Búa til bensínsprengjur og smyrja brauð Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. mars 2022 11:20 Olga er ein þeirra sem taka til hendinni í eldhúsinu. Óskar Hallgrímsson Íslendingur í Kænugarði segir það hafa verið magnað að fylgjast með samstöðu Úkraínumanna á síðustu dögum. Hann heimsótti sjálfboðaliða í borginni í gær sem elda mat ofan úkraínska hermenn í fremstu víglínu. Langar raðir hafa myndast daglega við verslanir í Kænugarði frá því innrásin hófst - og ein slík tók á móti Óskari Hallgrímssyni og eiginkonu hans þegar þau hugðust versla inn fyrir eldhús í nágrenninnu, sem útbýr mat og sendir úkraínskum hermönnum á vígvellinum. „Við hættum við það var svo svakalega löng röð í búðina. Við hefðum örugglega verið nokkra klukkutíma að komast inn. Vó, þarna var risa herjeppi að keyra fram hjá,“ sagði Óskar í innslagi sínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnan var því tekin beint í eldhúsið, sem áður var starfrækt sem kaffihús. Þar tók eigandinn Olga á móti þeim en sjálfboðaliðarnir nýta staðinn ekki aðeins til matseldar. Þar lýsti hún því að í eldhúsinu framreiddu þau mat fyrir herinn og nýti staðinn auk þess til að fela sig. Og fjöldi fólks tók til hendinni í eldhúsinu að sögn Óskars. „Það er brjálað að gera. Eins og þið sjáið erum við með fullt af mat sem er að fara í herinn. Svona eru Úkraínumenn. Þeir taka sig saman. Og þetta er það sem ég myndi segja að einkenni borgina í dag. Fólk er að taka sig saman og skipuleggja sig, búa til molotov-kokteila eða búa til brauðsneiðar. Það er bara annað hvort eða.“ Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Langar raðir hafa myndast daglega við verslanir í Kænugarði frá því innrásin hófst - og ein slík tók á móti Óskari Hallgrímssyni og eiginkonu hans þegar þau hugðust versla inn fyrir eldhús í nágrenninnu, sem útbýr mat og sendir úkraínskum hermönnum á vígvellinum. „Við hættum við það var svo svakalega löng röð í búðina. Við hefðum örugglega verið nokkra klukkutíma að komast inn. Vó, þarna var risa herjeppi að keyra fram hjá,“ sagði Óskar í innslagi sínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Stefnan var því tekin beint í eldhúsið, sem áður var starfrækt sem kaffihús. Þar tók eigandinn Olga á móti þeim en sjálfboðaliðarnir nýta staðinn ekki aðeins til matseldar. Þar lýsti hún því að í eldhúsinu framreiddu þau mat fyrir herinn og nýti staðinn auk þess til að fela sig. Og fjöldi fólks tók til hendinni í eldhúsinu að sögn Óskars. „Það er brjálað að gera. Eins og þið sjáið erum við með fullt af mat sem er að fara í herinn. Svona eru Úkraínumenn. Þeir taka sig saman. Og þetta er það sem ég myndi segja að einkenni borgina í dag. Fólk er að taka sig saman og skipuleggja sig, búa til molotov-kokteila eða búa til brauðsneiðar. Það er bara annað hvort eða.“
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Vaktin: Selenskí segir árásina á ráðhúsið í Karkív vera hryðjuverk Sjötti dagur innrásar Rússa í Úkraínu er hafinn. Fréttastofa heldur áfram að fylgjast með gangi mála með nýjustu tíðindum í vaktinni á Vísi hér að neðan. 1. mars 2022 06:13