Hafnfirðingar – veljum öfluga forystu! Helga Ingólfsdóttir skrifar 1. mars 2022 09:30 Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á. Það er stórt og viðvarandi verkefni að vernda og efla fallega bæinn okkar og tryggja að hér sé gott mannlíf, fjölbreytt atvinnulíf og góður stuðningur við þá sem þurfa á því að halda. Sem sitjandi bæjarfulltrúi og formaður Umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður Fjölskylduráðs frá árinu 2014 hef ég ávallt lagt áherslu á jafnræði og góða stjórnsýslu og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. Ég hef beytt mér af krafti fyrir ýmsum framfaramál á liðnum árum og má þar nefna umhverfismál, samgöngumál, betri almenningssamgöngur, uppbygging íþróttamannvirkja, nýtt hjúkrunarheimili og endurbætur á Sólvangi, heilsuefling og frístundastyrkur fyrir eldri borgara, nýr vinnustaður fyrir fólk með fötlun og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á vegum sveitar Á næstu 4 árum vil ég sjá bæinn okkar vaxa og dafna með auknu lóðaframboði þannig að markmið svæðisskipulags um íbúaþróun séu uppfylltog ég vil efla vistvænar samgöngur með átaki í hjóla- og göngustígum. Ég vil tryggja fjölbreytni í lóðaframboði og að byggðar verði hagkvæmar íbúðir fyrir lág og millitekjuhópa og eldri borgara. Ég vil samþætta þjónustu ríkis og sveitarfélaga fyrir eldri borgara og mæta ólíkum þörfum þessa hóps. Ég vil styðja við barnafjölskyldur með meiri samþættingu grunn og leikskóla og lækka innritunaraldur á leikskólum og auka sveigjanleika í vistunartíma. Ég vil styðja áfram við öflugt menningarlíf og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram dagana 3. – 5. Mars að Norðurbakka 1a og ég óska eftir stuðningi í 2.-3. Sæti á listanum. Höfundur er bókari og bæjarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû Skoðun Skoðun Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á. Það er stórt og viðvarandi verkefni að vernda og efla fallega bæinn okkar og tryggja að hér sé gott mannlíf, fjölbreytt atvinnulíf og góður stuðningur við þá sem þurfa á því að halda. Sem sitjandi bæjarfulltrúi og formaður Umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður Fjölskylduráðs frá árinu 2014 hef ég ávallt lagt áherslu á jafnræði og góða stjórnsýslu og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. Ég hef beytt mér af krafti fyrir ýmsum framfaramál á liðnum árum og má þar nefna umhverfismál, samgöngumál, betri almenningssamgöngur, uppbygging íþróttamannvirkja, nýtt hjúkrunarheimili og endurbætur á Sólvangi, heilsuefling og frístundastyrkur fyrir eldri borgara, nýr vinnustaður fyrir fólk með fötlun og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á vegum sveitar Á næstu 4 árum vil ég sjá bæinn okkar vaxa og dafna með auknu lóðaframboði þannig að markmið svæðisskipulags um íbúaþróun séu uppfylltog ég vil efla vistvænar samgöngur með átaki í hjóla- og göngustígum. Ég vil tryggja fjölbreytni í lóðaframboði og að byggðar verði hagkvæmar íbúðir fyrir lág og millitekjuhópa og eldri borgara. Ég vil samþætta þjónustu ríkis og sveitarfélaga fyrir eldri borgara og mæta ólíkum þörfum þessa hóps. Ég vil styðja við barnafjölskyldur með meiri samþættingu grunn og leikskóla og lækka innritunaraldur á leikskólum og auka sveigjanleika í vistunartíma. Ég vil styðja áfram við öflugt menningarlíf og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram dagana 3. – 5. Mars að Norðurbakka 1a og ég óska eftir stuðningi í 2.-3. Sæti á listanum. Höfundur er bókari og bæjarfulltrúi.
Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû Skoðun
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû Skoðun