Úkraínsk tennisstjarna neitar að mæta Rússa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2022 11:32 Elina Svitolina hefur unnið sextán mót á WTF mótaröðinni í tennis. getty/Robert Prange Úkraínska tenniskonan Elina Svitolina neitaði að mæta Rússanum Anastasiu Potapovu í 32 manna úrslitum á móti í Monterry í Mexíkó í dag. Svitolina dró sig úr keppni á mótinu og ætlar ekki að mæta spilurum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi á WTA mótaröðinni vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Svitolina hvetur æðstu presta í tennisheiminum til að fara að fordæmi Alþjóða ólympíunefndarinnar að meina rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa undir merkjum sinna þjóða. „Staðan kallar á skýra afstöðu frá ATP, WTA og ITF. Við, úkraínskt tennisfólk, höfum farið þess á leit við samböndin að þau fylgi IOC og samþykki íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi aðeins sem hlutlausa keppendur sem geta ekki tengt sig sinni þjóð,“ skrifaði Svitolina á Twitter í gær. „Ég vil tilkynna að ég mun ekki spila í Monterrey á morgun né mæta neinum keppendum frá Rússalndi og Hvíta-Rússlandi þangað til samböndin okkar grípa til viðeigandi ráðstafana. Ég á ekkert sökótt við rússneskt íþróttafólk. Það er ekki ábyrgt fyrir innrásinni og ég þakka öllum rússnesku íþróttafólki sem sýndi hugrekki og tók afstöðu gegn stríðinu. Stuðningur þess er nauðsynlegur.“ #Ukraine # #StandWithUkriane pic.twitter.com/1LT4WjrYI9— Elina Monfils (@ElinaSvitolina) February 28, 2022 Svitolina er fimmtánda á heimslistanum í tennis. Hún komst í undanúrslit Wimbledon og Opna bandaríska meistaramótsins 2019. Þá vann hún brons á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta sumar. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
Svitolina dró sig úr keppni á mótinu og ætlar ekki að mæta spilurum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi á WTA mótaröðinni vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Svitolina hvetur æðstu presta í tennisheiminum til að fara að fordæmi Alþjóða ólympíunefndarinnar að meina rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa undir merkjum sinna þjóða. „Staðan kallar á skýra afstöðu frá ATP, WTA og ITF. Við, úkraínskt tennisfólk, höfum farið þess á leit við samböndin að þau fylgi IOC og samþykki íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi aðeins sem hlutlausa keppendur sem geta ekki tengt sig sinni þjóð,“ skrifaði Svitolina á Twitter í gær. „Ég vil tilkynna að ég mun ekki spila í Monterrey á morgun né mæta neinum keppendum frá Rússalndi og Hvíta-Rússlandi þangað til samböndin okkar grípa til viðeigandi ráðstafana. Ég á ekkert sökótt við rússneskt íþróttafólk. Það er ekki ábyrgt fyrir innrásinni og ég þakka öllum rússnesku íþróttafólki sem sýndi hugrekki og tók afstöðu gegn stríðinu. Stuðningur þess er nauðsynlegur.“ #Ukraine # #StandWithUkriane pic.twitter.com/1LT4WjrYI9— Elina Monfils (@ElinaSvitolina) February 28, 2022 Svitolina er fimmtánda á heimslistanum í tennis. Hún komst í undanúrslit Wimbledon og Opna bandaríska meistaramótsins 2019. Þá vann hún brons á Ólympíuleikunum í Tókýó síðasta sumar.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira