Sigrún Ósk á rúntinum með Jóni Jónssyni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2022 10:30 Það var mikið fjör hjá Sigrúnu og Jóni á rúntinum en þau litu við í Söngvakeppnishöllinni á Gufunesinu. Það styttist ekki bara í vorið og afnám hafta heldur líka Eurovision stemningu með öllu sem henni fylgir. Sigrún Ósk heimsótti Jón Jónsson á hljómsveitaræfingu og fékk að fara með honum á rúntinn, en í viðbót við hefðbundið tónlistarstúss er að ýmsu að huga hjá honum í undirbúningi fyrir undankeppnina sem hefst á laugardag, en þar er hann kynnir í Söngvakeppninni. Á rúntinum ræðir Jón um tónleika sem hann stendur fyrir 18. mars í Bæjarbíói. „Ég er aðeins að svindla á liðinu, ég skulda tónleika í Hörpunni sem ég setti í sölu fyrir tveimur árum en þeir eru í maí. Þetta er fyrir sanna JJ aðdáendur,“ segir Jón og hlær. „Ég hef ekkert alltaf verið klár með snakkið og glimmerjakkann þegar kemur að Eurovision en Ragnhildur Steinunn dró mig inn í þetta fyrir fjórum árum og ég ætlaði ekkert að vera með. Það voru tveir dagar í fyrstu keppnina og þá stoppaði hún mig á ganginum á RÚV og spurði mig hvort ég vildi vera með. Hún var þarna búin að vinna alla vinnuna og ég var bara að lesa einhvern texta á skjá,“ segir Jón. Jón segir að hann hafi reglulega verið beðinn um að flytja lag í forkeppninni hér á landi sjálfur. „Það hefur aldrei verið þannig að ég hafi hugsað að þetta væri málið. Ég sagði um daginn að það væri kannski fallegt að ég og Frikki myndum fara í þetta sem einhverjir Olsen bræður, bara seinna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Eurovision Ísland í dag Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Sigrún Ósk heimsótti Jón Jónsson á hljómsveitaræfingu og fékk að fara með honum á rúntinn, en í viðbót við hefðbundið tónlistarstúss er að ýmsu að huga hjá honum í undirbúningi fyrir undankeppnina sem hefst á laugardag, en þar er hann kynnir í Söngvakeppninni. Á rúntinum ræðir Jón um tónleika sem hann stendur fyrir 18. mars í Bæjarbíói. „Ég er aðeins að svindla á liðinu, ég skulda tónleika í Hörpunni sem ég setti í sölu fyrir tveimur árum en þeir eru í maí. Þetta er fyrir sanna JJ aðdáendur,“ segir Jón og hlær. „Ég hef ekkert alltaf verið klár með snakkið og glimmerjakkann þegar kemur að Eurovision en Ragnhildur Steinunn dró mig inn í þetta fyrir fjórum árum og ég ætlaði ekkert að vera með. Það voru tveir dagar í fyrstu keppnina og þá stoppaði hún mig á ganginum á RÚV og spurði mig hvort ég vildi vera með. Hún var þarna búin að vinna alla vinnuna og ég var bara að lesa einhvern texta á skjá,“ segir Jón. Jón segir að hann hafi reglulega verið beðinn um að flytja lag í forkeppninni hér á landi sjálfur. „Það hefur aldrei verið þannig að ég hafi hugsað að þetta væri málið. Ég sagði um daginn að það væri kannski fallegt að ég og Frikki myndum fara í þetta sem einhverjir Olsen bræður, bara seinna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Eurovision Ísland í dag Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira