Orri leiðir lista Framsóknar í Kópavogi Atli Ísleifsson skrifar 24. febrúar 2022 08:34 Fimm efstu á lista Framsóknar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Aðsend Orri Vignir Hlöðversson, forstjóri Frumherja og fyrrverandi bæjarstjóri Hveragerðis, mun leiða lista Framsóknar í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí næstkomandi. Listinn var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi í gærkvöldi. Í tilkynningu kemur fram að á eftir Orra fylgi Sigrún Hulda Jónsdóttir, leikskólastjóri, í öðru sæti og Björg Baldursdóttir, grunnskólastjóri, í því þriðja. Listinn sé skipaður ellefu konum og ellefu körlum. 1. Orri Hlöðversson, framkvæmdastjóri 2. Sigrún Hulda Jónsdóttir, leikskólastjóri 3. Björg Baldursdóttir, grunnskólastjóri 4. Gunnar Sær Ragnarsson, lögfræðingur 5. Sverrir Kári Karlsson, verkfræðingur 6. Svava H Friðgeirsdóttir, skjalastjóri 7. Sveinn Gíslason, forstöðumaður 8. Heiðdís Geirsdóttir, félagsfræðingur 9. Haukur Thors Einarsson, sálfræðingur 10. Hjördís Einarsdóttir, aðst.skólameistari 11. Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur 12. Hrefna Hilmisdóttir, fv. rekstrarfulltrúi 13. Eysteinn Þorri Björgvinsson, stuðningsfulltrúi 14. Sigrún Ingólfsdóttir, íþróttakennari 15. Sigurður H Svavarsson, rekstrarstjóri 16. Guðrún Viggósdóttir, fv. deildarstjóri 17. Páll Marís Pálsson, lögfræðingur 18. Baldur Þór Baldvinsson eldri borgari 19. Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi og varaþingmaður 20. Willum Þór Þórsson, ráðherra 21. Helga Hauksdóttir, lögfræðingur 22. Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi og fyrrv. Alþingismaður Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Listinn var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi í gærkvöldi. Í tilkynningu kemur fram að á eftir Orra fylgi Sigrún Hulda Jónsdóttir, leikskólastjóri, í öðru sæti og Björg Baldursdóttir, grunnskólastjóri, í því þriðja. Listinn sé skipaður ellefu konum og ellefu körlum. 1. Orri Hlöðversson, framkvæmdastjóri 2. Sigrún Hulda Jónsdóttir, leikskólastjóri 3. Björg Baldursdóttir, grunnskólastjóri 4. Gunnar Sær Ragnarsson, lögfræðingur 5. Sverrir Kári Karlsson, verkfræðingur 6. Svava H Friðgeirsdóttir, skjalastjóri 7. Sveinn Gíslason, forstöðumaður 8. Heiðdís Geirsdóttir, félagsfræðingur 9. Haukur Thors Einarsson, sálfræðingur 10. Hjördís Einarsdóttir, aðst.skólameistari 11. Kristinn Dagur Gissurarson, viðskiptafræðingur 12. Hrefna Hilmisdóttir, fv. rekstrarfulltrúi 13. Eysteinn Þorri Björgvinsson, stuðningsfulltrúi 14. Sigrún Ingólfsdóttir, íþróttakennari 15. Sigurður H Svavarsson, rekstrarstjóri 16. Guðrún Viggósdóttir, fv. deildarstjóri 17. Páll Marís Pálsson, lögfræðingur 18. Baldur Þór Baldvinsson eldri borgari 19. Kristín Hermannsdóttir, háskólanemi og varaþingmaður 20. Willum Þór Þórsson, ráðherra 21. Helga Hauksdóttir, lögfræðingur 22. Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi og fyrrv. Alþingismaður
Kópavogur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira