Rússneska stórstjarnan stígur fram og gefur úkraínskum börnum pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 08:31 Maria Sharapova við hlið bikarana sem keppt er um á Opna ástralska meistaramótinu. Getty/Darrian Traynor Ein frægasta íþróttakona Rússa í sögunni hefur tekið afstöðu gegn innrás Rússa í Úkraínu. Rússneska tennisskonan Maria Sharapova hefur gefið pening til styrktar fórnarlamba í Úkraínu. Sharapova var um tíma efst á heimslistanum í tennis og vann öll risamótin fjögur að minnsta kosti einu sinni. Alls vann hún fimm risamót á ferli sínum en hún er nú 34 ára gömul. Sharapova vann einnig silfur fyrir hönd Rússa á Ólympíuleikunum í London árið 2012. Five-time grand slam champion Maria Sharapova is one of Russia's most successful athletes, but the 34-year-old has hit out at the war in Ukraine.https://t.co/H5UOwP92cq— The Courier-Mail (@couriermail) March 11, 2022 Nú hefur Sharapova aftur á móti talað gegn hinni hryllilegu innrás landa sinn í nágrannaríkið en innrásin í Úkraínu hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Sharapova sagði frá þessu á samfélagsmiðlum sínum og hvatti fleiri til að styrkja þetta þarfa málefni. „Ég verð meira og meira niðurbrotin og sorgmæddari með hverjum deginum sem líður þegar ég sé meira af myndum og les meira af fréttum af fjölskyldum og börnum sem eru fórnarlamb þess sem er að gerast í Úkraínu,“ skrifaði Maria Sharapova á Instagram. „Ég vil gefa pening til „Save the Children“ sem eru samtök sem vinna sleitulaust að því að útdeila mat og hjálpargögnum til þeirra sem þurfa á því að halda,“ skrifaði Sharapova. „Ég bið fyrir friði og sendi ást og stuðning til allra sem þetta hefur áhrif á,“ skrifaði Sharapova. Sharapova var fædd í Síberíu þegar Rússland var enn Sovétríkin en setti tennisspaðann á hilluna árið 2020. Hún býr í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Maria Sharapova (@mariasharapova) Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Sjá meira
Rússneska tennisskonan Maria Sharapova hefur gefið pening til styrktar fórnarlamba í Úkraínu. Sharapova var um tíma efst á heimslistanum í tennis og vann öll risamótin fjögur að minnsta kosti einu sinni. Alls vann hún fimm risamót á ferli sínum en hún er nú 34 ára gömul. Sharapova vann einnig silfur fyrir hönd Rússa á Ólympíuleikunum í London árið 2012. Five-time grand slam champion Maria Sharapova is one of Russia's most successful athletes, but the 34-year-old has hit out at the war in Ukraine.https://t.co/H5UOwP92cq— The Courier-Mail (@couriermail) March 11, 2022 Nú hefur Sharapova aftur á móti talað gegn hinni hryllilegu innrás landa sinn í nágrannaríkið en innrásin í Úkraínu hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Sharapova sagði frá þessu á samfélagsmiðlum sínum og hvatti fleiri til að styrkja þetta þarfa málefni. „Ég verð meira og meira niðurbrotin og sorgmæddari með hverjum deginum sem líður þegar ég sé meira af myndum og les meira af fréttum af fjölskyldum og börnum sem eru fórnarlamb þess sem er að gerast í Úkraínu,“ skrifaði Maria Sharapova á Instagram. „Ég vil gefa pening til „Save the Children“ sem eru samtök sem vinna sleitulaust að því að útdeila mat og hjálpargögnum til þeirra sem þurfa á því að halda,“ skrifaði Sharapova. „Ég bið fyrir friði og sendi ást og stuðning til allra sem þetta hefur áhrif á,“ skrifaði Sharapova. Sharapova var fædd í Síberíu þegar Rússland var enn Sovétríkin en setti tennisspaðann á hilluna árið 2020. Hún býr í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Maria Sharapova (@mariasharapova)
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Sjá meira