Valdimar leiðir lista Framsóknar í Hafnarfirði Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 14:18 Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Aðsend Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og formaður fjölskylduráðs í Hafnarfirði, leiðir lista Framsóknarflokksins í Hafnarfirði og Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna og varaformaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar skipar annað sæti listans. Alls bárust uppstillingarnefnd fjórtán framboð. Framboðslisti Framsóknar í Hafnarfirði var samþykktur á fundi fulltrúaráðs miðvikudaginn 2. mars en hann var kynntur í Bæjarbíói í gær að viðstöddu fjölmenni. „Ég þakka af heilum hug það traust sem mér er sýnt að leiða lista Framsóknar í Hafnarfirði. Listinn er öflugur og hefur á að skipa fólk með ólíkan bakgrunn og reynslu sem nýtast mun bæjarfélaginu vel í þeim verkefnum sem framundan eru. Við höfum góða sögu að segja eftir síðustu fjögur ár við stjórn bæjarfélagsins, ætlum okkur að vinna áfram á þeim grunni og heyja heiðarlega og málefnalega kosningabaráttu. Við mætum sterk og vel undirbúin til leiks og ætlum að bæta við okkur fylgi,“ segir Valdimar Víðisson, nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Listi Framsóknar í Hafnarfirði: Valdimar Víðisson, skólastjóri Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna Árni Rúnar Árnason, tækjavörður Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Einar Gauti Jóhannesson, sundlaugarvörður Jóhanna M. Fleckenstein, framkvæmdastjóri Jón Atli Magnússon, rannsóknar- og þróunarstjóri Sindri Mar Jónsson, ml. viðskiptalögfræði Juliana Kalenikova, öryggisvörður Garðar Smári Gunnarsson, fiskiðnaðarmaður Anna Karen Svövudóttir, þýðandi og varaþingmaður Þórey Anna Matthíasdóttir, ökuleiðsögumaður/rútubílstjóri Júlíus Sigurjónsson, sölumaður og plötusnúður Linda Hrönn Þórisdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður og bæjarfulltrúi Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, eldri borgari Erlingur Örn Árnason, lögreglumaður Petrea Aðalheiður Ómarsdóttir, BA í félagsráðgjöf Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf Þórarinn Þórhallsson, mjólkurfræðingur Framsóknarflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn fjórtán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira
Framboðslisti Framsóknar í Hafnarfirði var samþykktur á fundi fulltrúaráðs miðvikudaginn 2. mars en hann var kynntur í Bæjarbíói í gær að viðstöddu fjölmenni. „Ég þakka af heilum hug það traust sem mér er sýnt að leiða lista Framsóknar í Hafnarfirði. Listinn er öflugur og hefur á að skipa fólk með ólíkan bakgrunn og reynslu sem nýtast mun bæjarfélaginu vel í þeim verkefnum sem framundan eru. Við höfum góða sögu að segja eftir síðustu fjögur ár við stjórn bæjarfélagsins, ætlum okkur að vinna áfram á þeim grunni og heyja heiðarlega og málefnalega kosningabaráttu. Við mætum sterk og vel undirbúin til leiks og ætlum að bæta við okkur fylgi,“ segir Valdimar Víðisson, nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Listi Framsóknar í Hafnarfirði: Valdimar Víðisson, skólastjóri Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna Árni Rúnar Árnason, tækjavörður Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Einar Gauti Jóhannesson, sundlaugarvörður Jóhanna M. Fleckenstein, framkvæmdastjóri Jón Atli Magnússon, rannsóknar- og þróunarstjóri Sindri Mar Jónsson, ml. viðskiptalögfræði Juliana Kalenikova, öryggisvörður Garðar Smári Gunnarsson, fiskiðnaðarmaður Anna Karen Svövudóttir, þýðandi og varaþingmaður Þórey Anna Matthíasdóttir, ökuleiðsögumaður/rútubílstjóri Júlíus Sigurjónsson, sölumaður og plötusnúður Linda Hrönn Þórisdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður og bæjarfulltrúi Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, eldri borgari Erlingur Örn Árnason, lögreglumaður Petrea Aðalheiður Ómarsdóttir, BA í félagsráðgjöf Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf Þórarinn Þórhallsson, mjólkurfræðingur
Framsóknarflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Bílstjórinn fjórtán ára Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Erlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Fleiri fréttir Bílstjórinn fjórtán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Sjá meira