Ingibjörg Gréta sækist eftir 5. sæti Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2022 13:48 Ingibjörg Gréta Gísladóttir, nýsköpunarfræðingur og leikkona. Aðsend Ingibjörg Gréta Gísladóttir, nýsköpunarfræðingur og leikkona, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer 18. og 19. mars næstkomandi. Í tilkynningu er haft eftir Ingibjörgu Grétu að hún vilji vinna að betra borgarsamfélagi, snjallvæða þjónustu borgarinnar á hagkvæman hátt, efla atvinnu-, lista- og menningarlíf, vinna að velferðarmálum og einfalda allt regluverk og gjöld. „Þá vil ég stuðla að hagkvæmri íbúðauppbyggingu svo ungt fólk komist að heiman. Síðast en ekki síst vil ég taka á rekstri borgarinnar,“ segir Ingibjörg Gréta. Hún segist vilja opna nýsköpunartækifæri borgarinnar fyrir háskólum og fyrirtækjum og gera sem flestum kleift að taka þátt í snjallvæðingu borgarinnar. „Mér hugnast að gera borgina að kraumandi nýsköpunarborg til að auðvelda alla snertifleti borgarbúa við borgina. Það er nú þegar til töluverð þekking á snjöllum lausnum sem auðvelt er að nýta inn í borgarkerfið,“ segir Ingibjörg Gréta. Í tilkynningunni segir að hún vilji leggja sitt að mörkum til að heildræn ákvarðanataka verði ofan á, setja fólk í fyrsta sæti, taka tillit til fjölbreyttra aðstæðna og áherslna borgarbúa. „Hún segir að borgarbúar eigi að fá afbragðs þjónustu yfir sitt lífsskeið, að allir snertifletir íbúa við borgina verði áreynslulausir og gagnsæir. Það þýði að börn komist inn í leikskóla þegar fæðingarorlofi foreldra lýkur til þjónustu við eldri borgara sem geta nýtt þau úrræði sem að sjálfsögðu eigi að vera til staðar. Að borgarbúar fari ekki bónleið til búðar þegar óskað er eftir þjónustu. Ingibjörg Gréta er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, á tvö uppkomin börn og hund. Síðustu ár hefur hún unnið sem sjálfstætt starfandi verkefnastjóri bæði fyrir sveitarfélög og fyrirtæki. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri, hótelstjóri og leikkona. Hún hefur snert flesta þjónustufleti borgarinnar og hlakkar til að leggja sitt að mörkum í þágu borgarbúa fái hún til þess brautargengi í prófkjörinu 18. og 19. mars næstkomandi.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira
Í tilkynningu er haft eftir Ingibjörgu Grétu að hún vilji vinna að betra borgarsamfélagi, snjallvæða þjónustu borgarinnar á hagkvæman hátt, efla atvinnu-, lista- og menningarlíf, vinna að velferðarmálum og einfalda allt regluverk og gjöld. „Þá vil ég stuðla að hagkvæmri íbúðauppbyggingu svo ungt fólk komist að heiman. Síðast en ekki síst vil ég taka á rekstri borgarinnar,“ segir Ingibjörg Gréta. Hún segist vilja opna nýsköpunartækifæri borgarinnar fyrir háskólum og fyrirtækjum og gera sem flestum kleift að taka þátt í snjallvæðingu borgarinnar. „Mér hugnast að gera borgina að kraumandi nýsköpunarborg til að auðvelda alla snertifleti borgarbúa við borgina. Það er nú þegar til töluverð þekking á snjöllum lausnum sem auðvelt er að nýta inn í borgarkerfið,“ segir Ingibjörg Gréta. Í tilkynningunni segir að hún vilji leggja sitt að mörkum til að heildræn ákvarðanataka verði ofan á, setja fólk í fyrsta sæti, taka tillit til fjölbreyttra aðstæðna og áherslna borgarbúa. „Hún segir að borgarbúar eigi að fá afbragðs þjónustu yfir sitt lífsskeið, að allir snertifletir íbúa við borgina verði áreynslulausir og gagnsæir. Það þýði að börn komist inn í leikskóla þegar fæðingarorlofi foreldra lýkur til þjónustu við eldri borgara sem geta nýtt þau úrræði sem að sjálfsögðu eigi að vera til staðar. Að borgarbúar fari ekki bónleið til búðar þegar óskað er eftir þjónustu. Ingibjörg Gréta er borinn og barnfæddur Reykvíkingur, á tvö uppkomin börn og hund. Síðustu ár hefur hún unnið sem sjálfstætt starfandi verkefnastjóri bæði fyrir sveitarfélög og fyrirtæki. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri, hótelstjóri og leikkona. Hún hefur snert flesta þjónustufleti borgarinnar og hlakkar til að leggja sitt að mörkum í þágu borgarbúa fái hún til þess brautargengi í prófkjörinu 18. og 19. mars næstkomandi.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Fleiri fréttir Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Sjá meira