Helgi: Skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki Hjörvar Ólafsson skrifar 4. mars 2022 20:59 Helgi Már Magnússon, þjálfari KR. Vísir/Bára Helgi Már Magnússon, þjálfari KR-inga í Subway-deild karla í körfubolta, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. „Ég er sérstaklega ánægður með hvernig við útfærðum varnarleikinn okkar og náðum að þvinga þá í slæm skot. Þá er ég einnig sáttur við að byrja þennan marsmánuð, þar sem það verður nóg að gera, með sigri,” sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR eftir góðan 93-80 sigur liðsins gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. „Við munum spila sjö leiki í mars og við stefnum að því að klífa upp töfluna. Þetta hefur verið skrýtið tímabil og við eigum leiki inni sem geta komið okkur í góða stöðu. Nú eru sex leikir eftir á skömmum tíma sem er bara frábært.“ „Það skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki og það verður nóg af því hjá okkur í mars. Þetta var fín byrjun á törninni,” sagði Helgi Már enn fremur. KR náði mest 30 stiga forskoti í leiknum en ÍR-ingar náðu að laga stöðuna undir lok fjórða leikhluta og koma munum niður í 13 stig. Af þeim sökum er ÍR með betri stöðu í innbyrðisviðureignum liðanna. Eftir þennan sigur er hins vegar KR í áttunda sæti deildarinnar með 16 stig en ÍR í því níunda með 14 stig. „Að mínu mati er bara gott að hafa náð góðri spilamennsku og í sigur í þessum leik. Hitt er bara aukaatriði að ÍR sé með betri stöðu á okkur,” sagði þjálfari KR-inga. Subway-deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. 4. mars 2022 20:06 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
„Ég er sérstaklega ánægður með hvernig við útfærðum varnarleikinn okkar og náðum að þvinga þá í slæm skot. Þá er ég einnig sáttur við að byrja þennan marsmánuð, þar sem það verður nóg að gera, með sigri,” sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR eftir góðan 93-80 sigur liðsins gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. „Við munum spila sjö leiki í mars og við stefnum að því að klífa upp töfluna. Þetta hefur verið skrýtið tímabil og við eigum leiki inni sem geta komið okkur í góða stöðu. Nú eru sex leikir eftir á skömmum tíma sem er bara frábært.“ „Það skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki og það verður nóg af því hjá okkur í mars. Þetta var fín byrjun á törninni,” sagði Helgi Már enn fremur. KR náði mest 30 stiga forskoti í leiknum en ÍR-ingar náðu að laga stöðuna undir lok fjórða leikhluta og koma munum niður í 13 stig. Af þeim sökum er ÍR með betri stöðu í innbyrðisviðureignum liðanna. Eftir þennan sigur er hins vegar KR í áttunda sæti deildarinnar með 16 stig en ÍR í því níunda með 14 stig. „Að mínu mati er bara gott að hafa náð góðri spilamennsku og í sigur í þessum leik. Hitt er bara aukaatriði að ÍR sé með betri stöðu á okkur,” sagði þjálfari KR-inga.
Subway-deild karla KR Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. 4. mars 2022 20:06 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. 4. mars 2022 20:06