Gerard Pique: Þessi sigur sýnir að Barcelona er að koma til baka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 15:00 Gerard Pique fagnar sigir Barcelona í Napoli í gær. Liðið er komið í sextán liða úrslitin. AP/Alessandro Garofalo Barcelona leikmaðurinn Gerard Pique var kokhraustur eftir liðið sló ítalska félagið Napoli út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. Barelona vann leikinn 4-2 á útivelli og þar með 5-3 samanlagt. Gengi liðsins í Evrópu hefur ekki verið merkilegt síðustu árin og liðið komst ekki áfram upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni fyrir áramót. | #NapoliBarça | Piqué: Today we sent a message that we are ready to come back, little by little and we are already on the path. #fcblive #UEL pic.twitter.com/qXpepTQp7K— BarçaTimes (@BarcaTimes) February 24, 2022 Barcelona skoraði aðeins tvö mörk í sex leikjum í riðlakeppninni fyrir jól og þess vegna var þessi fjögurra marka veisla á útivelli á móti öflugu liði eins og Napoli skilaboð um að nú horfir til betri vegna hjá Börsungum. „Við höfum ekki verið að standa okkur í Evrópukeppninni eins og Barcelona á að gera. Nú erum við hins vegar komnir aftur og búnir að finna okkar leik á að nýju. Þetta eru skilaboð til allra, fyrir okkur og fyrir fólk utan við félagið. Smá saman erum við á leiðinni til baka. Við erum á réttri leið,“ sagði Gerard Pique. Pique segir að allir hafi þurft að taka á sig sökina fyrir slæmu tímana en það séu um leiðir margir þættir sem eru að skila þessari endurkomu. Gerard Pique has given Barcelona a two goal advantage going into the final 45 minutes of their Europa League tie with Napoli! pic.twitter.com/Vq3Hl3qbrg— 90min (@90min_Football) February 24, 2022 „Margt hefur breyst. Ég myndi segja að nú væru grundvallaratriðin á hreinu. Það er grunnur hjá liðinu sem kemur með öryggi og þægindi,“ sagði Pique. „Við styrktum okkur líka vel í janúar og bættum við vopnum í sóknina. Við vitum að við getum skorað mörk og erum samkeppnishæfir núna. Það hefur líka orðið breyting á bekknum og það var gott að fá Xavi inn. Það hefur mikið breyst og það sést á liðinu,“ sagði Pique. Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
Barelona vann leikinn 4-2 á útivelli og þar með 5-3 samanlagt. Gengi liðsins í Evrópu hefur ekki verið merkilegt síðustu árin og liðið komst ekki áfram upp úr sínum riðli í Meistaradeildinni fyrir áramót. | #NapoliBarça | Piqué: Today we sent a message that we are ready to come back, little by little and we are already on the path. #fcblive #UEL pic.twitter.com/qXpepTQp7K— BarçaTimes (@BarcaTimes) February 24, 2022 Barcelona skoraði aðeins tvö mörk í sex leikjum í riðlakeppninni fyrir jól og þess vegna var þessi fjögurra marka veisla á útivelli á móti öflugu liði eins og Napoli skilaboð um að nú horfir til betri vegna hjá Börsungum. „Við höfum ekki verið að standa okkur í Evrópukeppninni eins og Barcelona á að gera. Nú erum við hins vegar komnir aftur og búnir að finna okkar leik á að nýju. Þetta eru skilaboð til allra, fyrir okkur og fyrir fólk utan við félagið. Smá saman erum við á leiðinni til baka. Við erum á réttri leið,“ sagði Gerard Pique. Pique segir að allir hafi þurft að taka á sig sökina fyrir slæmu tímana en það séu um leiðir margir þættir sem eru að skila þessari endurkomu. Gerard Pique has given Barcelona a two goal advantage going into the final 45 minutes of their Europa League tie with Napoli! pic.twitter.com/Vq3Hl3qbrg— 90min (@90min_Football) February 24, 2022 „Margt hefur breyst. Ég myndi segja að nú væru grundvallaratriðin á hreinu. Það er grunnur hjá liðinu sem kemur með öryggi og þægindi,“ sagði Pique. „Við styrktum okkur líka vel í janúar og bættum við vopnum í sóknina. Við vitum að við getum skorað mörk og erum samkeppnishæfir núna. Það hefur líka orðið breyting á bekknum og það var gott að fá Xavi inn. Það hefur mikið breyst og það sést á liðinu,“ sagði Pique.
Spænski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á alls oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira