Risastór sigur fyrir Ísland og hefði verið hræðilegt að þurfa að spila erlendis Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2022 23:36 Martin Hermannsson var ánægður með stuðninginn í Ólafssal í kvöld í sigrinum gegn Ítölum. VÍSIR/Bára Dröfn „Þetta er risastór sigur fyrir Ísland og eitthvað til að byggja á,“ segir Martin Hermannsson sem einhvern veginn tókst að spila heilan leik og tvær framlengingar þrátt fyrir að meiðast tvisvar í fyrri hálfleik í kvöld. Martin viðurkenndi að hann hefði oft staðið sig betur en í sigrinum gegn Ítölum í kvöld, í undankeppni HM í körfubolta, en hann skoraði samt 23 stig og gaf sjö stoðsendingar, og spilaði 45 mínútur, sem er merkilegt í ljósi þess sem á gekk: „Ég fór í náranum í fyrsta leikhluta og í kálfanum í öðrum. Ég hef alveg verið betri. Ég hefði átt að vera löngu búinn að ljúka leik og það sést kannski á spilamennskunni í framlengingunum tveimur. Líkaminn var oft á tíðum ekki að fylgja hausnum. En þeir eru líka bara gott varnarlið og gerðu mér erfitt fyrir. Það er margt sem ég þarf að laga fyrir sunnudaginn,“ sagði Martin. Klippa: Martin eftir sigurinn gegn Ítölum Held að fólk átti sig ekki á því hversu góðum leikmönnum við vorum að mæta Ísland hafði yfirhöndina lengst af en Ítölum, sem eru meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu, tókst að jafna metin og tryggja sér framlengingu: „Við vorum auðvitað bara að spila á móti ógeðslega góðu liði sem verður að hrósa líka. Það sem við vorum að gera hérna er risastórt. Ég held að fólk átti sig kannski ekki á hversu góðum leikmönnum við vorum að mæta og á hvaða kalíberi þeir eru að spila, á meðan að við erum með nokkra hérna í Subway-deildinni,“ sagði Martin. Gáfum vonandi fólkinu eitthvað „Það er bara betra að þetta fór í framlengingu. Þetta var svo ógeðslega gaman – að spila fyrir framan fullt hús hérna. Þetta var hrikalega gaman og það er alltaf svo flott að koma heim og spila fyrir framan fólkið sitt, vini og kunningja. Það hefði verið hræðilegt að spila þennan leik erlendis,“ sagði Martin og sendi með því sneið á stjórnvöld en minnstu munaði að spila þyrfti leikinn erlendis þar sem ekkert íþróttahús á Íslandi uppfyllir kröfur FIBA. Martin Hermannsson píndi sig út allan leikinn þrátt fyrir að meiðast í fyrri hálfleik.VÍSIR/Bára Dröfn „Vonandi erum við að gefa þessu fólki eitthvað og vonandi skemmtu allir sér vel í dag. Það var alla vega tilfinningin,“ sagði Martin. Valencia-menn kannski ekki allt of sáttir Hann vonast til að geta spilað gegn Ítalíu í Bologna á sunnudaginn en það er ekki víst. „Ég ætla að vona það. Ég held að Valencia-menn verði ekkert allt of sáttir ef ég kem svona til baka eftir að hafa spilað á sunnudaginn en við sjáum bara til. Þetta er alla vega risastór sigur í kvöld og gefur okkur mikið andrými fyrir framhaldið,“ segir Martin en Ísland tók risastórt skref áfram á næsta stig undankeppninnar með sigrinum í kvöld, eftir að hafa einnig unnið Holland á útivelli í haust. Liðið hefur því unnið tvo leiki af þremur þegar þrír leikir eru eftir. „Við erum komnir í mjög góð mál en viljum auðvitað vinna líka úti. Það verður erfitt. Þeir dreifðu mínútunum betur á milli sín í dag. Við þurfum að hugsa vel um okkur en sýndum í kvöld að við getum þetta. Ég veit alveg hvernig þessi leikur verður á sunnudaginn. Annað hvort vinnum við eða þetta fer mjög illa. En við förum hér út í kvöld með hausinn uppi og ætlum að vinna á sunnudaginn. Við erum ógeðslega góðir í körfubolta,“ sagði Martin. HM 2023 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12 Leik lokið: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Martin viðurkenndi að hann hefði oft staðið sig betur en í sigrinum gegn Ítölum í kvöld, í undankeppni HM í körfubolta, en hann skoraði samt 23 stig og gaf sjö stoðsendingar, og spilaði 45 mínútur, sem er merkilegt í ljósi þess sem á gekk: „Ég fór í náranum í fyrsta leikhluta og í kálfanum í öðrum. Ég hef alveg verið betri. Ég hefði átt að vera löngu búinn að ljúka leik og það sést kannski á spilamennskunni í framlengingunum tveimur. Líkaminn var oft á tíðum ekki að fylgja hausnum. En þeir eru líka bara gott varnarlið og gerðu mér erfitt fyrir. Það er margt sem ég þarf að laga fyrir sunnudaginn,“ sagði Martin. Klippa: Martin eftir sigurinn gegn Ítölum Held að fólk átti sig ekki á því hversu góðum leikmönnum við vorum að mæta Ísland hafði yfirhöndina lengst af en Ítölum, sem eru meðal bestu körfuboltaþjóða Evrópu, tókst að jafna metin og tryggja sér framlengingu: „Við vorum auðvitað bara að spila á móti ógeðslega góðu liði sem verður að hrósa líka. Það sem við vorum að gera hérna er risastórt. Ég held að fólk átti sig kannski ekki á hversu góðum leikmönnum við vorum að mæta og á hvaða kalíberi þeir eru að spila, á meðan að við erum með nokkra hérna í Subway-deildinni,“ sagði Martin. Gáfum vonandi fólkinu eitthvað „Það er bara betra að þetta fór í framlengingu. Þetta var svo ógeðslega gaman – að spila fyrir framan fullt hús hérna. Þetta var hrikalega gaman og það er alltaf svo flott að koma heim og spila fyrir framan fólkið sitt, vini og kunningja. Það hefði verið hræðilegt að spila þennan leik erlendis,“ sagði Martin og sendi með því sneið á stjórnvöld en minnstu munaði að spila þyrfti leikinn erlendis þar sem ekkert íþróttahús á Íslandi uppfyllir kröfur FIBA. Martin Hermannsson píndi sig út allan leikinn þrátt fyrir að meiðast í fyrri hálfleik.VÍSIR/Bára Dröfn „Vonandi erum við að gefa þessu fólki eitthvað og vonandi skemmtu allir sér vel í dag. Það var alla vega tilfinningin,“ sagði Martin. Valencia-menn kannski ekki allt of sáttir Hann vonast til að geta spilað gegn Ítalíu í Bologna á sunnudaginn en það er ekki víst. „Ég ætla að vona það. Ég held að Valencia-menn verði ekkert allt of sáttir ef ég kem svona til baka eftir að hafa spilað á sunnudaginn en við sjáum bara til. Þetta er alla vega risastór sigur í kvöld og gefur okkur mikið andrými fyrir framhaldið,“ segir Martin en Ísland tók risastórt skref áfram á næsta stig undankeppninnar með sigrinum í kvöld, eftir að hafa einnig unnið Holland á útivelli í haust. Liðið hefur því unnið tvo leiki af þremur þegar þrír leikir eru eftir. „Við erum komnir í mjög góð mál en viljum auðvitað vinna líka úti. Það verður erfitt. Þeir dreifðu mínútunum betur á milli sín í dag. Við þurfum að hugsa vel um okkur en sýndum í kvöld að við getum þetta. Ég veit alveg hvernig þessi leikur verður á sunnudaginn. Annað hvort vinnum við eða þetta fer mjög illa. En við förum hér út í kvöld með hausinn uppi og ætlum að vinna á sunnudaginn. Við erum ógeðslega góðir í körfubolta,“ sagði Martin.
HM 2023 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir „Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12 Leik lokið: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
„Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12
Leik lokið: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum