Falleg stund þegar Roman Yaremchuk fékk fyrirliðaband Benfica Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2022 09:01 Úkraínski framherjinn Roman Yaremchuk fékk fyrirliðaband Benfica þegar hann kom inn á sem varamaður í gær. Gualter Fatia/Getty Images Úkraínski framherjinn Roman Yaremchuk spilaði seinasta hálftíma leiksins er Benfica vann 3-0 sigur gegn Vitoria de Guimaraes í portúgölsku deildinni í fótbolta í gær og fékk vægast sagt mikinn stuðning áhorfenda og liðsfélaga sinna þegar hann kom inn af varamannabekknum. Yaremchuk kom inn á sem varamaður eftir rétt rúmlega klukkutíma leik í stöðunni 3-0. Áhorfendur risu á fætur og klöppuðu fyrir Úkraínumanninum og veifuðu úkraínska fánanum til að sýna þjóðinni stuðning eftir innrás Rússa. Nokkrir liðsfélagar framherjans skokkuðu að hliðarlínunni og tóku vel á móti félaga sínum. Meðal þeirra sem tók á móti Yaremchuk var fyrirliði liðsins, Jan Vertonghen. Vertonghen tók af sér fyrirliðabandið og setti á Yaremchuk sem átti erfitt með að halda aftur tárum þegar hann fann fyrir þessum mikla stuðningi í garð þjóðar sinnar. Benfica birti myndband af skiptingunni á Twitter-reikningi sínum eftir leikinn og hægt er að sjá þetta fallega atvik hér fyrir neðan. 🙌 Momento arrepiante no Estádio da Luz! 🇺🇦#EPluribusUnum pic.twitter.com/FVOiyzons4— SL Benfica (@SLBenfica) February 27, 2022 Fótbolti Úkraína Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Yaremchuk kom inn á sem varamaður eftir rétt rúmlega klukkutíma leik í stöðunni 3-0. Áhorfendur risu á fætur og klöppuðu fyrir Úkraínumanninum og veifuðu úkraínska fánanum til að sýna þjóðinni stuðning eftir innrás Rússa. Nokkrir liðsfélagar framherjans skokkuðu að hliðarlínunni og tóku vel á móti félaga sínum. Meðal þeirra sem tók á móti Yaremchuk var fyrirliði liðsins, Jan Vertonghen. Vertonghen tók af sér fyrirliðabandið og setti á Yaremchuk sem átti erfitt með að halda aftur tárum þegar hann fann fyrir þessum mikla stuðningi í garð þjóðar sinnar. Benfica birti myndband af skiptingunni á Twitter-reikningi sínum eftir leikinn og hægt er að sjá þetta fallega atvik hér fyrir neðan. 🙌 Momento arrepiante no Estádio da Luz! 🇺🇦#EPluribusUnum pic.twitter.com/FVOiyzons4— SL Benfica (@SLBenfica) February 27, 2022
Fótbolti Úkraína Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira