Valieva bönnuð á HM en ekki vegna lyfjaneyslu Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2022 09:30 Kamila Valieva sýndi listir sínar á Vetrarólympíuleikunum í Peking þar sem að hún hefur ekki enn verið dæmd í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hún missti hins vegar af verðlaunum í einstaklingskeppni eftir röð mistaka, eftir að hafa verið undir óhemju miklu álagi á leikunum. Getty/Nikolay Muratkin Hin 15 ára gamla Kamila Valieva, sem vakti svo mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum í Peking í síðasta mánuði, verður ekki með á heimsmeistaramótinu í listhlaupi á skautum í Frakklandi síðar í þessum mánuði. Valieva féll á lyfjaprófi í desember en hefur ekki enn verið úrskurðuð í keppnisbann vegna þess. Ástæðan fyrir því að hún fær ekki að keppa á HM er sú að hún er rússnesk. Alþjóða skautasambandið hefur gefið út að keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að keppa á mótum á vegum sambandsins, vegna stríðsins í Úkraínu. Hvíta-Rússland hefur sýnt innrás Rússa í Úkraínu stuðning. Þetta þýðir að Valieva, sem af flestum var álitin sigurstranglegust á HM, Ólympíumeistarinn Anna Shcherbakova og silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Alexandra Trusova, missa allar af heimsmeistaramótinu. Alþjóða skautasambandið fer með aðgerðum sínum eftir tilmælum alþjóða ólympíunefndarinnar líkt og flest alþjóðleg íþróttasambönd hafa gert, með því að banna Rússum að keppa á alþjóðlegum mótum á meðan á innrásinni í Úkraínu stendur. Skautaíþróttir Tengdar fréttir Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22. febrúar 2022 08:31 Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18. febrúar 2022 13:31 Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18. febrúar 2022 10:31 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fleiri fréttir FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Sjá meira
Valieva féll á lyfjaprófi í desember en hefur ekki enn verið úrskurðuð í keppnisbann vegna þess. Ástæðan fyrir því að hún fær ekki að keppa á HM er sú að hún er rússnesk. Alþjóða skautasambandið hefur gefið út að keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að keppa á mótum á vegum sambandsins, vegna stríðsins í Úkraínu. Hvíta-Rússland hefur sýnt innrás Rússa í Úkraínu stuðning. Þetta þýðir að Valieva, sem af flestum var álitin sigurstranglegust á HM, Ólympíumeistarinn Anna Shcherbakova og silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Alexandra Trusova, missa allar af heimsmeistaramótinu. Alþjóða skautasambandið fer með aðgerðum sínum eftir tilmælum alþjóða ólympíunefndarinnar líkt og flest alþjóðleg íþróttasambönd hafa gert, með því að banna Rússum að keppa á alþjóðlegum mótum á meðan á innrásinni í Úkraínu stendur.
Skautaíþróttir Tengdar fréttir Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22. febrúar 2022 08:31 Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18. febrúar 2022 13:31 Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18. febrúar 2022 10:31 Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Fleiri fréttir FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Sjá meira
Kamila brosandi og þakklát á samfélagmiðlum sínum Hin fimmtán ára gamal Kamilu Valievu sýndi heiminum aðra mynd af sér þegar hún gerði upp Ólympíuleikana. 22. febrúar 2022 08:31
Vann gullið en enginn að tala um hana: „Er tóm að innan“ Anna Shcherbakova, sem vann gullverðlaun í einstaklingskeppninni í listdansi á skautum, segist eiga erfitt með að njóta sigursins því athyglin hefur svo sannarlega ekki verið á henni heldur tveimur öðrum rússneskum skautakonum. 18. febrúar 2022 13:31
Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. 18. febrúar 2022 10:31
Afar ólíklegt að Valieva sjáist aftur á Ólympíuleikum Sagan sýnir að jafnvel þó að hin 15 ára gamla Kamila Valieva sleppi við langt bann vegna lyfjamisnotkunar þá eru miklar líkur á að hún sjáist ekki aftur á Vetrarólympíuleikum. 18. febrúar 2022 12:31