Einkaþjálfari innbyrti ígildi tvö hundruð kaffibolla og lést Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. mars 2022 17:45 Framleiðandi duftsins segir að mæliskeiðar fylgi koffínduftinu ekki. Eftir slysið hafi því hins vegar verið breytt. Getty Images Velskur einkaþjálfari, sem hugðist blanda sér drykk með koffíndufti, ruglaðist á mælieiningum og innbyrti skammt sem jafngildir koffínmagni í tvö hundruð kaffibollum. Maðurinn lést úr koffíneitrun rúmum hálftíma síðar. Koffínduft er vinsælt í heimi líkamsræktarfrömuða en sérfræðingar hafa mælt gegn notkun duftsins, enda er talin töluverð hætta á því að menn innbyrði of mikið magn í einu. Þetta kemur fram hjá Breska ríkisútvarpinu. Maðurinn, Tom Mansfield, nýtti hefðbundna eldhúsvog til að vigta koffínduftið. Vigtin sem hann notaði sýndi þunga á bilinu tvö til fimm þúsund grömm. Ráðlagður skammtur af koffínduftinu voru hins vegar 60 til 300 milligrömm. Mansfield virðist hafa ruglast við útreikninginn með þeim afleiðingum að hann innbyrti gríðarlegt magn af koffíni í einu. Skömmu eftir að hafa innbyrt koffíndrykkinn verkjaði Mansfield í bringuna og fannst hjartað slá óeðlilega hratt. Fáeinum mínútum síðar féll hann í gólfið og hóf að froðufella. Eiginkona hans hringdi þá á sjúkrabíl, en sjúkraliðar reyndu endurlífgun árangurslaust í 45 mínútur. Krufning leiddi í ljós að koffínmagn í blóði einkaþjálfarans voru 392 milligrömm í hverjum lítra blóðs. Magnið, eftir hefðbundinn kaffibolla, væri líklega á bilinu tvö til fjögur milligrömm. Bretland Wales Orkudrykkir Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Koffínduft er vinsælt í heimi líkamsræktarfrömuða en sérfræðingar hafa mælt gegn notkun duftsins, enda er talin töluverð hætta á því að menn innbyrði of mikið magn í einu. Þetta kemur fram hjá Breska ríkisútvarpinu. Maðurinn, Tom Mansfield, nýtti hefðbundna eldhúsvog til að vigta koffínduftið. Vigtin sem hann notaði sýndi þunga á bilinu tvö til fimm þúsund grömm. Ráðlagður skammtur af koffínduftinu voru hins vegar 60 til 300 milligrömm. Mansfield virðist hafa ruglast við útreikninginn með þeim afleiðingum að hann innbyrti gríðarlegt magn af koffíni í einu. Skömmu eftir að hafa innbyrt koffíndrykkinn verkjaði Mansfield í bringuna og fannst hjartað slá óeðlilega hratt. Fáeinum mínútum síðar féll hann í gólfið og hóf að froðufella. Eiginkona hans hringdi þá á sjúkrabíl, en sjúkraliðar reyndu endurlífgun árangurslaust í 45 mínútur. Krufning leiddi í ljós að koffínmagn í blóði einkaþjálfarans voru 392 milligrömm í hverjum lítra blóðs. Magnið, eftir hefðbundinn kaffibolla, væri líklega á bilinu tvö til fjögur milligrömm.
Bretland Wales Orkudrykkir Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira