Olíuverð komið langt yfir afkomuspá Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2022 20:59 Vísir/Vilhelm Verð á þotueldsneyti er komið yfir það sem forsvarsmenn Icelandair gerðu ráð fyrir í afkomuspá. Þá verður félagið varnarlaust gagnvart sveiflum á eldsneytisverði þann 1. júlí. Þetta kemur fram í svari Icelandair við fyrirpsurn Túrista. Í grein miðilsins segir að í sumar muni samningar Icelandair um festingar á kaupverði eldsneytis renna út. Í grein Túrista segir að ekki sé óþekkt ða flugfélög kaupi eldsneyti á markaðsverði, í stað þess að festa verðið fram í tímann. Það hafi til dæmis verið gert af forsvarsmönnum Wow Air, með góðum árangri þegar olíuverð var lágt. Hins vegar reyndist það erfitt þegar verð hækkaði. Nú hefur olíuverð hækkað hratt í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Bent er á að Wizz Air hafi verið að festa verð til næstu fjögurra mánaða og það í 1.172 dali á tonnið. Þá er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, úr viðtali við Fréttablaðið í síðustu viku þar sem hann sagði að hækkanir upp fyrir 800 dali á tonnið muni hafa neikvæð áhrif á afkomu. Merki um hækkanir Rætt var við Kristján Sigurjónsson hjá Túrista í Reykjavík síðdegis í dag. Þar var rætt við hann um stöðuna í ferðabransanum vegna innrásarinnar og sagði hann óvissuna mikla. Þetta væri vandamál fyrir ferðaþjónustuna almennt. „Á einhverjum tímapunkti hlýtur þetta eldsneytisverð að skila sér út í verðlagið og valda því að fargjöldin fari upp á við. Það eru svo sem merki um það nú þegar að það sé farið að gerast,“ sagði Kristján meðal annars. Stríð í Evrópu væri þar að auki fráhrindandi í augum Bandaríkjamanna, stærsta hóp ferðamanna sem sækja Ísland heim. Hlusta má á spjallið við Kristján hér að neðan. Icelandair Fréttir af flugi Innrás Rússa í Úkraínu Bensín og olía Tengdar fréttir „Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin“ Rauður dagur var í kauphöllinni í dag. Hagfræðingur segir sérstakt að hækkandi olíuverð hafi meiri áhrif hér á landi en í löndum sem eru háð olíu Rússa og telur Íslendinga full fljóta í kjarnorkubyrgin. 7. mars 2022 20:00 Sætanýting hjá Play jókst milli mánaða Flugfélagið Play flutti 19.686 farþega nýliðnum febrúarmánuði og var sætanýting 67,1 prósent, samanborið við 55,7 prósent í janúar. 7. mars 2022 13:53 Flugfélögin leiða lækkanir á eldrauðum markaði Það hefur verið rautt að litast um í kauphöllinni í morgun. Flugfélögin tvö, Icelandair og Play hafa lækkað mest. 7. mars 2022 10:21 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Icelandair við fyrirpsurn Túrista. Í grein miðilsins segir að í sumar muni samningar Icelandair um festingar á kaupverði eldsneytis renna út. Í grein Túrista segir að ekki sé óþekkt ða flugfélög kaupi eldsneyti á markaðsverði, í stað þess að festa verðið fram í tímann. Það hafi til dæmis verið gert af forsvarsmönnum Wow Air, með góðum árangri þegar olíuverð var lágt. Hins vegar reyndist það erfitt þegar verð hækkaði. Nú hefur olíuverð hækkað hratt í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Bent er á að Wizz Air hafi verið að festa verð til næstu fjögurra mánaða og það í 1.172 dali á tonnið. Þá er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, úr viðtali við Fréttablaðið í síðustu viku þar sem hann sagði að hækkanir upp fyrir 800 dali á tonnið muni hafa neikvæð áhrif á afkomu. Merki um hækkanir Rætt var við Kristján Sigurjónsson hjá Túrista í Reykjavík síðdegis í dag. Þar var rætt við hann um stöðuna í ferðabransanum vegna innrásarinnar og sagði hann óvissuna mikla. Þetta væri vandamál fyrir ferðaþjónustuna almennt. „Á einhverjum tímapunkti hlýtur þetta eldsneytisverð að skila sér út í verðlagið og valda því að fargjöldin fari upp á við. Það eru svo sem merki um það nú þegar að það sé farið að gerast,“ sagði Kristján meðal annars. Stríð í Evrópu væri þar að auki fráhrindandi í augum Bandaríkjamanna, stærsta hóp ferðamanna sem sækja Ísland heim. Hlusta má á spjallið við Kristján hér að neðan.
Icelandair Fréttir af flugi Innrás Rússa í Úkraínu Bensín og olía Tengdar fréttir „Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin“ Rauður dagur var í kauphöllinni í dag. Hagfræðingur segir sérstakt að hækkandi olíuverð hafi meiri áhrif hér á landi en í löndum sem eru háð olíu Rússa og telur Íslendinga full fljóta í kjarnorkubyrgin. 7. mars 2022 20:00 Sætanýting hjá Play jókst milli mánaða Flugfélagið Play flutti 19.686 farþega nýliðnum febrúarmánuði og var sætanýting 67,1 prósent, samanborið við 55,7 prósent í janúar. 7. mars 2022 13:53 Flugfélögin leiða lækkanir á eldrauðum markaði Það hefur verið rautt að litast um í kauphöllinni í morgun. Flugfélögin tvö, Icelandair og Play hafa lækkað mest. 7. mars 2022 10:21 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Sjá meira
„Mér þykir Íslendingar full fljótir að fara í kjarnorkubyrgin“ Rauður dagur var í kauphöllinni í dag. Hagfræðingur segir sérstakt að hækkandi olíuverð hafi meiri áhrif hér á landi en í löndum sem eru háð olíu Rússa og telur Íslendinga full fljóta í kjarnorkubyrgin. 7. mars 2022 20:00
Sætanýting hjá Play jókst milli mánaða Flugfélagið Play flutti 19.686 farþega nýliðnum febrúarmánuði og var sætanýting 67,1 prósent, samanborið við 55,7 prósent í janúar. 7. mars 2022 13:53
Flugfélögin leiða lækkanir á eldrauðum markaði Það hefur verið rautt að litast um í kauphöllinni í morgun. Flugfélögin tvö, Icelandair og Play hafa lækkað mest. 7. mars 2022 10:21