Seinni bylgjan: Besti leikmaður Vals svona „diet“-útgáfa af Ómari Inga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 12:30 Arnór Snær Óskarsson var frábær í sigri Vals á móit Fram og kemur sterkur inn eftir EM-fríið í Olís deildinni. Vísir/Hulda Margrét Arnór Snær Óskarsson átti mjög góðan leik þegar Valsmenn sóttu tvö stig í Safarmýrina eftir sigur á nágrönnum sínum í Fram í Olís deild karla í vikunni. Arnór var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni. „Óskar Bjarni á alltaf einhvern strák í Valsliðinu sem spilar vel og þessu sinni var það Arnór Snær Óskarsson. Hann var gjörsamlega frábær. Níu mörk og úr ellefu skotum og sjö sköpuð færi. Það er rosalega gaman að horfa á hann á vellinum Jói,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær. Mér finnst hann vera svona diet-útgáfa af Ómari Inga ef ég má segja það,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Hann er á auðvitað að vísa til Ómars Inga Magnússonar, Íþróttamanns ársins 2021, markakóngs þýsku deildarinnar 2021 og markakóng síðasta Evrópumóts. Klippa: Seinni bylgjan: Arnór Snær er svona diet -útgáfa af Ómari Inga „Ómar Ingi er búinn að brjóta niður alla staðla um hvernig skyttur eiga að vera, stórir eða eitthvað. Nú skiptir það engu máli. Mitt kalda mat í þessu er að mér finnst hann eiginlega vera orðinn besti leikmaður Vals,“ sagði Jóhann Gunnar um Arnór Snæ. „Hvernig hann er búinn að vera að spila. Það fer allt í gegnum hann og hann býr bæði til sjálfur því hann er hraður með geggjaðar fintur, hann er með geggjuð skot og hann er byrjaður að senda ruglsendingar niður í hornin eins og maður sér hjá Ómari Inga,“ sagði Jóhann. „Maður var svona þrisvar í leiknum: Vá þetta var mjög góð sending,“ sagði Jóhann. Það má finna alla umfjöllunina um Arnór Snæ Óskarsson hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
„Óskar Bjarni á alltaf einhvern strák í Valsliðinu sem spilar vel og þessu sinni var það Arnór Snær Óskarsson. Hann var gjörsamlega frábær. Níu mörk og úr ellefu skotum og sjö sköpuð færi. Það er rosalega gaman að horfa á hann á vellinum Jói,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Hann var frábær og er búinn að vera frábær. Mér finnst hann vera svona diet-útgáfa af Ómari Inga ef ég má segja það,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Hann er á auðvitað að vísa til Ómars Inga Magnússonar, Íþróttamanns ársins 2021, markakóngs þýsku deildarinnar 2021 og markakóng síðasta Evrópumóts. Klippa: Seinni bylgjan: Arnór Snær er svona diet -útgáfa af Ómari Inga „Ómar Ingi er búinn að brjóta niður alla staðla um hvernig skyttur eiga að vera, stórir eða eitthvað. Nú skiptir það engu máli. Mitt kalda mat í þessu er að mér finnst hann eiginlega vera orðinn besti leikmaður Vals,“ sagði Jóhann Gunnar um Arnór Snæ. „Hvernig hann er búinn að vera að spila. Það fer allt í gegnum hann og hann býr bæði til sjálfur því hann er hraður með geggjaðar fintur, hann er með geggjuð skot og hann er byrjaður að senda ruglsendingar niður í hornin eins og maður sér hjá Ómari Inga,“ sagði Jóhann. „Maður var svona þrisvar í leiknum: Vá þetta var mjög góð sending,“ sagði Jóhann. Það má finna alla umfjöllunina um Arnór Snæ Óskarsson hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira