstæðisfélagið Ægir hefur samþykkt framboðslista flokksins í sveitarfélaginu fyrir sveitarstjórnarkosningarnar, sem fara fram 14. maí næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að á listanum sé fjölbreyttur hópur fólks með víðtæka þekkingu og reynslu úr ólíkum áttum. Mikil endurnýjun sé á listanum en þar einnig að finna reynslumikla einstaklinga á sviði sveitarstjórnarmála. Þá séu bæði frambjóðendur úr Þorlákshöfn og dreifbýli Ölfuss á listanum og margir fæddir og uppaldir í sveitarfélaginu. Sjálfstæðiflokkurinn hefur verið í meirihluta síðasta kjörtímabilið og segir í tilkynningunni að undir stjórn hans hafi sveitarfélagið vaxið og dafnað. Velferð íbúa og uppbygging í innviðum hafi verið áherslumál auk atvinnumála. Aldrei hafi verið fleiri íbúar í sveitarfélaginu og mikill kraftur sé í uppbyggingu, bæði íbúðarhúsnæðis og iðnaðarhúsnæðis. Höfnin sé þá að stækka, atvinnutækifærum fjölgi og þjónusta hafi verið aukin með áherslu á börn, fjölskyldur og eldri borgara. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan: Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari
Gestur Þór Kristjánsson, 49 ára, húsasmíðameistari og forseti bæjarstjórnar Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, 29 ára, bóndi og viðskiptafræðingur Grétar Ingi Erlendsson, 38 ára, sölu- og markaðsstjóri og formaður bæjarráðs Erla Sif Markúsdóttir, 33 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Guðlaug Einarsdóttir, 45 ára, grunnskólakennari í Grunnskólanum í Þorlákshöfn Geir Höskuldsson, 31 árs, byggingaiðnfræðingur Davíð Arnar Ágústsson, 25 ára, kennaranemi og körfuknattleiksleikmaður Margrét Polly Hansen Hauksdóttir, 40 ára, hótelstjórnandi og frumkvöðull Sigríður Vilhjálmsdóttir, 38 ára, lögfræðingur og formaður fræðslunefndar Hjörtur Sigurður Ragnarsson, 33 ára, sjúkraþjálfari Bettý Grímsdóttir, 48 ára, hjúkrunarfræðingur Oskar Rybinski, 19 ára, nemi og starfsmaður í félagsmiðstöð Steinar Lúðvíksson, 38 ára, sérfræðingur hjá Landsvirkjun Anna Lúthersdóttir, 79 ára, heldri borgari
Ölfus Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira