Rússneski áróðurs-fimleikamaðurinn sér ekki eftir að hafa merkt sig með Z Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 12:00 Ivan Kuliak mætti kokhraustur í viðtal og sá ekki eftir neinu. Youtube Rússneski fimleikamaðurinn Ivan Kuliak hljóp ekkert í felur þrátt fyrir að hafa hneykslað marga með stríðsáróðri sínum á heimsbikarnum í fimleikum og hefur hann nú tjáð sig um atvikið. Hinn tvítugi Kuliak mætti í viðtal hjá rússneskum miðli sem er í eigu ríkisins. Kulak mátti ekki vera með rússneska skjaldarmerkið eða rússneska fánann á búningi sínum á mótinu vegna refsiaðgerða gegn Rússum en ákvað í staðinn að setja Z framan á brjóstkassann. Z er tákn Rússa yfir stuðning við innrásina í Úkraínu. Russian gymnast insists he DOESN'T regret wearing a national war symbol in support of invasion of Ukraine https://t.co/trVvXQKM20— Daily Mail Online (@MailOnline) March 8, 2022 Kulak náði bronsi á tvíslá og var á verðlaunapallinum við hlið Úkraínumannsins Illya Kovtun sem vann gull. Við komuna heim til Rússlands þá mætti Kulak kokhraustur í viðtal. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Ivan Kuliak. „Ef ég fengi annað tækifæri þá hefði ég gert það nákvæmlega sama aftur,“ sagði Kuliak. Z er eins og áður sagði tákn Rússa yfir innrás til sigurs og það má sjá það á mörgum skriðdrekum sem keyra inn í Úkraínu. Russian Ivan Kuliak wore the letter Z on his chest during the Artistic Gymnastics World Cup in Doha.The Z is reportedly a symbol of support for Russia's invasion of Ukraine. (Kuliak won bronze in parallel bars. Ukraine's Kovtun Illia won gold.)https://t.co/iZ1Kb5RIUq pic.twitter.com/Qi6wGHMGHO— Rick Westhead (@rwesthead) March 5, 2022 „Ég sá Z á skriðdrekunum og athugaði hvað hún þýddi. Þá kom í ljós að Z táknaði merkingarnar „fyrir sigri“ og „fyrir friði.“ Ég vildi því sýna mína skoðun. Sem íþróttamaður þá keppi ég alltaf fyrir sigri og fyrir friði,“ sagði Kuliak. Líklega er þó strákurinn í hópi þeirra Rússa sem fá ekki að vita sannleikann um það sem er að gerast í Úkraínu en það er þó ekkert öruggt. Hluti af skýringunni er samt augljóslega að hann hefur verið í kringum herinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Alþjóða fimleikasambandið hefur tekið mál Rússans inn á borð aganefndar og hann gæti átt von á banni eða sekt. Í tilkynningu sambandsins þá er talað um sjokkerandi framkomu Rússans. It's very clearly taped on over the ROC symbol. Not a good look at all. The picture on the right was taken in Balashikha on 24.11.21, which shows him at a military base. It seems he's undergone military training with the Russian Army very recently. https://t.co/XgGlj5QVCB pic.twitter.com/pThNmpXo1S— Craig Tilley (@CraigTilley95) March 5, 2022 Fimleikar Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30 Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira
Hinn tvítugi Kuliak mætti í viðtal hjá rússneskum miðli sem er í eigu ríkisins. Kulak mátti ekki vera með rússneska skjaldarmerkið eða rússneska fánann á búningi sínum á mótinu vegna refsiaðgerða gegn Rússum en ákvað í staðinn að setja Z framan á brjóstkassann. Z er tákn Rússa yfir stuðning við innrásina í Úkraínu. Russian gymnast insists he DOESN'T regret wearing a national war symbol in support of invasion of Ukraine https://t.co/trVvXQKM20— Daily Mail Online (@MailOnline) March 8, 2022 Kulak náði bronsi á tvíslá og var á verðlaunapallinum við hlið Úkraínumannsins Illya Kovtun sem vann gull. Við komuna heim til Rússlands þá mætti Kulak kokhraustur í viðtal. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Ivan Kuliak. „Ef ég fengi annað tækifæri þá hefði ég gert það nákvæmlega sama aftur,“ sagði Kuliak. Z er eins og áður sagði tákn Rússa yfir innrás til sigurs og það má sjá það á mörgum skriðdrekum sem keyra inn í Úkraínu. Russian Ivan Kuliak wore the letter Z on his chest during the Artistic Gymnastics World Cup in Doha.The Z is reportedly a symbol of support for Russia's invasion of Ukraine. (Kuliak won bronze in parallel bars. Ukraine's Kovtun Illia won gold.)https://t.co/iZ1Kb5RIUq pic.twitter.com/Qi6wGHMGHO— Rick Westhead (@rwesthead) March 5, 2022 „Ég sá Z á skriðdrekunum og athugaði hvað hún þýddi. Þá kom í ljós að Z táknaði merkingarnar „fyrir sigri“ og „fyrir friði.“ Ég vildi því sýna mína skoðun. Sem íþróttamaður þá keppi ég alltaf fyrir sigri og fyrir friði,“ sagði Kuliak. Líklega er þó strákurinn í hópi þeirra Rússa sem fá ekki að vita sannleikann um það sem er að gerast í Úkraínu en það er þó ekkert öruggt. Hluti af skýringunni er samt augljóslega að hann hefur verið í kringum herinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Alþjóða fimleikasambandið hefur tekið mál Rússans inn á borð aganefndar og hann gæti átt von á banni eða sekt. Í tilkynningu sambandsins þá er talað um sjokkerandi framkomu Rússans. It's very clearly taped on over the ROC symbol. Not a good look at all. The picture on the right was taken in Balashikha on 24.11.21, which shows him at a military base. It seems he's undergone military training with the Russian Army very recently. https://t.co/XgGlj5QVCB pic.twitter.com/pThNmpXo1S— Craig Tilley (@CraigTilley95) March 5, 2022
Fimleikar Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30 Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira
Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 7. mars 2022 11:30
Bókstafurinn sem táknar stuðning við innrás Rússa Tákn sem birst hefur á myndum af stríðsvélum Rússa í Úkraínu og virðist upphaflega átt að þjóna þeim tilgangi að aðgreina stríðsgögnin hefur öðlast nýtt líf. Bókstafurinn Z er orðið tákn þeirra sem styðja Rússa og innrásina í Úkraínu. 7. mars 2022 13:30