Arnar Pétursson: Ég er stoltur af stelpunum Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 6. mars 2022 18:52 A-landslið kvenna vann frábæran sjö marka sigur á Tyrklandi fyrr í dag. Ísland var með yfirhöfnina alveg frá fyrstu mínútu en lokatölur voru 29-22. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með frammistöðu liðsins. „Þetta var bara mjög gott. Ég er sérstaklega ánægður með góðan fyrri hálfleik, bæði varnarlega og sóknarlega. Seinni hálfleikurinn var kannski full stressandi. En við kláruðum þetta vel og ég er virkilega ánægður með það,“ sagði Arnar Pétursson strax að leik loknum. Í viðtali fyrir leik talaði Arnar um það að til þess að sigra þyrfti liðið að þétta vörnina þar sem Tyrkir eru þekktir fyrir hraðar sóknir. „Það var allt annað að sjá ákefðina í varnarleiknum lengst af. Það er nátturlega bara það sem maður þarf í þessum bolta og við þurfum að geta spilað vörn til að eiga möguleika. En það er það sem við gerðum í dag. Ég er stoltur af stelpunum. Við svöruðum þessu ágætlega.“ „Við vorum að spila við hörku lið. Stelpurnar í Tyrklandi eru frábærar. En þetta var gott svar hjá okkur í dag og ég er ánægður með þetta.“ „Lykillinn að sigrinum var fyrst og fremst þéttleikinn varnarlega, sérstaklega í fyrri hálfleik. Svo vorum við að spila mjög vel sóknarlega í fyrri hálfleik. Aðeins hökt á okkur í seinni hálfleik en við kláruðum þetta.“ „Við verðum að sjá hvernig staðan á þessu öllu er. Fyrst og fremst verðum við bara að hugsa um okkar lið og frammistöðu. Frammistaðan í dag var lengst af mjög góð. Það voru framfarir í þessu. Við erum að fara að spila við tvö af tólf bestu liðum í heimi. Svíarnir eru í 5. sæti til þess að koma sér inn á HM. Serbarnir eru í því tólfta. Við erum töluvert aftar. En það er allt hægt. Það þarf mikið til þess að við vinnum Serba úti í Serbíu. En það er allt hægt,“ sagði Arnar að lokum, aðspurður að því hvort liðið eigi séns á því að komast upp úr riðlinum. EM kvenna í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. 6. mars 2022 18:45 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Þetta var bara mjög gott. Ég er sérstaklega ánægður með góðan fyrri hálfleik, bæði varnarlega og sóknarlega. Seinni hálfleikurinn var kannski full stressandi. En við kláruðum þetta vel og ég er virkilega ánægður með það,“ sagði Arnar Pétursson strax að leik loknum. Í viðtali fyrir leik talaði Arnar um það að til þess að sigra þyrfti liðið að þétta vörnina þar sem Tyrkir eru þekktir fyrir hraðar sóknir. „Það var allt annað að sjá ákefðina í varnarleiknum lengst af. Það er nátturlega bara það sem maður þarf í þessum bolta og við þurfum að geta spilað vörn til að eiga möguleika. En það er það sem við gerðum í dag. Ég er stoltur af stelpunum. Við svöruðum þessu ágætlega.“ „Við vorum að spila við hörku lið. Stelpurnar í Tyrklandi eru frábærar. En þetta var gott svar hjá okkur í dag og ég er ánægður með þetta.“ „Lykillinn að sigrinum var fyrst og fremst þéttleikinn varnarlega, sérstaklega í fyrri hálfleik. Svo vorum við að spila mjög vel sóknarlega í fyrri hálfleik. Aðeins hökt á okkur í seinni hálfleik en við kláruðum þetta.“ „Við verðum að sjá hvernig staðan á þessu öllu er. Fyrst og fremst verðum við bara að hugsa um okkar lið og frammistöðu. Frammistaðan í dag var lengst af mjög góð. Það voru framfarir í þessu. Við erum að fara að spila við tvö af tólf bestu liðum í heimi. Svíarnir eru í 5. sæti til þess að koma sér inn á HM. Serbarnir eru í því tólfta. Við erum töluvert aftar. En það er allt hægt. Það þarf mikið til þess að við vinnum Serba úti í Serbíu. En það er allt hægt,“ sagði Arnar að lokum, aðspurður að því hvort liðið eigi séns á því að komast upp úr riðlinum.
EM kvenna í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. 6. mars 2022 18:45 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Tyrkland 29-22 | Sterkur sigur íslenska liðsins Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sterkan sjö marka sigur gegn því tyrkneska í undankeppni EM kvenna í handbolta í dag. 6. mars 2022 18:45