Visa og Mastercard loka á Rússa Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 00:01 Visa og Mastercard taka þátt í viðskiptaþvingunum vegna stríðsins. Vísir/AP Visa og Mastercard hafa tilkynnt að þau muni loka á viðskipti Rússa erlendis sem og notkun erlendra aðila í Rússlandi. Tilkynning Visa barst fyrr í kvöld og þar kemur fram að fyrirtækið ætli að vinna með viðskiptavinum sínum í Rússlandi að því að loka á allar færslur á næstu dögum. Þá verður hvorki hægt að nota kort erlendis sem gefin eru út í Rússlandi né verður hægt að nota kort í Rússlandi sem gefin eru út í öðrum löndum. „Við neyðumst til að bregðast við þessari tilefnislausu árás Rússa og þeirra óafsakanlegu atburða sem við höfum orðið vitni að,“ sagði Al Kelly forstjóri Visa. „Við hörmum þau áhrif sem þetta mun hafa á góða samstarfsaðila og þeirra viðskiptavini og korthafa í Rússlandi. Við bregðumst við þessu stríði og ógn þess á heimsfrið samkvæmt okkar gildum.“ BREAKING: Both Visa and Mastercard suspend network services in Russia in the aftermath of President Zelenskyy's appeal this morning.— Brian Tyler Cohen (@briantylercohen) March 5, 2022 Mastercard fylgdi í kjölfarið og tilkynnti að þeir myndu loka á öll sín kerfi í Rússlandi. Þeir sögðu ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda enda hafi fyrirtækið starfað í Rússlandi í meira en tuttugu og fimm ár. Ákvörðun fyrirtækjanna kemur í kjölfar þess að Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, óskaði eftir því á fundi með þingmönnum Öldungadeildar Bandaríkjanna að fyrirtækin myndu grípa til aðgerða í Rússlandi. Mastercard announces they are suspending network services in Russia after President Zelensky called on them to do so during his meeting with US lawmakers this morning.— Kaitlan Collins (@kaitlancollins) March 5, 2022 Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Greiðslumiðlun Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Sjá meira
Tilkynning Visa barst fyrr í kvöld og þar kemur fram að fyrirtækið ætli að vinna með viðskiptavinum sínum í Rússlandi að því að loka á allar færslur á næstu dögum. Þá verður hvorki hægt að nota kort erlendis sem gefin eru út í Rússlandi né verður hægt að nota kort í Rússlandi sem gefin eru út í öðrum löndum. „Við neyðumst til að bregðast við þessari tilefnislausu árás Rússa og þeirra óafsakanlegu atburða sem við höfum orðið vitni að,“ sagði Al Kelly forstjóri Visa. „Við hörmum þau áhrif sem þetta mun hafa á góða samstarfsaðila og þeirra viðskiptavini og korthafa í Rússlandi. Við bregðumst við þessu stríði og ógn þess á heimsfrið samkvæmt okkar gildum.“ BREAKING: Both Visa and Mastercard suspend network services in Russia in the aftermath of President Zelenskyy's appeal this morning.— Brian Tyler Cohen (@briantylercohen) March 5, 2022 Mastercard fylgdi í kjölfarið og tilkynnti að þeir myndu loka á öll sín kerfi í Rússlandi. Þeir sögðu ákvörðunina ekki hafa verið auðvelda enda hafi fyrirtækið starfað í Rússlandi í meira en tuttugu og fimm ár. Ákvörðun fyrirtækjanna kemur í kjölfar þess að Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, óskaði eftir því á fundi með þingmönnum Öldungadeildar Bandaríkjanna að fyrirtækin myndu grípa til aðgerða í Rússlandi. Mastercard announces they are suspending network services in Russia after President Zelensky called on them to do so during his meeting with US lawmakers this morning.— Kaitlan Collins (@kaitlancollins) March 5, 2022
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Greiðslumiðlun Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Sjá meira