Treysti sér ekki til að keppa á ÓL eftir að Rússar tóku föður hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 09:31 Úkraínsku keppendurnir á Vetrarólympíumóti fatlaðra kalla hér eftir friði í Úkraínu. AP Anastasia Laletina var að keppa fyrir Úkraínu á Vetrarólympíumóti fatlaða þegar hún fékk slæmar fréttir. Fréttir sem enduðu þáttöku hennar á leikunum. Faðir Anastasiu er hermaður í úkraínska hernum. Fréttirnar sem bárust til Kína voru að Rússar hefðu tekið faðir hennar fastann í innrás sinni inn í Úkraínu. Anastasia Laletina s-a retras de la competi ia din China dup ce a aflat c tat l s u a fost capturat de solda ii ru i - https://t.co/rHwLtfVBA8 pic.twitter.com/gDGgdCqnpF— Stirea Zilei UK (@StireaZileiUK) March 10, 2022 „Hún var í mjög miklu uppnámi og gat ekki tekið þátt í sínum greinum,“ sagði í tilkynningu frá Ólympíusambandi fatlaðra í Úkraínu. Sportbladet Anastasia átti að keppa í skíðaskotfimi á leikunum. Hennar fyrsta keppni var á þriðjudaginn en ekkert varð að því að hún væri með þá. Nú er ljóst að hún verður ekkert með. Hún er aðeins nítján ára gömul og það leyndist ekki neinum að örlög föður hennar var henni mikið áfall. Anastasia talaði við lækni úkraínska liðsins og sagði frá stöðu mála. Hún átti mjög erfitt og það var öllum ljóst að hún væri ekki í ástandi til að keppa. „Þeir hafa barið hann,“ sagði meðal annars í tilkynningunni. Anastasia var vonast til að geta flogið til Póllands til móts við fjölskyldu sína. Hún var þó enn í Zhangjiakou í gær samkvæmt fréttamiðlum og mun líklega ekki komast heim fyrr en allur úkraínski hópurinn flýgur til Evrópu á ný. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Faðir Anastasiu er hermaður í úkraínska hernum. Fréttirnar sem bárust til Kína voru að Rússar hefðu tekið faðir hennar fastann í innrás sinni inn í Úkraínu. Anastasia Laletina s-a retras de la competi ia din China dup ce a aflat c tat l s u a fost capturat de solda ii ru i - https://t.co/rHwLtfVBA8 pic.twitter.com/gDGgdCqnpF— Stirea Zilei UK (@StireaZileiUK) March 10, 2022 „Hún var í mjög miklu uppnámi og gat ekki tekið þátt í sínum greinum,“ sagði í tilkynningu frá Ólympíusambandi fatlaðra í Úkraínu. Sportbladet Anastasia átti að keppa í skíðaskotfimi á leikunum. Hennar fyrsta keppni var á þriðjudaginn en ekkert varð að því að hún væri með þá. Nú er ljóst að hún verður ekkert með. Hún er aðeins nítján ára gömul og það leyndist ekki neinum að örlög föður hennar var henni mikið áfall. Anastasia talaði við lækni úkraínska liðsins og sagði frá stöðu mála. Hún átti mjög erfitt og það var öllum ljóst að hún væri ekki í ástandi til að keppa. „Þeir hafa barið hann,“ sagði meðal annars í tilkynningunni. Anastasia var vonast til að geta flogið til Póllands til móts við fjölskyldu sína. Hún var þó enn í Zhangjiakou í gær samkvæmt fréttamiðlum og mun líklega ekki komast heim fyrr en allur úkraínski hópurinn flýgur til Evrópu á ný.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira