Sigrún Ósk á rúntinum með Jóni Jónssyni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2022 10:30 Það var mikið fjör hjá Sigrúnu og Jóni á rúntinum en þau litu við í Söngvakeppnishöllinni á Gufunesinu. Það styttist ekki bara í vorið og afnám hafta heldur líka Eurovision stemningu með öllu sem henni fylgir. Sigrún Ósk heimsótti Jón Jónsson á hljómsveitaræfingu og fékk að fara með honum á rúntinn, en í viðbót við hefðbundið tónlistarstúss er að ýmsu að huga hjá honum í undirbúningi fyrir undankeppnina sem hefst á laugardag, en þar er hann kynnir í Söngvakeppninni. Á rúntinum ræðir Jón um tónleika sem hann stendur fyrir 18. mars í Bæjarbíói. „Ég er aðeins að svindla á liðinu, ég skulda tónleika í Hörpunni sem ég setti í sölu fyrir tveimur árum en þeir eru í maí. Þetta er fyrir sanna JJ aðdáendur,“ segir Jón og hlær. „Ég hef ekkert alltaf verið klár með snakkið og glimmerjakkann þegar kemur að Eurovision en Ragnhildur Steinunn dró mig inn í þetta fyrir fjórum árum og ég ætlaði ekkert að vera með. Það voru tveir dagar í fyrstu keppnina og þá stoppaði hún mig á ganginum á RÚV og spurði mig hvort ég vildi vera með. Hún var þarna búin að vinna alla vinnuna og ég var bara að lesa einhvern texta á skjá,“ segir Jón. Jón segir að hann hafi reglulega verið beðinn um að flytja lag í forkeppninni hér á landi sjálfur. „Það hefur aldrei verið þannig að ég hafi hugsað að þetta væri málið. Ég sagði um daginn að það væri kannski fallegt að ég og Frikki myndum fara í þetta sem einhverjir Olsen bræður, bara seinna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Eurovision Ísland í dag Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Sigrún Ósk heimsótti Jón Jónsson á hljómsveitaræfingu og fékk að fara með honum á rúntinn, en í viðbót við hefðbundið tónlistarstúss er að ýmsu að huga hjá honum í undirbúningi fyrir undankeppnina sem hefst á laugardag, en þar er hann kynnir í Söngvakeppninni. Á rúntinum ræðir Jón um tónleika sem hann stendur fyrir 18. mars í Bæjarbíói. „Ég er aðeins að svindla á liðinu, ég skulda tónleika í Hörpunni sem ég setti í sölu fyrir tveimur árum en þeir eru í maí. Þetta er fyrir sanna JJ aðdáendur,“ segir Jón og hlær. „Ég hef ekkert alltaf verið klár með snakkið og glimmerjakkann þegar kemur að Eurovision en Ragnhildur Steinunn dró mig inn í þetta fyrir fjórum árum og ég ætlaði ekkert að vera með. Það voru tveir dagar í fyrstu keppnina og þá stoppaði hún mig á ganginum á RÚV og spurði mig hvort ég vildi vera með. Hún var þarna búin að vinna alla vinnuna og ég var bara að lesa einhvern texta á skjá,“ segir Jón. Jón segir að hann hafi reglulega verið beðinn um að flytja lag í forkeppninni hér á landi sjálfur. „Það hefur aldrei verið þannig að ég hafi hugsað að þetta væri málið. Ég sagði um daginn að það væri kannski fallegt að ég og Frikki myndum fara í þetta sem einhverjir Olsen bræður, bara seinna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Eurovision Ísland í dag Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira