Leiðtogar Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmana neita að ræða við Biden Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. mars 2022 06:29 Bandaríkjamenn hafa meðal annars sótt hart að Sádi Arabíu vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Leiðtogar Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmana eru sagðir hafa neitað að eiga samtal við Joe Biden Bandaríkjaforseta á síðustu vikum á sama tíma og Biden og ráðamenn í Evrópu hafa leitað leiða til að draga úr gríðarlegri hækkun olíuverðs. OPEC+, samtök olíuríkjanna í OPEC og tíu annarra ríkja sem einnig flytja út olíu, neituðu í síðustu viku að auka olíuframleiðslu þrátt fyrir umleitan vesturveldanna. Sádi Arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin gætu engu að síður ein og sér létt verulega á þrýstingnum á olíuverð, ef þau samþykktu að framleiða meira. Wall Street Journal segir ríkin hins vegar ekki hafa gefið færi á sér þegar eftir því var leitað af hálfu Bandaríkjamanna. Miðillinn hefur eftir bandarískum embættismanni að væntingar hafi staðið til þess að Mohammed bin Salman og Biden myndu ræða saman en ekkert hefði orðið af því. Bandaríkjamenn og Bretar hafa tilkynnt um fyrirætlanir um að hætta að kaupa olíu af Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Samskipti Bandaríkjanna og Sádi Arabíu annars vegar og Sameinuðu arabísku furstadæmana hins vegar hafa hins vegar ekki verið með besta móti, meðal annars vegna gagnrýni Bandaríkjamanna á stöðu mannréttindamála í Sádi Arabíu. Frægt er meðal annars orðið þegar Joe Biden hét því að nálgast Sádi Arabíu sem úrhrak í alþjóðasamfélaginu og sagði fátt eitt gott að segja af þarlendum stjórnvöldum. Bandaríkjamenn hafa fyrir sitt leiti endurnýjað samskiptin við Venesúela, sem lét að minnsta kosti tvo Bandaríkjamenn lausa úr fangelsi eftir að viðræður komust á um helgina um möguleikann á aukinni olíuframleiðslu þar í landi. Guardian greindi frá. Innrás Rússa í Úkraínu Bensín og olía Bandaríkin Sádi-Arabía Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
OPEC+, samtök olíuríkjanna í OPEC og tíu annarra ríkja sem einnig flytja út olíu, neituðu í síðustu viku að auka olíuframleiðslu þrátt fyrir umleitan vesturveldanna. Sádi Arabía og Sameinuðu arabísku furstadæmin gætu engu að síður ein og sér létt verulega á þrýstingnum á olíuverð, ef þau samþykktu að framleiða meira. Wall Street Journal segir ríkin hins vegar ekki hafa gefið færi á sér þegar eftir því var leitað af hálfu Bandaríkjamanna. Miðillinn hefur eftir bandarískum embættismanni að væntingar hafi staðið til þess að Mohammed bin Salman og Biden myndu ræða saman en ekkert hefði orðið af því. Bandaríkjamenn og Bretar hafa tilkynnt um fyrirætlanir um að hætta að kaupa olíu af Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Samskipti Bandaríkjanna og Sádi Arabíu annars vegar og Sameinuðu arabísku furstadæmana hins vegar hafa hins vegar ekki verið með besta móti, meðal annars vegna gagnrýni Bandaríkjamanna á stöðu mannréttindamála í Sádi Arabíu. Frægt er meðal annars orðið þegar Joe Biden hét því að nálgast Sádi Arabíu sem úrhrak í alþjóðasamfélaginu og sagði fátt eitt gott að segja af þarlendum stjórnvöldum. Bandaríkjamenn hafa fyrir sitt leiti endurnýjað samskiptin við Venesúela, sem lét að minnsta kosti tvo Bandaríkjamenn lausa úr fangelsi eftir að viðræður komust á um helgina um möguleikann á aukinni olíuframleiðslu þar í landi. Guardian greindi frá.
Innrás Rússa í Úkraínu Bensín og olía Bandaríkin Sádi-Arabía Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira